Morgunblaðið - 09.10.1994, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 09.10.1994, Qupperneq 28
28 B SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1994 BRIPS Umsjón Arnór (i. R a g n a r s s o n Borgey vann Jöklabikarinn NÝLOKIÐ er keppni í Jöklabikarn- um hjá Bridsfélagi Homafjarðar þar sem spilað var um glæsilegan farand- bikar, sem Jöklaferðir gáfu. Spilað var með útsláttarfyrirkomulagi. Sigurveg- arar urðu sveit Borgeyjar, sem sigraði sveit Valdimars Einarssonar í spenn- andi úrslitaleik. í sigursveitinni spil- uðu Ágúst Sigurðsson, Baldur Krist- jánsson, Helgi Ásgrímsson og Sigur- pál] Ingibergsson. í ijórðungsúrslitum lagði Borgey Suðursveit, sveit Valdimars vann sveit Bjöms Gíslasonar, sveit Gunnars Páls ^vannn Hótel Höfn og Gestur lagði Sverri. I undanúrslitum lagði Borgey sveit Gests og Valdimar lagði Gunnar Pál. Nú stendur yfir þriggja kvölda hrað- sveitakeppni hjá BH og er sveit Björns Gíslasonar efst og Hótel Höfn í öðru sæti. Frá Skagfirðingum Eftir 13 umferðir ef 19 í haustbaro- meternum er staða efstu para þessi: Einar Guðmundss. - Ingi St. Gunnlaugss. 117 Kjartan Jóhannsson - Hjálmar S. Pálsson 70 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 4 7 Unnur Sveinsdóttir - Helgi Samúelsson 45 Magnús Torfason - Hlynur Magnússon 40 Mótinu lýkur nk. þriðjudag en ann- an þriðjudag verður eins kvölds tví- ' menningur í Drangey. Bridsdeild Rangæinga Miðvikudaginn 12. október hefst fjögurra kvölda tvímenningur (Sigur- leifsbikar) og byijar spilamennska kl. 19.30. Að venju er spilað í Ármúla 40, 2. hæð, og er allt spilafólk velkom- ið. Upplýsingar hjá Lofti í vs. 36120 hs. 45186. Bridsfélag Kópavogs Hjá Bridsfélagi Kópavogs var að ljúka þriggja kvölda Mitchell-keppni. Síðasta kvöldið voru þijú efstu pörin í NS og AV: NS: Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánsson 376 Guðmundur Pálss. - Guðmundur Gunnlaugss. 364 Helgi Viborg - Ólafur H. Ólafsson 347 AV: Alfreð Kristjánsson - GunnarHjálmarsson 401 Guðbjöm Þórðarson - Stefán R. Jónsson 340 Ármann J. Lárusson - Haukur Hannesson 337 Heildarúrslit: Þröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson 1.035 Úlfar ð. Friðriksson - Ingvaldur Gústafsson 1.029 Gfsli Tryggvason - Leifur Kristjánsson 1.015 Helgi Viborg - Ólafur H. Ólafsson 1.005 MagnúsTorfason-HlynurMapússon 998 Næsta fimmtudagskvöld, 13. október, hefst hin árlega Barómeter keppni félagsins. Skráning er þegar hafin, en enn eru nokkur pláss laus. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í keppninni eru hvattir til að skrá sig tímanlega. Hermann Lárusson (sími: 41507) sér um skráningu í keppnina. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda hausttvímenningur. Staða efstu para er þessi: Una Árnadóttir - Kristján Jónsson 133 Lilja Guðnadóttir - Magnús Oddsson 121 Ingibjörg Baldursdóttir - Friðrik Jónsson 120 Axel Lárusson - Bergur Ingimundarson 115 Keppnin heldur áfram næsta þriðju- 1 dag. Sjábu hlutina í víbara samhengi! -kjarni málsins! NAFN............................... HEIMILI............... STAÐUR............................ALDUR...............SÍMI LlTIÐ MYNDINA MEÐ YKKAR EIGIN LITUM, MERKIÐ HANA OG SENDIÐ TIL MORGUNBLAÐSINS. NÖFN 50 KRAKKA VERÐA DREGIN ÚR INNSENDUM MYNDUM. UTANÁSKRIFTIN ER: MORGUNBLAÐIÐ - HEFÐARKETTIRNIR, KRINGLUNNI 1 - 103 REYKJAVÍK. SKILAFRESTUR ER TIL KL. 16.00, ÞRIÐJUDAGINN 18. OKTÓBER. VlNNINGARNIR ERU! 2 MIÐAR Á TEIKNIMYNDINA HEFÐARKETTlNA SEM SAM-BÍÓIN FRUMSÝNDU í GÆR, BÓK OG PÚSLUSPIL UM HEFÐARKETTINA OG LÍMMIÐAR MERKTIR MORGUNBLAÐINU. M9410

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.