Morgunblaðið - 08.12.1994, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 41
I
I
I
I
I
I
I
i
I
i
I
(
:
(
(
(
<
(
i
<
fjárhagslegan ávinning.
5. Við fjárhagslegar ákvarðanir
skal forðast að láta skyldleika,
vensl, vinskap eða búsetu ráða
ákvörðuninni.
6. Upplýsingaskylda gagnvart
þeim sem fjárhagsleg ákvörðun
varðar hverju sinni.
Tjón Hvergerðinga
Umrætt tívolíhúsamál er ein-
stakt að því leyti að allar ofan-
greindar siðferðiskröfur voru snið-
gengnar af bæjarstjóranum og
meirihluta bæjarstjórnar Hvera-
gerðis. Beint fjárhagslegt tjón
Hveragerðisbæjar vegna markaðs-
starfsemi í Tívolíhúsinu sumarið
1994 er um 5-6.000.000 kr. Þetta
tjón er mjög verulegt með tilliti
til þess að Hveragerði er lítið
bæjarfélag, íbúar Hveragerðis eru
aðeins um 1.500. Þá er ótalið tjón
vegna atvinnumissis þeirra sem
störfuðu í Tívolí Hveragerði og
tjón seljenda vöru og þjónustu í
Hveragerði en tívolístarfsemin lað-
aði að sér margan ferðamanninn
til Hveragerðis.
Almenn umræða um siðferði í
stjórnsýslu og um siðferðisafglöp
stjórnvalda er æskileg því að hún
leiðir til siðbótar. Þeir sem vinna
við stjórnsýslu eru þjónar almenn-
ings en ekki öfugt. Þessi sannindi
virðast mörgum óljós. Hver vill
ráða til starfa siðlausa þjóna?
Höfundur er fyrrverandi eigandi -
Tívolí Hvcragerði.
um ekki alveg eins að og hin Norð-
urlöndin. Samvinna við frændur
okkar er ágæt og auðvitað viljum
við hafa sem best samskipti við
þá, en þegar ölið er af könnunni
og deila á gullinu eru engir harð-
ari í viðskiptum við okkur en ein-
mitt þessir frændur okkar. Danir
t.d. börðust harðast á móti því að
séríslensku bókstafirnir væru
áfram í evrópska tölvumálinu, ef
marka má blaðafréttir. Og einnig,
ef marka má fréttir útvarps og
blaða, talaði hin merka kona, for-
sætisráðherra Noregs, aðeins um
Norðurlöndin fjögur í sambandi við
úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í
Finnlandi. Það eru því ekki rök
fyrir okkur að sækja um aðild að
ESB bara af því að hin Norðurlönd-
in hafi gert það. Við getum haft
gott samstarf við þau eins og áður,
en það verður að vera á jafnréttis-
grundvelli og við eigum ekki að
láta þau segja okkur fyrir verkum.
Munum við ekki eftir því, að sænsk
blöð ræddu um það að Svíar gætu
leiðbeint íslenska utanríkisráðherr-
anum við að stjórna fundum EFTA,
þegar formannssætið kom í okkar
hlut? Við lítum á þetta sem móðg-
un, enda vissum við að ráðherran-
um þurfti ekki að leiðbeina.
En við verðum að vera raunsæ.
Þjóðríkjum hefir fjölgað mjög í
Evrópu og flest vilja þau inn í
ESB. Þau hafa ekki legu eða að-
stöðu íslands. Við getum borið
okkur saman við Möltu og Kýpur,
sem bæði eru eylönd eins og ís-
land. Ef ísland væri eina smáríkið
í sambandinu horfði málið öðruvísi
við. En við getum ekki gert kröfu
til að fá aðra meðferð en önnur
smáríki eða ef til vill væri réttara
að orða það þannig að ESB gæti
ekki gert upp á milli ríkja sam-
bandsins og dettur nokkrum í hug,
að staða og áhrif smáríkja verði
einhver, ef til einhverra átaka
kæmi eða grundvallarágreinings.
Það gæti komið fram nýr Hitler í
stjórn sambandsins, þ.e. sterkur
maður, sem kynni að hafa megn-
ustu vantrú á smáríkjum og vildi
hagræða hlutunum stóru ríkjunum
til hagsbóta. í þessu sambandi
skulum við aftur hugleiða stöðu
Eystrasaltsríkjanna eins og hún
var í rússneska ríkinu. Og við
gætum einnig rifjað upp afstöðu
Svía í þeirra málum og margra
annarra ríkja, þegar þessi lönd
vildu rífa sig laus.
Höfundur er fyrrv. sýslumaður
Húnvetninga.
Alltaf-allsstaðar
með Siemens
NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 628300
3
n
X
6
$
£
G
X
G
X
Uéuntv
tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi
STRETCH-GALLABUXUR
Margir litir
sokkar og sokkabuxur
Fjölbreytt úrval
Opið daglega kl. 9-18.
Laugardag 10. des. kl. 10-18.
Sunnudag 11. des. kl. 13-17.
V!5A Í5LAND
Álfabakka 16,109 Reykjavík, síml 56717C3
RAÐGREIÐSLUR
TIL 24 MÁNAÐA
RAÐGREIÐSLUR VISA hafa reynst afar örugg
og vinsæl leið til greiðsludreifingar
vegna kaupa á dýrari munum,
svo sem húsbúnaði, heimilistækjum,
innréttingum og jafnvel bifreiðum.
Með RAÐGREIÐSLUM VISA getur þú
jafnað út greiðslubyrði þinni á þægilegan
og ódýran hátt á allt að 24 mánuði
eftir því sem þú hefur þörf fyrir
*** og söluaðili samþykkir.
INNKAUPATRYGGING
og framlengdur ábyrgðartfmi
búnaðar og tækja.
Láttu RAÐGREIÐSLUR VISA
létta þér róðurinn...
...OG OSKIN RÆTIST!
Nýtt kortatímabil