Morgunblaðið - 23.10.1994, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER1994 B 19
HÁSKÓLAHÁTÍÐ
í upphafi haustmisseris 1994
I luku eftirtaldir kandídatar, 161 að
tölu, prófum við Háskóla íslands
og voru brautskráðir í gær. Auk
þess luku 24 nemendur eins árs
viðbótarnámi frá félagsvísindadeild:
Guðfræðideild (3)
Embættispróf í guðfræði (3)
Bryndís Malla Elídóttir, Haukur
I Ingi Jónasson, Sigurður Arnarson.
Læknadeild (13)
j Embættispróf í læknisfræði (4)
Gísli Jens Snorrason, Halldóra Kristín
Þórarinsdóttir, Torbjöm Andersen,
Tómas Þór Kristjánsson.
Námsbraut í lyfjafræði (2)
Kandídatspróf í lyfjafræði (2)
Bryndís Birgisdóttir, Þórdís Rafns-
dóttir.
Námsbraut í hjúkrunarfræði (7)
BS-próf í hjúkrunarfræði (7)
Ása Valgerður Einarsdóttir, Berg-
lind Gestsdóttir, Elín Jónsdóttir, Kol-
brún Kristjánsdóttir, Lilja Jónsdóttir,
Steinunn Helga Agnarsdóttir, Þór-
anna Tryggvadóttir.
Lagadeild (4)
Embættispróf í lögfræði (4)
Hafliði Kristján Lárusson, Ingi-
björg Helga Helgadóttir, Lilja Dóra
Halldórsdóttir, Lilja Tryggvadóttir.
Viðskipta- og hagfræðideild
(33)
Kandídatspróf i viðskiptafræðum
(26)
Anna Kristín Bjarnadóttir, Anna
Eðvarðsdóttir, Anna Bima Jónasdótt-
ir, Baldur Þórir Guðmundsson, Einar
Georgsson, Einar Gunnar Þórisson,
Elín Ólafsdóttir, Erna Elísabet Jó-
hannsdóttir, Frans Páll Sigurðsson,
Gísli Stefán Ásgeirsson, Guðni Ólafs-
son, Halla Hallgrímsdóttir, Hallgrím-
ur Vignir Jónsson, Haukur Harðar-
son, Heimir Bjamason, Hrönn
Hrafnsdóttir, Hörður Sævar Erlings-
son, Ingi Jóhann Guðmundsson, Jón
Þór Sigurgeirsson, Kristín Egilsdóttir,
Kristján Óm Sigurðsson, Magnús
Luku prófum
frá Háskóla Islands
Birgisson, Ólafur Már Ólafsson,
Ragnar Hannes Guðmundsson, Sigur-
vin Bjamason, Unnar Smári Ingi-
mundarson.
Meistarapróf í hagfræði (1)
Friðrik Már Baldursson.
BS-próf í hagfræði (6)
Axel Hall, Guðrún Lísa Vokes, Jón
Þór Sturluson, Kristrún Kristjánsdótt-
ir, Marta Guðrún Skúladóttir, Þórhild-
ur Hansdóttir.
Heimspekideild (39)
MA-próf í dönsku (1)
Helga Jónasdóttir.
MA-próf í íslenskum bókmemit-
um (1)
Þröstur Helgason.
MA-próf í sagnfræði (3)
Guðlaugur Viðar Valdimarsson,
Hrefna Róbertsdóttir, Hreinn Er-
lendsson.
Cand.mag.-próf í íslenskum bók-
menntum (1)
Elín Bára Magnúsdóttir.
M.Paed.-próf í íslensku (1)
Anna Kristín Arnarsdóttir.
BA-próf í almennri bókmennta-
fræði (4)
Anna Karlsdóttir, Jón Marinó Sæv-
arsson, Sigurður Fjalar Jónsson, Vikt-
oría Sif Kristinsdóttir.
BA-próf í dönsku (2)
Katrín Jónsdóttir, Kristín Ólafs-
dóttir.
BA-próf í ensku (4)
Jóna Margeirsdóttir, Pálína Jón-
mundsdóttir, Sigrún Bryndís Gunn-
arsdóttir, Sjöfn Guðmundsdóttir.
