Morgunblaðið - 21.10.1994, Side 39

Morgunblaðið - 21.10.1994, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994 39 . IDAG SKAK Llmsjón Margcir Pctursson ÞETTA endatafl kom upp á þemamótinu í Buenos Aires þar sem allir verða að tefla Sikileyjarvörn. Valery Salov (2.710) hafði hvftt og átti leik gegn sjálfum Anatólí Karpov (2.780), FIDE- heimsmeistara. Karpov var að enda við að gera þau mi- stök að stofna til uppskipta á svartreitabiskupum á f6. Nú sá Salov sér leik á borði: 42. b4! - Kf8, (Svartur mátti ekki leika 42. - cxb4, 43. c5 því hvíta peðið rennur upp í borð eftir bæði 43. - Kf8, 44. c6 - Ke7, 45. c7 og 43. - b3,-44. c6 - b2, 45. Bc2) 43. b5! (Tekur und- ankomuleiðir af svarta ridd- arnum sem verður áhorfandi á b4 í framhaldinu:) 43. - Ke7, 44. Bc2 - f5, 45. Kel - Ra2, 46. Kd2 - Rb4, 47. Bbl - Kd6, 48. Ke2 - Ke5, 49. Ke3 - Kf6, 50. Kf4 - Ke7 (Eða 50. - e5+, 51. Ke3 - Ke6, 52. f3 - Kf6, 53. b6 - Rc6, 54. b7 - Ke6, 55. g4 - f4+, 56. Ke4 - f6, 57. Bc2 - Rb8, 58. Ba4 - Ra6, 59. Bc6 - Rb8, 60. Bb5 og svartur er í leik- þröng og tapar) 51. Ke5 - f6+, 52. Kf4 - Kf7, 53. b6! - Rc6, 54. b7 - Ke7. Nú hefur Karpov náð að stilla upp miklum vamarmúr. Hvernig brýtur Salov hann niður? Það sjáum við hér í skákhorninu á morgun. Staðan í Buenos Aires eft- ir tvær umferðir: 1. Júdít Polgar 2 v. 2.-3. Salov og Anand V/2 v. 4. Ljubojevic 1 v. 5.-8. Karpov, ívantsjúk, Kamsky og Shirvo 'Av. Pennavinir FRÁ Filippseyjum skrifar 39 ára ekkja. Áhugamálin eru söngur, tónlist og trú- mál: Lilia Cadavis, 23 Encarnacion Street, Urgello, Cebu City, 6000 Philippines. SAMTÖK íslandsvina í Ní- geríu vilja efla menningars- amskipti landanna og bjóð- ast til að koma á sambandi milli fólks í báðum löndum: The Committee of Ice- landic Friends in Nigeria, P.O. Box 16254, G.P.O. Dugbe, Ibadan, Nigeria. KÍNVERSK 35 ára ein- hleyp kona með áhuga á bókmenntum, tónlist, kvik myndum, sundi o.fl.: Ping Zhang, No. 5 Xin Sheng Li, 1218 Long, Fu Xing Zhong Road, Shanghao 200031, China. LEIÐRETT Rangar aflatölur í FRÉTT Morgun- blaðsins si. miðvikudag var sagt frá löndun tveggja togara á Akra- nesi. Þar kom fram að Færeyski togarinn Oyrnafjall, hefði landað 1500 tonnum af úthafs- karfa en hið rétta er að landað var 150 tonnum Einnig var sagt frá rúss- nesku flutningaskipi sem landaði 60 tonnum en hann landaði 83 tonnum Árnað heilla rr/\ÁRA afmæli. í dag, • \/21. október, er sjö- tugur Hallgrímur Ólafs- son, vélstjóri, Dalbraut 29, Akranesi Eiginkona hans er Guðný Sigurðar- dóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu í dag. ^/\ÁRA afmæli. Sl. I Umiðvikudag 19. októ- ber varð sjötugur Jónas H. Pétursson, vélsmíða- meistari, Hjallavegi 2, ísafirði. Eiginkona hans er Elín Valgeirsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Stjórnsýsluhússins á ísafirði, á morgun laug- ardag milli kl. 17 og 19. /»/\ÁRA afmæli. í dag, ÖV/21. október, er sex- tugur