Morgunblaðið - 05.10.1994, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SJÓNVARPIÐ
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADUAEPUI ►Hattaborg
DHRnHLrill (Hatty Town)
Leikraddir: Eiríkur Guðmundsson.
18.15 ►Spæjaragoggar (Toucan Tecs)
Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson.
Endursýnt efni úr Töfraglugganum.
18.25 ►Makbeð (MacBeth) Velskur
teikni- og brúðumyndaflokkur
byggður á leikritum Williams Shake-
speares. Ásthildur Sveinsdóttir þýddi
og endursagði. Leikraddir: Möguleik-
húsið.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar
sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar-
innar í ensku knattspymunni.
19.15 ►Dagsljós Blanda af fréttatengdu
efni, viðtölum um málefni líðandi
stundar og dægurmálum samtímans.
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 ►íslandsmótið i handknattleik
Bein útsending frá seinni hálfleik í
leik í fyrstu deild karla.
21'30 híPTTID ►Saltbaróninn (Der
rfLl lln Salzbaron)
Þýsk/austurrískur myndaflokkur um
ungan og myndarlegan riddaraliðs-
foringja á tímum Habsborgara í aust-
urrísk-ungverska keisaradæminu.
Aðalhlutverk: Christoph Moosbrugg-
er og Marion Mitterhammer. Leik-
stjóri: Bernd Fischerauer. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir. (10:12)
22.25 ►Skjálist Lokaþáttur í syrpu sem
ætlað er að kynna þessa listgrein sem
er í örri þróun. Rætt er við innlenda
og útlenda listamenn og sýnd verk
eftir þá. Umsjón: Þór Elís Páls-
son.( 6:6)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur get-
raunaþáttur frá því fyrr um daginn.
23.30 ►Dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓNVARP
STÖÐ TVÖ
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Litla hafmeyjan
17.55 ►Lisa í Undralandi
18.20 ►VISASPORT
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 M9 :19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20-15 Þ/ETTIR *-Eiríkur
20.40 ►Melrose Place (10:32)
21.35 ►Stjóri (The Commish II) (1:22)
22.25 ►Tíska
22.50 ►Hale og Pace (7:7)
23.15 ►Síðasta blóðsugan (The Last
Vampire) Sherlock Holmes tekst hér
á við ógnvekjandi sakamál. Aðalhlut-
verk: Jeremy Brett, Edward
Hardwicke og Ray Marsden. Leik-
stjóri: Tim Sullivan. 1993. Bönnuð
börnum.
1.00 ►Dagskrárlok
Stúlka talin í haldi
hjá klámkóngum
Hollráð - í Púlsinum fjallar Jóhanna Harðardóttir um
allt milli himins og jarðar.
Garðverkfæri
og þinglýsingar
í dag verða
öryggismál á
heimilum til
umfjöllunar og
sagt frá gildi
þess að brosa
RÁS 1 kl. 16.40 Þjónustuþáttur
Jóhönnu Harðardóttur sem er á dag-
skrá alla virka daga kl. 16.40 tekur
á ýmsum hagnýtum málum, einkum
þeim sem tengjast heimilinu. í þess-
ari viku verður meðal annars fjallað
um reglur um þinglýsingar, geymslu
á garðverkfærum, geymslu og þrif
á bókum og svo mætti lengi telja. Á
föstudaginn kemur Jörgen Þór Þrá-
insson matreiðslumeistari í heim-
sókn og gefur hlustendum uppskrift
af soja-kjötréttspotti og Sigríður
Péturs- dóttir fjaliar um frystingu
matvæla í mánudagspistli sínum. í
dag verða öryggismál á heimilum
til umfjöllunar, sagt frá gildi þess
að brosa og gefin verða ráð til handa
þeim sem eiga erfitt með að fá
matvönd börn til að borða.
Það blæs ekki
byrlega fyrir
Stjóranum í
sakamáli
kvöldsins en
hann er nú á
hælunum á
klámmynda-
framleiðendum
STÖÐ 2 kl. 21.35 í kvöld sjáum við
fyrsta þáttinn í nýrri syrpu um vin
okkar Tony Scali eða Stjórann, eins
og hann er kaliaður. Það er vissu-
lega mikið áfall fyrir Tony og Rach-
el þegar þau komast að því að sonur
þeirra hefur klámmynd undir hönd-
um en áfallið er enn meira þegar
Tony sér að ein aðalstjarrlan í mynd-
inni er dóttir vinar hans. Hennar
hefur verið saknað um nokkurt
skeið. Tony sver þess dýran eið að
fínna stúlkuna sem er á táningsaldri
og á valdi klámkónga í miðborginni.
Hann bregður sér í gervi lúalegs
kóna sem vill fjárfesta í þessum
vafasama geira og hættir með því
lífi sínu og limum. Sögunni verður
fram haldið í næsta þætti að viku
liðinni.
Jó-Jó keppni
verður haldin á eftir-
töldum stöðum:
Fimmtudaqur 6. okt.
Grímsbær, Efstalandi 14:30
Neskjör, Ægisíðu 15:45
Teigakjör, Laugateigi 17:00
Föstudaqur 7. okt.