BA-próf í frönsku (2)
Bergur Heimisson, Inga Þóra Inga-
dóttir.
BA-próf í heimspeki (1)
Óskar Sturluson.
BA-próf í íslensku (7)
Berglind Steinsdóttir, Hallgrímur
J. Ámundason, Hildur H. Jónsdóttir,
Rakel Sigurgeirsdóttir, Rósa Marta
Guðnadóttir, Zophonías Heiðar Torfa-
son, Þóra Magnea Magnúsdóttir.
BA-próf í rússnesku (1)
Guðrún Mary Óiafsdóttir.
BA-próf í sagnfræði (6)
Bjöm Steinar Pálmason, Hólmfríð-
ur Erla Finnsdóttir, Jóhannes Hraun-
fjörð Karlsson, Karl Rúnar Þórsson,
Ragnheiður Kristjánsdóttir, Sigríður
Matthíasdóttir.
BA-próf í spænsku (1)
Gunnlaug Hjaltadóttir.
BA-próf i þýsku (2)
Jón Ámi Jónsson, Júlía St. Sigur-
steinsdóttir.
B.Ph.Isl.-próf (íslenska fyrir er-
lenda stúdenta) (2)
Evguenia M. Charapova, Ingela
Cecilia Jansson.
Verkfræðideild (10)
Meistarapróf í verkfræði (3)
Arnar Gestsson, Rögnvaldur Jó-
hann Sæmundsson, Sigurður Guð-
mundsson.
CS-próf í byggingarverkfræði
(2)
Gísli Pálsson, Ægir Jóhannsson.
CS-próf í vélaverkfræði (3)
Einar Örn Héðinsson, Helgi Þór
Bergs, Örn Tryggvi Johnsen.
CS-próf í rafmagnsverkfræði
(2)
Gunnar Guðmundsson, Kári Dav-
íðsson.
Raunvísindadeild (27)
Meistarapróf í matvælafræði (1)
Skarphéðinn Pétur Óskarsson.
BS-próf í tölvunarfræði (5)
Birgir Þórarinsson, Garpur Dags-
son, Haraldur Þór Guðmundsson,
Helgi Hafþórsson, Jóhann Grundtvig
Hilmarsson.
BS-próf í eðlisfræði (3)
Dóra Kristín Briem, Jón Þorvaldur
Heiðarsson, Leifur Geir Hafsteinsson.
BS-próf í efnafræði (2)
Glúmur Jón Bjömsson, Jóhannes
Reynisson.
BS-próf í matvælafræði (1)
Auður Perla Svansdóttir.
BS-próf í líffræði (9)
Áslaug Rut Áslaugsdóttir, Eggert
Freyr Guðjónsson, Hafsteinn H.
Gunnarsson, Helga Bjamadóttir,
Ólafur Brynjólfur Einarsson, Páll
Eydal Reynisson, Robert Skraban,
Sigurður Einar Vilhelmsson, Vignir
Sigurðsson.
BS-próf í jarðfræði (3)
Rannveig Ólafsdóttir, Sigurður
Ásbjömsson, Sigyn Eiríksdóttir.
BS-próf í landafræði (3)
Auður Magnúsdóttir, Ingunn Guð-
rún Árnadóttir, Rósa Ólafsdóttir.
Félagsvísindadeild (32)
BA-próf í bókasafns- og upplýs-
ingafræði (3)
Anna Soffía Gunnlaugsdóttir, Jón
Árni Hallórsson, Þórdís Friðbjöms-
dóttir.
BA-próf í félagsfræði (5)
Elísabet Lárusdóttir, Hrönn J.
Þormar, Ragna Arinbjömsdóttir,
Steinunn Sveinsdóttir, Súsanna Rós
Westlund.
BA-próf í mannfræði (3)
Anna Sveinsdóttir, Amdís Kjart-
ansdóttir, Hafdís Ingadóttir.
