Morgunblaðið - 05.10.1994, Síða 45

Morgunblaðið - 05.10.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 45 I- I I I > > > í I i I . MEÐ DANSINN í BLÓÐINU DANSUNNENDUR fengu út- rás fyrir fimi sína og þeir sem þora sjaldan út á dansgólfið tóku hveija sveifluna á eftir annarri í Hallarsalnum, Þarabakka 3 í Mjóddinni um síðustu helgi. Þar stóð yfir tveggja daga námskeið í léttri sveiflu á vegum Samtaka áhugafólks um almenna dans- þátttöku, Komið og dansið. Sam- tökin hafa undanfarin ár staðið fyrir námskeiðum þar sem ein- földustu sporin eru kennd. Hvert námskeið stendur aðeins yfir í tvo daga og hafa því verið vel sótt af þeim sem hafa lítinn tíma. Pörin á dansgólfinu voru sam- mála um að námskeiðin væru skemmtileg og sögðu að klauf- arnir nytu sín bara vel. Engan klaufagang var þó að sjá á dans- hðinu sem virtist koma úr öllum áttum og vera á öllum aldri, enda flestir líklega með dansinn í blóð- inu. Morgunblaðið/Kristinn Létt sveifla í ÞARABAKKA 3, Hallarsalnum, þar sem sam- tökin Komið og dansið veitir fólki á öllum aldri leiðsögn í einföldustu danssporunum. ★ ★★★ NEW YORK TIMES •X“IÍJn Dramatisk en nær- færin og grátbros- leg kvikmynd um j! samband tveggja kvenna. Sýnd kl 5 . SÍMI19000 Neyðarúrræði Spennandi, stílfærð, áleitin og erótísk ný- sjálensk verðlau- namynd sem sameinar á eintakan hátt leikhús, óperur og kvikmyndir. Sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. Myndin hefur hlotin fjölda viðurkenninga í heimalandinu og vakti mikla athygli á Cannes-kvikmyn- dahátíðinni í fyrra. Aðalhlutverk: Jennifer Ward-Leland, Kevin Smith, Lisa Chappell og Clifford Curtis. Leikstjórar: Stewart Main og Peter Wells. GESTIRIUIR *** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. Ljóti strákurínn Bubby *** A.I. MBL.*** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Jafnokar Bakkabræðra ræna Lilla, barni forríkra foreldra, en sá stutti strýkur úr vistinni - á fjórum fótum! Sprellfjörug og stórskemmtileg gamanmynd úr smiðju höfundar Home Alone-myndanna. Sannkölluð stórmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Lara Flynn Boyle, Joe Pantoliano. Handrit: John Hughes. Leikstjóri: Patrick Read Johnson. Allir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 *** A.I. MBL *** Eintak *** H.K. DV. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Forsýning í kvöld kl. 9 (aðeins boðsgestir): Lilli er týndur Sýnd kl. 5f 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. Ástríðu- fiskurinn From the creofor of "Home Atone

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.