Verslunin Horniö, Selfossi 14:00
Blómaborg, Hveragerði 16:00
i m
Kjöt og Fiskur Mjódd
Bónus Hoitagörðum
Kringlan
Nóatún Mosfellsbæ
11:00
12:30
14:00
15:30
Munið eftir
söfnunarleiknum
6 Jó-Jó miðaraf2ja lítra
umbúðum frá Vífilfelli +100 kr.
|= Gull Jó-Jó f|
6 Jó-Jó miðar af 0,5 lítra
umbúðum frá Vífilfelli
_ jó-Jó beltisklemma
Komið með miðana að Stuðlahálsi 1
eða til umboðsmanna á landsbyggðinni
Skilafrestur til 29. október 1994
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpað
kl. 22.15.)
8.10 Pólitfska hornið. 8.20 Að
utan. 8.20 Músík og minningar.
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson. (Frá
ísafirði)
9.45 Segðu mér sögu „Dagbók
Berts“ eftir Anders Jacobsson
og Sören Olsson. Þýðandi: Jón
Daníelsson. Leifur Hauksson les
(3)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
•10.10 Árdegistónar.
— Tilbrigði eftir Max Reger um
stef eftir Mozart Sinfóníuhljóm-
sveit Útvarpsins í Bæjaralandi
leikur; Sir Colin Davis stjórnar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá
morgni.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegjsleikrit Útvarpsleik-
hússins, Á þakinu eftir John
Galsworthy. Þýðandi: Árni
Guðnason. Leikstjóri: Helgi
Skúiason. (3:10) Leikendur:
Lárus Pálsson, Jón Aðils, Gisli
Alfreðsson, Baldvin Halldórs-
son, Ævar R. Kvaran, Margrét
Guðmundsdóttir, B'rynja Bene-
diktsdóttir, Guðbjörg Þorbjarn-
ardóttir og Gísli Halldórsson.
(Áður á dagskrá 1962)
13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð-
arsyni.
14.03 Útvarpssagan, Endurminn-
ingar Casanova ritaðar af hon-
um sjálfum. Ólafur Gíslason
þýddi. Sigurður Karlsson les.
(18).
14.30 Óhlýðni og agaleysi um
aldamótin 1700. Sögubrot af
alþýðufólki. Umsjón: Egill
Ólafsson sagnfræðingur.
15.03 Tón3tiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
— Sinfónískir dansar úr West Side
Story eftir Leonard Bernstein.
— Hariem, sinfónísk svlta eftir
Duke Ellington, Hoilywood Bowl
hljómsveitin leikur; John Mauc-
eri stjórnar.
— Doris Day syngur gömul dægur-
lög með hljómsveit Les Brown.
18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu
Gísli Sigurðsson les (23) Anna
Margrét Sigurðardóttir rýnir I
textann.
18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Ef væri égsöngvari. Tónlist-
arþáttur fyrir börn. Morgunsag-
an endurflutt. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
20.00 Af lífi og sál. Lokaþáttur.
Umsjón: Vernharður Linnet.
21.00 Olvið ykkur! Sfðdegi við gröf
Baudelaire í Montparnasse í
kirkjugarðínum í París. Umsjón:
Jóhanna Sveinsdóttir. Lesari:
Valdimar Örn Flygenring. (Áður
á dagskrá si. laugardag)
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísla-
dóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Ljóðasöngur.
— Ástir skálds (Dichterliebe) ópus
48. Söngvafiokkur eftir Robert
Schumann við ljóð Heinrichs
Heines. Danfel Á. Danfelsson
þýddi Ijóðin á íslensku. Eiður
Ágúst Gunnarsson syngur, Ólaf-
ur Vignir Albertsson leikur á
pianó.
23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón
Karl Helgason.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir (Endurtek-
inn þáttur frá miðdegi.)
Fréttir n Rás I og Rás 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
9.03 Halló Island. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli
steins og sleggju. Magnús R. Ein-
arsson. 20.30 Uppþitun. Andrea
Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum
með Shawn Colvin. 22.10 Allt í
góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann.
24.10 I háttinn. Umsjón: Eva Ásr-
ún Albertsdóttir. 1.00 Næturút-
varp ti! morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.00 Fréttir. 2.04 Geislabrot Skúla
Helgasonar. 3.30 Næturlög. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Dion. 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgun-
tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðuriands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs.
9.00 Hjörtur Hovser og Guðríður
Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óska-
lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónlist. 19.00
Draumur i dós. 22.00 Bjarni Ara-
son. 1.00 Albert Ágústsson, end-
urt. 4.00 Sigmar Guðmundsson,
endurt.
BYLCJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Ísland öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson og Örn Þórðarson.
18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Fréttir ú heila timanum frú kl. 7-18
og kl. 19.30, fróltayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason. 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta-
fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynnt
tónlist. 24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
6.00 Morgunverðarklúbburinn „í
bítið“. Gísli Sveinn Loftsson. 9.00
Þetta létta. Glódís og ívar. 12.00
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétri Árna 19.00 Betri
blanda. Arnar Albertsson. 23.00
Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kol-
beinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrétta-
fréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Byigj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ
FM 97,7
4.00 Þossi og Jón Atli.7.00 Morgun
og umhverfisvænn. 9.00 Górillan.
12.00 Jón Atli og Public
Enemy. 15.00 Þossi og Public
Enemy. 18.00 Plata dagsins, Fear
of a Black Pianet með Public
Enemy. 19.00 Þossi.22.00 Arnar
Þór.24.00 Skekkjan.
Útvarp Hafnarfjöröur
FM 91,7
17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.