BA-próf í sálarfræði (8)
Anna Heide Gunnþórsdóttir, Auður
Erla Gunnarsdóttir, Ásta Sólveig Ge-
orgsdóttir, Ásta Ragnheiður Júlíus-
dóttir, Brynhildur Sch. Thorsteinsson,
Gyða Eyjólfsdóttir, Margrét Magnús-
dóttir, Margrét Krisiín Magnúsdóttir.' ‘
BA-próf í sljómmálafræði (5)
Aðalgeir Sigurðsson, Elízabeth
Gunnarsdóttir, Guðbjöm Guðmunds-
son, Jens Ólafsson, Kristján Páll
Bragason.
BA-próf í uppeldis- og mennt-
unarfræði (8)
Ámi Ragnar Stefánsson, Brynja
Margeirsdóttir, Guðrún Sigríður
Gísladóttir, Ingibjörg Ólöf Sigurð-
ardóttir, Sigurbjörg Kristjánsdóttir,
Soffía Gísladóttir, Svala Kristín
Hreinsdóttir, Þórdís Þormóðsdóttir.
Auk þess hafa 24 nemendur lokið 0
eins árs viðbótamámi í félagsvísinda-
deild sem hér segir: 13 í kennslu-
fræði til kennsluréttinda, 1 starfsrétt-
indanámi í félagsráðgjöf, 1 viðbót-
amámi í námsráðgjöf, 2 starfsrétt-
indanámi í bókasafns- og upplýsinga-
fræði og 7 í hagnýtri fjölmiðlun.
Útskrift í kennslufræði til
kennsluréttinda (13)
Anna Þorbjörg Guðjónsdóttir, Ása
Björk Ólafsdóttir, Ingibjörg Markús-
dóttir, Klara Hjálmtýsdóttir, Kristín
María Siggeirsdóttir, Kristveig Hall-
dórsdóttir, Rúnar Helgi Haraldsson,
Sigríður Einarsdóttir, Sigrún Áma-
dóttir, Sigurbjöm Bragason, Soffía
Guðrún Agústsdóttir, Þuríður Gísla-
dóttir, Ævar Buthmann. -'C
Starfsréttíndi í félagsráðgjöf (1)
Hrönn J. Þormar.
Viðbótarnám námsráðgjöf (1)
Sigríður Hulda Jónsdóttir.
Starfsréttíndi í bókasafns- og
upplýsingafræði (2)
Bryndís ísaksdóttir, Jónína Haf-
steinsdóttir.
Hagnýt fjöhniðlun (7)
Anna Margrét Ólafsdóttir, Guð-
munda Jónsdóttir, Heiða Jóna Hauks-
dóttir, Jón Jóhann Þórðarson, Marta
Einarsdóttir, Orri Páll Ormarsson, *r
Rakel Sigurgeirsdóttir.
RAÐ AUGLYSINGAR
Grindavík
Til sölu jörðin Buðlunga,
Þórkötlustaðahverfi,
ásamt íbúðarhúsi og útihúsum og hlut í
óskiptu landi Þórkötlustaða. Kjörið til sum-
ardvalar eða fyrir hestafólk. Verð kr. 4 millj.
Upplýsingar:
Fasteignasalan Tölvík, s. 92-67090
og Vilhjálmur Þórhallsson, hrl., s. 92-11263.
Til sölu veitingahús
Til sölu nýlegt veitingahús úti á landi. Mikil
ferðamannaparadís. Húsið er vel búið tækj-
um, vel kynnt, á besta stað í bænum.
Tilvalið fyrir samhent fólk, matreiðslumann
eða þjón. Til greina koma skipti á fasteign á
Reykjavíkursvæðinu.
Nánari upplýsingar í síma 93-81319 eða
93-81600.
Baunaspírur
Til sölu er framleiðslubúnaður til ræktunar
baunaspíra. Miklir möguleikar fyrir sam-
heldna fjölskyldu. Ráðgjöf á sviði ræktunar
og markaðssetningar fylgir með í kaupum.
Upplýsingar gefnar í símum 98-66627 og
98-66722.
Garðyrkjustöðin Ásland.
auglýsingar
I.O.O.F. 10 = 17510248 =
□GIMU 5994102419 III = I
□MÍMIR 5994102419 I 1 FRL
I.O.O.F. 3 = 17610248 = Sp.
Sjálfstyrking - lífefli -
Gestalt
Vertu þinnar gœfu smiður.
