Morgunblaðið - 19.02.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995 9
FRETTIR
Skíðasvæðin
BLAFJOLL
Veðurhorfur: Norðaustan stinn-
ingskaldi í dag og bjart veður að
mestu. Frost 3-6 stig.
Skíðafæri: Gott skíðafæri og næg-
ur snjór.
Opið: Kl. 10-18 mán., fös., laug.
og sunnudag. Á þrið., mið. og fim.
er opið kl. 10-22.
Upplýsingar í síma 91-801111.
Skíðakennsla er allar helgar og
hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30,
15.00 og 16.30 og stendur í 1'A
klst. í senn.
Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmundar
Jónssonar sjá um daglegar ferðir
þegar skíðasvæðin eru opin sam-
kvæmt ákveðinni áætlun með við-
komustöðum víða í borginni. Uppl.
eru gefnar í síma 683277 eða hjá
BSÍ í sími 22300.
KOLVIÐARHOLSSVÆÐI
Veðurhorfur: Norðaustan stinn-
ingskaldi í dag og bjart veður að
mestu. Frost 3-6 stig.
Skíðafæri: Gott skíðafæri.
Opið: Kl. 10-18 mán., fös., laug.
og sunnudag. Á þri., mið. og fim.
er opið kl. 10-21.
Upplýsingar í síma 91-801111.
Ferðir: Sjá Bláfjöll.
SKALAFELL
Veðurhorfur: Allhvöss eða hvöss
norðaustanátt í dag, bjart veður
að mestu en líklega skafrenningur.
Frost 4-7 stig.
Skíðafæri: Nægur snjór og ágætt
færi.
Opið: Kl. 10-18 mán., fös., laug.
og sunnudag. Á þri., mið. og fim.
er opið kl. 10-21.
Upplýsingar: í síma 91-801111.
Skíðakennsla er allar helgar og
hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30,
15.00 og 16.30 og stendur í 1 ’A
klst. í senn.
Ferðir: Sjá Bláfjöll.
ISAFJORÐUR
Veðurhorfur: I dag verður norð-
austan stinningskaldi eða all-
hvasst. Skýjað að mestu og ef til
vill smáél. Frost 4-7 stig.
Skíðalyftur verða teknar í notkun
um næstu helgi ef aðstæður
Laxaseiði
sprautuð gegn
hydraveiki
Laxamýri. Morgunblaðið.
STARFSMENN Rifóss hf., laxeldis-
stöðvarinnar í Lóni í Kelduhverfi,
heimsóttu Norðurlax á dögunum til
þess að sprauta 30 þús. laxaseiði
gegn hydraveiki.
Seiðin sem Norðurlax elur upp
fyrir Rifós fara í sjókvíaeldi í vor
og eru af norskum stofni. Hvert
seiði er sprautað en með góðum
afköstum sprautar hver starfsmað-
ur um fjögur þúsund seiði á dag.
Rifós hf. framleiðir um 170 þús.
laxaseiði fyrir eigið sjókvíaeldi og
eru þau seiði einnig sprautuð.
Blömastofa
Fridjinm
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Sfmi 31099
BLÓMVÖNDURINN
HLBÚINN FYRIR
KONUDAGINN.
leyfa. Ath. gönguskfðabrautir eru
troðnar.
AKUREYRI
Veðurhorfur: Norðaustan kaldi í
dag, skýjað að mestu en úrkomulít-
ið. Frost 5-9 stig.
Skíðafæri: Gott skíðafæri og næg-
ur snjór.
Opið: Kl. 10-17 laugardag og
sunnudag.
Upplýsingar í síma 96-22930 (sím-
svari), 22280 og 23379.
Skíðakennsla: Boðið er upp á
skíðakennslu um helgina frá kl. 12
og á klst. fresti eftir þátttöku.
Ferðir á svæðið á virkum dögum
kl. 13.30, 15.30 og 16.30 og síð-
asta ferð kl. 18.30. í bæinn er síð-
asta ferð kl. 19.
Morgunblaðið/RAX
Fjölskylduparadísin Kanarí
fm39.900*
** með Heimsferðum
XTjóttu lífsins á Kanaríeyjum í sumar í yndislegasta veðurfari í heimi og við frábæran
aðbúnað. Kanaríferðir Heimsferða síðasta sumar slógu sannanlega í gegn og nú fljúgum
við í allt sumar, fram á haust á þriggja vikna fresti.
M.v. hjón með 2 böm, 4. júlí, 2 vikur
M.v. 2 í íbúö, Lenamar, 4. júlí, 2 vikur
Sonora Golf
frábœr gististadur
Austurstræti 17 • 101 Reykjavík
Sími 562 4600 • Fax 562 4601
Brottfarir:
24. maí - 13. júní - 4. júlí - 18. júlí - 8. ágúst - 29. águst
París
fiú19.900*
UppHfðu töfixi Pcirí'iai- /
./ « runsar i sumar.
^ hðMbor*Evrópu
þessi ótnilegu kjör cln °f ,ry8gð“
FhtgogbW
*Flugvallarskattar og forfallagjöld kr. 3.660,- f.fulloröinn, kr. 2.405,- f.barn. Ekki innifaliö i veröi.