Morgunblaðið - 22.01.1995, Qupperneq 20
20 B SUNNUDAGUR 22. JANÚAR1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N WMAUGL ÝSINGA R
Norski landbúnaSarháskólinn (NLH) er vísindalegur háskóli,
sem veitir æðri menntun. Þar eru stundaðar rannsóknir og
skólinn hefur það að markmiði að dreifa þekkingu um vísindaleg-
ar niðurstöður rannsókna á sínu sviði. NLH er til húsa í sveitar-
félaginu As í einungis 30 mínútna fjarlægð frá Osló.
Nonæn leklorsstaða í erfðaefni húsdýra
(husdyrgenetiske ressorser)
í Húsdýrastofuninni fjármagnar norræna ráðherranefndin
lektorsstöðu til fjögurra ára. Sá sem ráðinn verður mun
bera sérstaka ábyrgð á kennslu, leiðbeinendastarfi og rann-
sóknum á sínu fagsviði: „Bevaring og utnytting af husdyr-
genetiske ressurser". Ltr. 43.
Nánari upplýsingar veitir Nils Standal, prófessor, í síma
00 47 64 94 80 30 eða Odd Vangen, prófessor, í síma
00 47 64 94 80 40.
Einnig er bent á nákvæma útlistun um stöðuna í Norsk
lysingsblad þann 16. janúar 1995. Umsóknir merkist „Still
nr. 3/95“ og sendist ásamt löggiltum afritum af skjölum til
Norges landbrukshögskole, postboks 5003, N-1432 Ás,
Noregi, fyrir 2. febrúar 1995.
NLH
NORGES
LANDBRUKSH0GSKOLE
IP
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Stuðningsstörf
Óskum að ráða þroskaþjálfa eða annað upp-
eldismenntað starfsfólk til stuðningsstarfa á
neðangreinda leikskóla:
Árborg v/Hlaðbæ, s. 587-4150.
Steinahlíð v/Suðurlandsbraut,
s. 553-3280.
Vesturborg v/Hagamel, s. 552-2438.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik-
skólastjórar.
Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir
vinnustaðir.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Þú átt möguleika á
að auka tekjur þínar
um 100.000 krónur
a manuði
Óskum eftir sölumönnum til að selja mjög
vandaða vöru. Þeir, sem ráðnir verða til
verksins, hljóta þjálfun í sölumennsku. Vinnu-
tími er á milli kl. 18.30 og 22.00 á kvöldin.
Áhugasamir hafi samband í síma 562 5407
á milli kl. 14.00 og 17.00 í dag, sunnudag,
og næstu daga.
Fullum trúnaði heitið.
Barngóð manneskja
óskast til að gæta barns á fyrsta ári og sjá
um heimili, 1/2 daginn í fyrstu, síðan allan.
Langtímastarffyrirrétta manneskju. Reyklaus.
Umsóknir með upplýsingum berist afgreiðslu
Mbl. fyrir 27. janúar merktar: „B - 18045“.
Innheimtufólk
óskast á eftirtalda staði:
Garð - Hellissand - ísafjörð - Hnífsdal -
Njarðvík - Keflavík - Kirkjubæjarklaustur -
Patreksfjörð - Stokkseyri - Djúpavog -
Hólmavík - Raufarhöfn - Vopnafjörð -
Seyðisfjörð.
Upplýsingar gefur Halldóra í síma 812300.
FROÐI
BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA
Ármúla 18, 108 Reykjavík
Hönnun/umbrot
Óskum eftir að ráða grafískan hönnuð
og/eða umbrotsmann.
Skilyrði er að viðkomandi hafi góða reynslu
af grafískri tölvuvinnslu.
Um hlutastarf getur verið að ræða og/eða
samstarf á verktakagrundvelli þar sem við-
komandi leggur sjálfur til tæki og búnað.
Til greina kemur að ráða fleiri en einn til að
takast á við mismunandi úrlausnarefni.
Nánari upplýsingar í síma 623277.
Viðskiptaf ræðing u r
Eftirlitsmaður ríkisskattstjóra
óskar að ráða viðskiptafræðing til starfa.
Um er að ræða starf sem lýtur að ýmis kon-
ar stoðvinnu við þróun og skipulag eftirlits
ásamt framkvæmd skattaeftirlits.
Leitað er að traustum einstaklingi sem hefur
áhuga og kunnáttu til að fást við krefjandi
verkefni á þessu sviði.
Launakjör taka mið af samningum BHMR.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 29. janúar nk.
Guðni Tónsson
RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA
HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Sölumenn
Óskum eftir að ráða vana sölumenn til aug-
lýsingasölu á Ijósaskiltin í Lækjargötu og
Kringlunni. Föst laun og prósentur af sölu.
Verða að hafa bíl til umráða.
Upplýsingar í síma 689938.
Kviksýn.
Prentari óskast
Lítið prentfyrirtæki úti á landi óskar eftir
prentara á GTO 52. Þarf að vera hugmynda-
ríkur með þjónustulundina í lagi. Meðeign
kæmi til greina.
Vinsamlegast leggið inn á afgreiðslu Mbl. skrif-
legar upplýsingar með nafni,. heimilisfangi,
menntun og starfsreynslu ásamt símanúmeri
fyrir 1. febrúar nk. merktar: „P - 18046“.
Öllum umsóknum verður svarað.
Leikskólastjóri
Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla, sem
verið er að koma á fót hjá Húsavíkurkaup-
stað, er hér með auglýst laus til umsóknar.
Leikskólastjóra er ætlað að koma til starfa
sem fyrst og taka þátt í að skipuleggja hinn
nýja leikskóla. Samkvæmt lögum nr. 78/1994
um leikskóla skal leikskólastjóri hafa mennt-
un leikskólakennara.
Laun samkvæmt kjarasamningum leikskóla-
kennara. Umsóknum skal skila á bæjarskrif-
stofuna á Húsavík, Ketilsbraut 9, 640 Húsa-
vík, fyrir 1. febrúar nk.
Upplýsingar veita bæjarstjóri eða bæjarritari
í síma 96-41222.
Bæjarstjórinn á Húsavík.
Sjónvarp
- vörukynning
Við leitum aðð metnaðarfullu og duglegu
fólki á aldrinum 25-40 ára sem vill taka að
sér vörukynningar í sjónvarpi á vegum
Sjónvarpsmarkaðarins.
Góð og örugg framkoma nauðsynleg.
Áhugasamir sendi umsóknir sínar ásamt Ijós-
mynd á auglýsingadeild Mbl. merktar:
„V - 10281“ í síðasta lagi föstudaginn
27. janúar.
Sjónvarps
markaðurinn
WLÆkMÞAUGL YSINGAR
Til sölu
sólbaðs- og nuddstofan
Sól & sæla, Hafnarfirði
Upplýsingar í síma 654487 hjá
Miðbæ Hafnarfjarðar hf.
Til sölu
1. Sem nýr mjólkurvörukælir (og vél), stærð
390x270 cm (opið er 360 cm.).
2. Hillur, sjálfstandandi vegghillur af ýmsum
stærðum o.fl.
Upplýsingar í síma 888444 eða fax 888411.
RALA
Rannsóknastofnun
landbúnaðarins
Bleikjuhrogn
Höfum til sölu nokkra lítra af bleikjuhrognum
undan völdum klakfiskum. Hrognin eru af
Grenlækjarstofni, stofnablöndu (Hólastofn
og Ölversvatnsstofn) og blöndu af öllum
þessum stofnum.
Upplýsingar veitir Þuríður Pétursdóttir,
Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
sími 587-3230.
Tjaldaleiga Kolaportsins
70-100% af rekstri Tjaldaleigu Kolaportsins
er til sölu vegna skipulagsbreytinga. Útleiga
á samkomutjöldum af ýmsum gerðum og
stærðum, stólum, borðum o.fl. fyrir hvers
konar samkomuhald. Reksturinn hefur geng-
ið mjög vel, enda fyrirtækið með sérstöðu á
markaðnum.
Ákjósanlegt fyrir duglega menn, er vilja hefja
eigin atvinnurekstur eða bæta við sig við-
skiptum, sem eru mest á tímabilinu apríl til
september. Fjárfesting er tiltölulega lítil.
Hagstæð greiðslukjör og aðstoð veitt við að
byrja.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Ragnar Tómasson, hdl.,
Kringlunni 4,
S. 682511 og 989-62222.