Morgunblaðið - 19.02.1995, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995 3
|| Allt að 9%
Spennandi
Meira fyrir
Viðbrögðin við sumaráætluninni sýna að íslendingar kunna vel að meta okkar
starf og velja traustar ferðir, vinsæla áfangastaði og umfram allt hagstætt verð!
sinni fyrr
Sæluhösin í Heijderbos T Hollandi
- a sama góða verðinu!
Við fylgjum eftir gríðarlegum vinsældum sæluhúsanna í Heijderbos og
gefum fleiri íslenskum fjölskyldum færi á að kynnast þeim (eða fara aftur!)
fyrir sama hagstæða verðið og í fyrra, - því lægsta sem í boði er fyrir
sambærilega aðstöðu.
6.000 kr. inneign!
Ef þú bókar fyrir 1. maí í brottför á tímabilinu 26. maí - 30. júní, færðu
6.000 kr. (150 Hfl.) inneignarmiða til úttektar í verslunum og veitingahúsum
á svæðinu!
Verðdæmi
2-vikur í ágúst.
2 fullorðnir og 4 börn* í húsi m/3 svhb.
36.525 kr. á mann, staðgreitt með sköttum.
2 saman í húsi m/1 svhb.
59:265 kr. á mann, staðgreitt með sköttum.
* 2-11 ára
Þar sem menning Miðaustur- og Vesturlanda
mætist í hrífandi suðrænni blöndu.
Hér er allt sem þú hefur látið þig dreyma um í sannkatlaðri ævintýraferð;
einstök veðurblíða, framandi menning, fullkominn aðbúnaður á góðum
hótelum, alvöru eyðimerkurferð, ógleymanlegar skemmtanir, munaður í
mat og drykk, spennandi verslun og ótrúlega hagstætt verð!
Verðdæmi
2 vikur í júní.
NQr sæluhösagarður Cen^er ParcsT
LongleaTTEnglandi
2 ferðir á ótrúlegu kynningarverði!
Við efnum tii tveggja kynningarferða á frábæru sérverði í þennan nýja,
glæsilega sæluhúsagarð sem hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir
fullkominn aðbúnað og hrífandi fagurt umhverfi. Það eru margir sem spá
því að þessi staður eigi eftir að slá öll aðsóknarmet á næstu árum!
Nýttu þér einstakt tækifæri!
Verðdæmi
2vikuríjúní.
2 fullorðnir og 4 börn* í húsi m/3 svhb
á mann, staðgreitt með sköttum.
2 saman í húsi m/2 svhb.
oU./UO ICr á mann, staðgreitt með sköttum.
'4y
2-11 ára
Rimini ó Ílðlíu
Pantið tímanlega. Aðeins 4 ferðir!
Við komum til móts við þá fjölmörgu sem vilja endurnýja góð kynni af
einhverri vinsælustu sólarströnd íslenskra ferðalanga frá upphafi; Rimini.
Hér er allt á sínum stað; sólin og gullinn sandurinn, líflegar verslunargöturnar
og þröng kaffihúsastrætin. Róm, Flórens, Feneyjar og San Marino bíða
okkar sömuleiðis í vönduðum skoðunarferðum.
2 fullorðnir og 2 börn* í íbúð m/2 svhb.
51.450 kr. á mann, staðgreitt með sköttum.
2 fullorðnir í stúdíóíbúð
57.295 kr. á mann, staðgreitt með sköttum.
* 2-11 ára
«v® £»SM
Ferdakynnm9 aHote/k( »o 30.
þriöjutiagiii'' - rneta einstaka
he\msoKnar \ « •
Vegna mikils álags
undanfarna daga
höfum við opið í
dag kl. 13-16!
Verðdæmi
15 nætur í júní.
2 fullorðnir og 2 börn* í íbúð m/1 svhb.
52.065 kr. á mann, staðgreitt með sköttum.
2 fullorðnir í íbúð m/1 svhb.
h 71.780 kr. á mann, staðgreitt meö sköttum.
c
J
* 2-11 ára
Samviniiiiferúir-Laiulsýii
Reykiavlk: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Simbréf 91 - 2 77 96/69 10 95 • Telex 2241 •
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 24 60 Halnartjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 65 11 55 • Slmbréf 91 - 655355
Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Slmbréf 92 - 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Símbréf 93 -1 11 95
Akureyrf: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Slmbréf 96 - 1 10 35 Vestmannaey|ar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 - Sfmbrél 98 - 1 27 92
V/SA QATLASr*
OJROCARD.
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA