Morgunblaðið - 22.01.1995, Side 22
22 B SUNNUDAGUR 22. JANÚAR1995
MORGUNBLAÐIÐ
WtÆkWÞAUGL YSINGAR
Skandia
Tilboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem verða
til sýnis á Hamarshöfða 6, Reykjavík, mánu-
daginn 23. janúar 1995 kl. 10.00-16.00. Til-
boðum skal skila samdægurs.
Ökutækin eru skemmd eftir umferðaróhöpp
og seljast í því ástandi.
1. Toyota Corolla
2. Hyundai Elantra
3. Toyota Carina E
4. Honda Civic CRX
5. Mazda323
6. Mazda 929
árg. 1995.
árg. 1994.
árg. 1993.
árg. 1986.
árg. 1987.
árg. 1980.
Vátryggingarfélagið Skandia hf.
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend-
ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,
Reykjavík:
1. Útboð nr. 10246 gluggatjöld fyrir
Þjóðleikhúsið.
Opnun 27.1. 1995 kl. 14.00.
2. Útboð nr. 10230 utanhússklæðning
o.fl. Menntaskólinn að Laugarvatni.
Opnun 30.1. 1995 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
3. Útboð nr. 10233 tölvur fyrir Háskóla
íslands. Opnun 30.1.1995 kl. 14.00.
4. Útboð nr. 10229 grasfræ fyrir Land-
græðsluna.
Opnun 31.1. 1995 kl. 11.00.
5. Útboð nr. 10245 sjúkrarúm og nátt-
borð. Opnun 6.2. 1995 kl. 11.00.
6. Útboð nr. 10237 stoðtæki.
Opnun 6.2. 1995 kl. 14.00.
7. Útboð nr. 10238 stálborð o.fl.
Opnun 7.2. 1995 kl. 14.00.
8. Útboð nr. 10217 prentun fyrir Póst
og síma. Opnun 10.2. 1995 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk./ EES.
9. Útboð nr. 10242 rafdrifnir skjala-
skápar fyrir utanríkisráðuneytið,
Rauðarárstíg 25.
Opnun 13.2. 1995 kl. 11.00.
10. Útboð nr. 10244 sjóflutningur á
símaskrárpappír.
Opnun 13.2. 1995 kl. 14.00.
11. Útboð nr. 10209 asphalt iblöndun-
arefni (Amin/Díamín/eða sambæri-
legt). Opnun 14.2. 1995 kl.
11.00/ EES.
12. Útboð nr. 10214 prentunJyrir Hag-
stofu íslands.
Opnun 15.2. 1995 kl. 11.00.
13. Útboð nr. 10248 örfilmu/Micro
filmuvélar í Landsbókasafn íslands,
Háskólabókasafn.
Opnun 16.2. 1995 kl. 11.00.
Afhending gagna 25.1. 1995.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema
annað sé tekið fram. EES: Útboð auglýst
á evrópska efnahagssvæðinu.
Við vekjum athygli á að útboðsauglýs-
ingar birtast nú einnig í UTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
A RÍKISKAUP
^fSSW Ú f b o. 8 lUlo á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Húsfélögin Tungusel 4-10
óska eftirtilboðum í utanhússklæðningu (330
m2), útskipti á þakniðurföllum o.fl.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrif-
stofu minni frá og með þriðjudeginum 24.
janúar nk. Tilboð verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 31. janúar kl. 14.00.
Gísli Guðfinnsson byggingaiðnfr.,
Bæjargiii 3, Garðabæ, s. 5657513.
Veiðirétturtil leigu
Til leigu er veiðiréttur á vatnasvæði Laxár
og Blanks á Skógarströnd sumarið 1995.
Upplýsingargefa Guðmundur Jónsson, Emmu-
bergi, sími 93-81029, og Hörður Sævaldsson,
sími 91-27373 (á daginn) og 91-619464.
Veiðifélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboð óskast send formanni veiðifélagsins
Guðmundi Jónssyni, Emmubergi, 371 Búðar-
dal, fyrir 1. mars 1995.
Til leigu - Skútuvogur
Mjög gott, nýtt og fullbúið 180 fm iager-
/skrifstofu-/verslunarhúsnæði.
Upplýsingar í síma 72414.
Verslunarpláss 50-70 fm
óskast til kaups við Laugaveg.
Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt:
„Laugavegur - 7717“.
Skrifstofu/verslunar-
húsnæði
Til leigu er bjart og rúmgott 145 fm hús-
næði á jarðhæð í húsi Nýju sendibílastöðvar-
innar í Knarrarvogi 2. Húsnæðið er laust nú
þegar. Möguleiki er að leigja með 167 fm
lagerhúsnæði í kjallara.
Upplýsingar gefur þjónustufulltrúi N.S.
í síma 685000.
S0LIK«
Fasteignir til sölu
Útboð nr. 10249 jörðin Hvoll I, Ölfus-
hreppi, Árnessýslu, með tilheyrandi
ræktun og húsakosti.
Útboð nr. 10250 jörðin Kvistir, Ölfus-
hreppi, Árnessýslu, ásamt tilheyrandi
ræktun og húsakosti.
Útboð nr. 10251 Grenigrund 33, Akra-
nesi, einbýlishús ásamt bílskúr, samtals
að stærð 590 m3. Brunabótamat er kr.
13.836.000,-. Eignin verður til sýnis í
samráði við Mörtu D. Pálmadóttur, sími
93-14265 eða 93-14516.
Nánari upplýsingar um ofangreindar
eignir eru gefnar hjá Rfkiskaupum.
Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík frá
og með 24.1. 1995.
Tiiboð skulu berast á sama stað fyrir kl.
11.00, 2.2. 1995 þar sem þau verða
opnuð í viðurvist viðstaddra þjóðenda
er þess óska.
'lH/ RÍKISKAUP
^BSSW 0 t b o 8 s k i I a árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 9 1-626739
Bjart og gott húsnæði
Til leigu í Bíldshöfða 10 1.050 m2 á annarri
hæð. Húsnæðið er að mestu einn salur.
Næg bílastæði.
Uppl. í síma 32233. Bílsími: 985-31090.
Síðumúli
- verslunarhúsnæði
Til leigu mjög gott um 190 fm verslunarhús-
næði á jarðhæð. Stórir verslunargluggar.
Næg bílastæði. Húsnæðið er laust 20. janú-
ar nk. Langtímaleiga.
Upplýsingar veitir:
Ásbyrgi, fasteignasala,
sími 682444.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu 192 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
að Reykjavíkurvegi 66.
Upplýsingar veitir Þorleifur Sigurðsson í síma
5551515.
Sparisjéður
Hafnar^arAar
Framleiðslufyrirtæki - innflutningur
Fjársterkur aðili, sem hefur víðtæka reynslu
af fyrirtækjarekstri, óskar eftir að kaupa eða
gerast 50% meðeigandi í framleiðslu- eða
innflutningsfyrirtæki. Áhugasamir vinsam-
legast leggi inn nafn og símanúmer á af-
greiðslu Mbl., merkt: „Rekstur - 16142“,
fyrir 31. janúar. Öllum svarað. Trúnaðarmál.
Iðnaðarhúsnæði/-
skrifstofuhúsnæði
Til leigu í Dugguvogi húsnæði af ýmsum
stærðum á efri hæð og jarðhæð.
Stórar innkeyrsludyr.
Upplýsingar gefa Eiríkur eða Gunnar í síma
814410.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Bakkavör hf. óskar eftir að taka á leigu
300-400 fm iðnaðarhúsnæði með góðum
aðkeyrsludyrum, helst í Kópavogi.
Nánari upplýsingar veita Kristján Kristjáns-
son og Ágúst Guðmundsson í síma 5643200.
Bakkavör hf.
Frystihús til sölu
Til sölu frystihús á suðvesturhorninu. Húsið
er vel búið tækjum og með vinnsluleyfi.
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Viktorsson
í síma 680057.
EIGNAHÖLUN
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 20
68 00 57