Bjarni V. Guð- mundsson, Jörfa, Bessa- staðahreppi. Bjarni og kona hans, María taka á móti gestum í hátíðarsal íþróttahússins í Bessa- staðahreppi kl. 20. Með morgunkaffinu Ást er... að hlusta saman á uppáhaldslagið. TM Rog. U.S. Pat. 0«. — all riflhte retorvod (C) 1094 Lxm Angeiac TlmM Syndkale IJí/DKr' Minn er puttabrjótur í þriðja ættlið og með fína ættartöflu. En þinn? HOGNIHREKKVISI STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc pf /\ÁRA afmæli. í dag, O v/21. október, er fimm- tugur Eyjólfur Guð- mundsson, bifvélavirkja- meistari, Engjaseli 11, Reykjavík. Eiginkona hans er Eygló Ebeneserdóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópavogi kl. 17-19 í dag, afmælis- daginn. POTTURINN OG PRN Brautarholti 22 Simi 11690 » eirrHVfiD /M/nzKi/etzr / f&s-nNO/n VOG Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir ríkri sköpunar- gáfu og átt auðvelt með að tjá þig. Hrútur (21. mars - 19. apn'l) Þú hefur tilhneigingu til að eyða úr hófi fram í leit að skemmtun. Í dag getur þú náð hagstæðum samningum við aðra. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú kannt vel að meta stuðn- ing vinar í dag, en ættingi veldur þér vonbrigðum. Þér miðar vel að settu marki í vinnunni. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Flýttu þér ekki of mikið í vinnuni. Hægðu á ferðinni og vandaðu þig svo árangur- inn verði betri. Sinntu ástvini í kvöld. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Hifé Einhver gefur þér góð ráð í dag, en ágreiningur um pen- inga getur komið upp milli vina. Þú tekur mikilvæga ákvörðun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú styrkir stöðu þína í vinn- unni, en þarft að varast óþarfa hörku í samskiptum við starfsfélaga. Þú íhugar ferðalag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Félagar vinna vel saman f dag og taka mikilvæga ákvörðun varðandi fjármál- in. Dagurinn hentar einnig vel til innkaupa. VÖg (23. sept. - 22. október) Þér gengur vel að ljúka skyldustörfunum í dag og átt auðvelt með að koma skoðunum þínum á fram- færi. En vinur er stirðlyndur. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástvinir taka ákvörðun varð- andi velferð barns. Góð sam- vinna starfsfélaga skilar sér- lega góðum árangri í vinn- unni. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) m Þér gengur vel í vinnunni í dag, en þarft að varast ágreining við starfsfélaga. Félagslffið hefur upp á margt að bjóða. Steingeit (22.des. - 19.janúar) m Þér gengur vel að leysa verk- efni í vinnunni og staða þín styrkist. En farðu varlega í notkun greiðslukortsins. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Eitthvað varðandi heimilið getur valdið þér áhyggjum. Þú þarft að vinna að betri samstöðu innan fjölskyld- unnar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SZ Nú er rétti tíminn til að vinna að fjárhagsáætlun fram f tímann og ráðgast við endur- skoðanda. Hafðu stjórn á skapinu. Stjörnuspóna d uó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunnt visindalegra stad- reynda. Helgartilboð Blandaðir sjávarréttir að haztti hússins bornir fram í pönnu, kr. 980 Orlysteiktir humarhalar í súrsaztri sösu, kr. 1.090 N Piparbuffstcik mcð rjómapiparsösu og bakaðri kartöftu, kr. 980 Lambalazri Bcarnes, kr. 1.190 Ath.: Öllum réttum fylgir rjómabætt súpa dagsins, nýbakað arauð og eftirréttur Ath.: Öll börn fá íspinna frá Kjörís. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 671800 ^ Honda Civic LSi ’92, rauður, sjálfsk., ek. 18 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Toppeintak. Tilboðsverö 1.090 þús. Subaru Legacy GL 16V 4x4 ’91, hvítur, 5 g., ek. 82 þ. km. V. 1.390 þús. Grand Cherokee Laredo ’93, sjálfsk., m/öllu, ek. 26 þ. mílur. Sem nýr. V. 3.7 millj. Suzuki Vitara 5 dyra JLXi ’92, hvítur, 5 g., ek. 39 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum o.f. V. 1.790 þús. Toyota Corolla XL ’90, 5 dyra, 5 g., ek. 78 þ. km. V. 630 þús. Sk. ód. Nissan Sunny 4x4 SLX ’90, 4ra dyra, rauður, 5 g., ek. 35 þ. km., rafm. í rúðum, centralæsingar, hiti í sætum. Toppeintak. V. 890 þús. MMC L-300 ’90, 4x4 minibus, 5 g., ek. 73 þ. km. V. 1.350 þús. Sk. ód. Honda Civic GLi ’91, 5 g., ek. 24 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 790 þús. Daihatsu Charade TX '86, 3ja dyra, 5 g., ek. 69 þ. km., V. 250 þús. Daihatsu Feroza EL-II ’90, svartur/grár, 5 g., ek. 60 þ. km. V. 990 þús. Sk. ód. Daihatsu Charade TS '94, 3ja dyra, hvít- ur, 5 g., ek. aðeins 3 þ. km. V. 880 þús. Plymouth Voyager V-6, 7 manna '90, sjálfsk., ek. 108 þ. km. V. 1.350 þús. Honda Civic GLi 16V '90, 5 g., ek. 80 þ. km., rauður, sóllúga, spoiler o.fl. V. 790 þús. Sk. ód. Nissan Sunny SLX Sedan '92, sjálfsk., ek. 38 þ. km. V. 970 þús. MMC Galant GTi 2000 ’89, 5 g., ek. 92 þ. km. m/öllu. Gott eintak. V. 1.090 þús. Sk. ód. Daihatsu Charade TX '91, blár, 5 g., ek. aðeins 26 þ. km. V. 680 þús. Izusu Trooper 4x4 '83, 5 g., ek. 40 þ. km. á vól, nýskoöaður. Gott eintak. V. 390 þús. Range Rover 4ra dyra '85, sjálfsk., ek. 129 þ. km. V. 1.090 þús. Cherokee Limited ’92, 4.0 L, sjálfSk., ek. aðeins 31 þ. km., leðurklæddur m/öllu. V. 2,9 millj. Toyota Landcruiser Turbo diesel m/lnt- erc. '89, 5 g., ek. 112 þ. km., 36“ dekk, kastarar o.fl. V. 1.890 þús. Opið sunnudaga kl.13-18 Nissan Terrano S dyra 2.7 Turbo diesel '93, rauður, 5 g.r ek. 21 þ. km., ABS bremsur, rafm. i rúðum o.fl. V. 2.650 þús. BMW 518i '91, steingrár, 5 g„ ek. 52 þ. km„ álfeigur o.fl. V. 1.750 þús. Sk. ód. Fiat Uno 455 '91, 5 dyra, blár, ek. 33 þ. km. V. 530 þús. Volvo «40 GLT '89, 5 g„ ek. 87 þ. km„ álfelgur o.fl. Fallegur bíll. V. 870 þús. Vantar góða bfla á skrá og á staðinn. Daihatsu Charade Sedan SG ’91, rauður, sjálfsk., ek. 55 þ. km. V. 790 þús. ir|nil ------.miAin Í&JL1 Sjabu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.