Morgunblaðið - 23.10.1994, Síða 23

Morgunblaðið - 23.10.1994, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1994 23 IIMNLENT Dagur SÞ UNIFEM á íslandi heldur hátíðleg- an dag Sameinuðu þjóðanna 24. október. Unifem boðar til morgun- verðarfundar þann dag á Hótel Holiday Inn. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 8.30 og lýkur um kl. 10. Jón Baldvin Hannibalsson, utan- ríkisráðherra, verður heiðursgestur fundarins. Flutt verða þijú erindi: Dr. Sigríður Dúna Kristmundsdótt- ir, mannfræðingur, flytur erindi sem ber yfirskriftina „Þiggjendur eða gerendur — konur, þróun og félagslegar breytingar", Agúst Þór Árnason, framkvæmdastjóri Mann- réttindaskrifstofunnar, flytur erind- ið „Mannréttindi — réttindi kvenna“ og Helga Leifsdóttir, viðskiptafræð- ingur og sendifulltrúi Rauða kross íslands, segir frá starfi sínu og nefnir erindi sitt „Konur í þróunar- ríkjum og neyðaraðstoð“. Tónlistarflutningur verður í höndum Kolbeins Bjarnasonar, flautuleikara og Guðrúnar Óskars- dóttur, píanóleikara. ------♦ ♦ »------ ■ SENDIHERRA Svíþjóðitr á Islandi, Pár Kettis, heldur fyrir- lestur í Norræna húsinu sunnu- daginn 23. október kl. 16 um væntanlega þjóðaratkvæðagreiðslu Svía um aðild að Evrópusamband- inu. Svíar munu ganga að kjörborði sunnudaginn 13. nóvember. ■ MIÐILLINN Derek Coker starfar hjá Pýramídanum, Duggu- vogi 2, frá 21. október til 12. nóv- ember. í frétt segir að hann sé meðal annars reikimeistari, tarot- lesari, áruteiknari og þjálfaður Feng Shui, list sem tengist orku- kerfi jarðar, staðsetningu bygginga og innanhússmuna. Elnngi kennir hann fólki að beisla innri orku og samræma orkustöðvarnar. Þá er Margrét Hafsteinsdóttir sam- bandsmiðill byijuð að starfa hjá Pýramídanum en hún verður með einkatíma í sambandsmiðlun. GD AFLÍSARÁG tmmi - -j-j— s /kifl — 1 V y TL. Stórhöfða 17, vtð Gullinbrú, sími 67 48 44 ÁTAK í FITUBRENNSLU 7 vikna námskeið fyrir þær sem vilja losna við aukakíló. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Einfaldar og árangurs- ríkar æfingar. Athugið !!! Námskeiðið hefst 31. okt. Skráning og nánari upplýsingar í síma 65 22 12 HRFSS LÍKAMSRÆKT OG LJÓS BÆJARHRAUNI 4/VK) KEFLAVlKURVEGINN/SlMI 65 22 12 Blab allra landsmanna! |H»p - kjarni málsins! Nú er tími skynsaml A næstu misserum verða. teknar ákvarðanir í mörgum mikilvægum málaflokkum sem varða heill og hamingju allra íslendinga. Það verður líklega hlutskipti Sjálfstæðisflokksins að leiða þau mál til lykta. Þess vegna er það lykilatriði að velja til forystu stjórnmála- mann sem lætur skynsemina ráða ferðinni. Mann sem býr yfir þekkingu og reynslu og þeirri einurð sem þarf til að koma brýnum málum farsællega í höfn. Geir H. Haarde er sá maður. S tu ðningsmenn Styðjum formann þingflokksins - Geir H. Haarde í Prófkjörsskrifstofa Geirs H. Haarde Faxafeni 5 er opin kl. 16 - 22 virka daga og 14 - 19 um helgar. Símar 811235, 811265 og 811275. Allir stuðningsmenn velkomnir!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.