Morgunblaðið - 08.12.1994, Síða 66

Morgunblaðið - 08.12.1994, Síða 66
66 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SJÓNVARPIÐ | STQÐ tvö 10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (39) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAPPUI ►Jo' á leið t!l DAIinilCrm jarðar. Jóladagat- al Sjónvarpsins. (8:24) 18.05 ►Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. (25:25) 19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 ►Dagsljós 19.45 ►Jól á leið tii jarðar Áttundi þáttur endursýndur. (8:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Syrpan í þættinum verða sýndar svipmyndir frá ýmsum íþróttavið- burðum hér heima og erlendis. Um- sjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 |ri||tf||vyn ►Sólin skín líka á It VllVnlI IVU nóttunni (II sole anche di notte) Itölsk bíómynd frá 1990 um barón við hirð Karls kon- ungs III í Napólí sem gerist einsetu- munkur þegar hann kemst að því að tilvonandi eiginkona hans hafði verið frilla konungs. Leikstjórar eru Paolo og Vittorio Taviani og aðalhlutverk leika Julian Sands og Charlotte Gainsbourg. Þýðandi: Guðrún Arn- alds. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.35 ►Dagskrárlok 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►HLÉ 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Með Afa (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 20.20 ►Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.55 ►Börn heimsins Nú á dögunum lögðu þau Þórir Guðmundsson, Erna Ósk Kettler dagskrárgerðarmaður og Þorvarður Björgúlfsson kvikmynda- tökumaður land undir fót og héldu sem leið lá til Eþíópíu til að kynna sér það mikla hjálparstarf sem unnið hefur verið á vegum Hjálparstofnun- ar kirkjunnar. Einnig verða í þættin- um myndir frá Indlandi en þar stend- ur Hjálparstofnun kirkjunnar straum af rekstri 40 manna sjúkrahúss auk þess sem fósturforeldrar og styrktar- aðilar á íslandi kosta framfærslu lið- lega 400 bama. 21.55 ►Seinfeld 22.30 ifuiiriivyniD ►°fr,ki (^iy II f mm I num Relations) Hér er á ferðinni sönn saga um ofbeldis- hneigðan föður sem sýnir fjölskyldu sinni óhugnanlegt ofríki og leggur allt í sölumar fyrir peninga. Fjölskyl- dufaðirinn heitir John Fagot. Hann á yndislega eiginkonu, fjórar fallegar dætur og sjálft draumahúsið. Svo virðist sem líf hans sé þess virði að öllu sé fómandi fyrir það og sú verð- ur einmitt raunin. Ófríki gagnvart dætrunum brýst út í heift, morðæði og blóðug svikamylla koma smám saman í ijós. í aðalhlutverkum eru Robert Urich, Shelley Fabares og Roxana Zal. Leikstjóri er Bill Condon. 1992. Stranglega bönnuð bömum. 0.00 ►Feðginin (The Tender) John Trav- olta leikur einstæðan og gersamlega staurblankan föður sem sinnir ýms- um verkefnum fyrir mág sinn sem er smáglæpamaður. Dóttirin finnur stóran, dauðvona hund sem tekur ástfóstri við stelpuna og það á eftir að koma frænda hennar, smáglæpa- manninum, laglega í koll. Aðalhlut- verk: John Travolta, Ellie Raab, Tito Larriva. Leikstjóri: Robert Harmon. 1990. Lokasýning. Bönn- uð böraum. 1.30 ►Dáin í díkinu (Dead in the Water) Charlie Deegan er lítils metinn lög- fræðingur sem hefur vanið sig á hið ljúfa líf, heldur við einkaritara sinn og hefur óseðjandi þörf fyrir vald. Eina leiðin sem Charlie sér til að hann geti öðlast frelsi er að myrða eiginkonu sína, forríkt skass sem leikur hann grátt, sem og hann ger- ir. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Teri Hatcher og Veronica Cartwright. Leikstjóri: William Condon. 1991. Lokasýning. Bönnuð böraum. 3.00 ►Dagskrárlok Hvað verður um peningana sem safnast? Böm heimsins íslendingar hafa ætíð tekið vel við sér þegar Hjálparstofn- unin hefur leitað liðsinnis þeirra STÖÐ 2 kl. 20.55 Þátturinn Börn heimsins sem Stöð 2 sýnir í kvöld er gerður í tilefni 25 ára afmælis Hjálparstofnunar kirkjunnar og til að kynna fyrir almenningi á íslandi þá miklu uppbyggingu sem stofnun- in hefur staðið fyrir á umliðnum árum í Eþíópíu. íslendingar hafa ætíð tekið vel við sér þegar Hjálpar- stofnunin hefur leitað liðsinnis þeirra til að geta staðið straum af hjálpar- starfi um víða veröld. En hvað verð- ur um peningana sem safnast hér heima? Til að leita svara við þeirri spurningu fór fréttamaðurinn Þórir Guðmundsson ásamt Ernu Ósk Kettler dagskrárgerðarmanni, Þor- varði Björgúlfssyni kvikmyndatöku- manni og Jónasi Þórissyni fram- kvæmdastjóra Hjálparstofnunarinn- ar til suðvesturhluta Eþíópíu. Einsetumunkur á fjallinu Petra Fljótt berst út orðrómur um að maðurinn sé í meira lagi heilagur og pílagrímar flykkjast til hans SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 ítalska bíómyndin Sólin skín líka á nótt- unni eða II sole anche di notte var gerð árið 1990 og er eftir þá bræð- ur Paolo og Vittorio Taviani. Sögu- hetjan er Sergio Giuramondo, barón og hirðmaður Karls konungs III í Napólí. Baróninn kemst að því á brúðkaupsnóttina að kona hans hafði verið frilla konungs. Hann yfirgefur Napólí í skyndi og gerist munkur og einsetumaður á fjallinu Petra. Fljótt berst út orðrómur um &ð maðurinn sé í meira lagi heilag- ur og pílagrímar flykkjast upp á ijallið til hans í leit að kraftaverk- um. Meðal þeirra er geðveik stúlka sem hefur mikii áhrif á munkinn og í framhaldi af fundum þeirra snýr hann aftur til byggða en þar er ýmislegt breytt frá því sem áður var. Aðalhlutverk leika Julian Sands og Charlotte Gainsbourg. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, frasðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 vLofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtaisþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Ken- neth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Cali- fomia Man, 1992 12.00 The Joker, 1966 13.40 Flight of the Phoneix, 1966, James Stewart, Richard Atten- borough, Peter Finch, Emest Borgnine 16.Q0 A Case of Deadly Force, 1986, Lorraine Toussant 18.00 Califomia Man, 1992, Sean Astin, Brendan Fras- er 19.30 E! New Week in Review 20.00 Deth Becomes Her G, Meryl Streep, Goldie Hawn, Bmce Willis, Isabella Rossellini 22.00 Doppelgang- er H, 1992, Drew Barrymore 23.45 A Better Tomorrow, 1986, 1.20 Fi- erce One T 2.55 Nobody’s Perfect A, 1989 4.20 A Case of Deadly Force, 1986, Lorraine Touissant SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Pesant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 A Man Calied Intrepid 15.00 The Dukes of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Blockbusters 19.00E Street 19.30 MASH 20.00 A Mind to Kill 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Chances 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dag- skrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Hestaíþróttir 9.00 Eurotenns 10.00 Dans 11.00 Samba-knattspyma 13.00 Kappakst- ur 14.00 Motors 15.00 Tmkkakeppni 15.30 Eurofun-fréttir 17.30 Hjólreið- ar 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Bar- dagaíþróttir 20.00 Glíma 22.30 Knattspyma 0.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Konráðsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þátt- inn. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menning- arlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.45 „Arásin ájólasveinalestina”. Leiklesið ævintýri fyrir börn. 8. þáttur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Konsert f C-dúr fyrir tvo tromp- etta og strengi eftir Antonio Vivaldi. John Wallace og John Miller ieika ásamt Hljómsvetinni Fíiharmóníu; Christopher Warr- en-Green stjórnar. Hornkonsert nr. 4 í Es-dúr K495 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Frank Lloyd leikur með hljómsveitinni Northern Sinfon- ia; Richard Hickox stjórnar. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Myrkvun eftir Anders Bodelsen. (4:10). 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen ies (10:15) 14.30 Víðförlir íslendingar. Þættir um Árna Magnússon á Geita- skarði. (1:5). Umsjón Jón Þ. Þór. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma; Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púisinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Tamara, sinfónískt ijóð eftir Mily Balakirev. Konunglega Fíl- harmóníusveitin leikur; Thomas Beecham stjórnar. Sinfónía nr. 2 í h-moll eftir Alex- ander Borodin. Fflharmóníu- sveitin f Rotterdam leikur; Val- ery Gergiev stjómar. 18.03 Bókaþel. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir- Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 „Árásin á jólasveinalestina". Leiklesið ævintýri fyrir börn. 20.00 Pólskt tónlistarkvöld. Sinfónía nr. 3, Harmljóð, fyrir sópran og hljómsveit eftir Henryk Górecki. Te Deum fyrir einsöngvara, blandaðan kór og hljómsveit eft- ir Krysztof Penderecki. Ein- söngvarar með Karol Szy- manovskíj kórnum og hljóm- sveitinni frá Kraká eru Zofia Kilanovitsj, Jadwiga Gadulanka, Krystyna Szostek-Radkowa, Wieslaw Ochman og Andrzej Hiolski; Jacek Mentel stjórnar. Einnig verður útvarpað hljóðrit- un sem gerð var á Melos-Ethos tónlistarhátíðinni í Bratislava í fyrra, en þar lék Silesian-kvart- ettinn frá Póllandi strengja- kvartett nr. 1 eftir Henryk Górecki. Umsjón: Bergljót Anna Haraidsdóttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Listin að fljúga. Fjallað um skáldsöguna „Mr. Vertigo" Paul Auster. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 23.10 Andrarfmur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir ó Ró< I og Rót 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Magnús R. Einarsson. 20.30 Á hljómieikum með Sheryl Crow. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. Fréttir ó Rót 1 og Rót 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPW I. 30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 í hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur- lög. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágres- ið blíða. Guðjón Bergmann. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 AI- bert Ágústsson.4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Bikarkeppnin í körfuknattleik. Bein útsending. íslenski listinn hefst að útsendingu lokinni og næturvaktin að því búnu. Fréttir ó hoilo timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlil kl. 7.30 og 8.30, f|>róttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsi með Jóni Gröndal. 19.00 Okynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tðnar í lok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dóminóslist- inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnurf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.