7 vikna námskeið að hefjast.
Sálfrnðiþjónusta,
Gunnars Gunnarss.,
sími 641803.
VEGURINN
V Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Á sunnudag:
Fjölskyldusamkoma kl. 11.00."
Barnakirkja, krakkastarf og sam-
vera fullorðinna. Ræðumaöur
Samúel Ingimarsson.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræöumaöur Högni Valsson.
Allir velkomnir.
„Guö er trúfastur".
Hjálpræðis-
r*l herinn
Kirkjustræli 2
Fjölskyldusamkoma kl. 11.00.
Áslaug og Erlingur stjórna og
tala. Hjálpræðissamkoma kl.
20.00. Pálína Imsland og Áslaug
Haugland stjórna og tala.
Heimilasamband mánudag kl.
16.00. Gils Guðmundsson talar.
Allir velkomnir.
KROSSÍNN
AÚtVwfefeii 2 . Kopcn'c'iiur
Sunnudagur:
Almenn samkoma i dag kl. 16.30.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Hörgshlíð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00
ps
Somhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00.
Fjölbreyttur söngur. Samhjálp-
arkórinn tekur lagiö. Vitnisburö-
ir. Barnagæsla. Ræöumaður
Kristlnn Ólason. Kaffi að lokinni
samkomu. Allir velkomnir.
Samhjálp.
(/)
Hallveigarstíg 1 • sími 614330
Dagsferð sunnudaginn
23. október kl. 10.30:
Húshólmi
Gengið verður niður í Húshólma
(gömlu Krísuvik).
Verð kr. 1.500/1.700.
Brottför frá BSl, bensinsölu.
Dagsferð sunnud. 30. okt.
Kl. 10.30 Straumur-Lónakot.
Útivist.
Ungt fólk
WÆ YWAM - island
Samkoma í Breiðholtskirkju í
kvöld kl. 20.30. Ragnar Snær
Karlsson prédikar. Mikill söngur,
lofgjörð og fyrirbænir.
„Þitt orð er lampi fóta minna og
Ijós á vegum minum". Sálm.
119:105.
Nýja
Íiostulakirkjan,
slandi,
Ármúla 23,
108 Reykjavík
Guðsþjónusta sunnudag kl.
11.00. Werner Gerke prestur
þjónar. „En þegar hann kemur,
andi sannleikans, mun hann
leiöa yöur í allan sannleikann".
Hópur frá Bremen í heimsókn.
Verið hjartanlega velkomin!
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Svanur Magnús-
son. Barnasamkoma og barna-
gæsla á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma og sunnu-
dagaskóli kl. 11.00. Allir vel-
komnir! Sjónvarpsútsending á
OMEGA kl. 16.30.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682S33
Sunnudagsferðir
23. október kl. 13.00
1. Vetri heilsað á Keili. Það er
tilvalið að fagna vetri með þess-
ari skemmtilegu fjallgöngu.
2. Kræklingafjara í Hvalfirði.
Tilvalin fjölskylduferð. Hafið ílát
með. Kræklingatínsla og fjöru-
ganga. Verð 1.200 kr. og frítt f.
börn m. foreldrum sínum. Brott-
för frá BSf, austanmegin, og
Ferðafélagshúsinu, Mörkinni 6.
Gerist félagar og eignist árbók-
ina góðu „Ystu strandir norðan
Djúps". Árgjaldið er 3.100 kr.
Fæst einnig innbundin fyrir 500
kr. aukagjald.
Ferðafélag fslands.
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28
„Gjör því iðrun" Op. 2:12-17.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.00 við Holtaveg. Ræðumaður
er sr. Ólafur Jóhannsson. Sigur-
björn Þorkelsson segir frá köllun
og hlutverki Gídeonfélagsins.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Sálar-
^rannsókna-
'félagi
íslands
Nýr miöill, Sig-
urður G. Ólafs-
son, er byrjaður
að starfa fyrir
félagið. Hann
býður upp á
einkafundi. Sig-
urður er sam-
bands- og
sannanamiðill og gefur ráðgjöf
og leiðbeiningar sé þess óskaö.
Bókanir eru i símum 18130 og
618130.
Stjórnin.
A