Morgunblaðið - 19.02.1995, Side 36
36 SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTSALA - ÚTSALA
Rýmum fyrir nýjum vörum
50% afsláttur frá 20.-25. febrúar
Versumn okkar,
Strandgötu 31, sími 651588.
á
VOMIDOG"
DflNSlÐ'
D
læstu
námskeið
um næstu
helgi
■RÐU
LÉTTA
DANSSVEIFLU
ÁTVEIM
DÖGUMt
Áhugahópur um a.menna dansþátttölu á íslandi
Jóga gegn kvíða
21. feb. -16. mars. Kenndar verða leiðir Kripalujóga til að stíga
Ásmundur
Gunnlaugsson
út úr takmörkunum ótta og óöryggis.
Til aukins frelsis og lífsgleði. Leiðb. Ásmundur Gunnlaugsson.
Námskeiðin henta fólki á öllum aldri, engin reynsla eða þekking á
jóga nauðsynleg. Uppl. og skráning hjá jógastöðinni
YOGA STUDIO, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sfmi 651441,
kl. 10-12 og 18-20 alla virka daga, einnig símsvari.
Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sfmi 651441
KONUDAGSBLOM
UNDIR STIGANUM
í BORGARKRINGLUNNI
SÍMI 811825
í tilefni konudags
er opið í dag
frá kl. 8-16
IAðalfundur Hampiðjunnar hf.
verður haldinn í fundarsal
félagsins, Bíldshöfða 9,
Reykjavík, föstudaginn
24. febrúar 1995
og hefst kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breytingar á samþykktum
félagsins til samræmis við
ný lög um hlutafélög.
3. Önnurmál,
löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur,
svo og reikningar félagsins
munu liggja frammi á skrifstofu
félagsins, hluthöfum til sýnis,
viku fyrir aðalfund.
Atkvæðaseðlar og fundargögn
verða afhent á fundarstað.
I DAG
SKAK
Umsjón Marjjcir
Pétursson
ÞAÐ GETUR haft góð áhrif
á taflmennskuna að fyllast
réttlátri reiði, eða heilagri
reiði eins og það er stundum
nefnt. Það var svindlað á
argentínska liðinu á
Ólympíumótinu í
Moskvu áður en það *
átti að tefla við lið
ungra Rússa. Móts- 7
stjómin gaf Argent- «
ínumönnunum
rangar upplýsingar 5
um hveijir myndu 4
tefla fyrir rússnesku
sveitina. Þeir undir- »
bjuggu sig því fyrir
vitlausa andstæð-
inga. Þeir neituðu ,
fyrst að tefla, en létu
sig svo hafa það,
þegar bóka átti núll
á þá alla. Stórmeistarinn
Daniel Campora (2.525)
hóf þó ekki skákina fyrr en
klukkan hafði gengið á hann
í 58 mínútur! Það kom ekki
að sök. Eftir 19 leiki var
þessi staða komin upp,
Campora hafði hvítt og átti
leik gegn Alexander
Morozevitsj (2.605)
Sjá stöðumynd
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Sveitir Zia Mahmood og
Samvinnuferða/Landsýnar
mættust í síðustu umferð
Flugleiðamótsins. Það bar
helst til tíðinda í leiknum
að Zia og félagi hans Tony
Forrester sögðu alslemmu
í hjarta, sem byggðist á 3-3
legu í hliðarlit. Liturinn féll,
slemman vannst og mótið
með. En sveit Samvinnu-
ferða vann hins vegar leik-
inn 16-14, þrátt fyrir að
tapa 17 IMPum á alslemm-
unni. Munaði þar miklu um
13 IMPa sveiflu í þessu lát-
lausa spili:
Austur gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ 975
V G42
♦ Á103
♦ 9654
Vestur Austur
♦ G83 ♦ 64
¥ D10765 llllll ¥ ÁK93
♦ 5 ♦ 9842
♦ KG102 ♦ Á83
20. RgB! - Hg8 21. Rxe7!
- Rxe7 22. d6 og svartur
gafst upp. Það stefndi síðan
í stórsigur Argentínu, en
þeir léku af sér tveimur góð-
um stöðum og niðurstaðan
varð 2-2. Jón L. Ámason
lenti einnig í þessu þegar
ísland mætti Úkraínu, hann
undirbjó sig fyrir Frolov en
Onítsjúk mætti. Jón fór að
dæmi Campora og valtaði
yfir andstæðinginn. Afsök-
un mótssljómarinnar var
frábær: „Við vomm búnir
að segja að það ætti ekki
að treysta listunum okkar.“
Meira kom þeim þetta ekki
við. Af Ólympíumótinu að
dæma virðast sumir hlutir
ekki hafa breyst í fyrmrn
Sovétríkjum.
Suður
♦ ÁKD102
V 8
♦ KDG76
♦ D7
I lokaða salnum sögðu
Helgi Jóhannsson og Guð-
mundur Sv. Hermannsson
4 spaða á spil NS gegn
Mitelman og Gitelman:
Vestur Norður Auítur Suður
Mitelman Guðm. Gitelman Heigi
Pass 1 spaði
Pass 1 grand* Pass 2 tíglar
Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
• krafa
Einfaldir tíu slagir og 620 í
NS.
Á hinu borðinu vom Aðal-
steinn Jörgensen og Bjöm
Eysteinsson í AV gegn Zia
og Forrester. Aðalsteinn
opnaði á spil austurs og það
hafði áhrif á gang mála:
Vestar Norður Austur Suður
Bjöm Zia Aðalsteinn Forrester
1 tígull 1 spaði
2 hjörtu* Pass 3 hjörta Pass
Pass _ Pass
Zia sá ekki ástæðu til að
styðja lit makkers á þijá
hunda eftir að AV höfðu
lýst yfir að þeir ættu allan
styrkinn í spilinu! Fá má tíu
slagi í hjarta með því að
finna laufdrottningu, en
Bjöm staðsetti hana í norð-
ur og vann þijú slétt: 140
og 13 IMPar.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Súrefnisklefinn
allra meina bót
SVAVA Kristjánsdóttir
hefur verið sjúklingur frá
1986 eftir uppskurð í hné.
Eftir þeiinan uppskurð
hefur reynt svo á heil-
brigða fótinn að í haust
var hann orðinn afar léleg-
ur og farinn að gefa sig
þegar hún sleppti hækjun-
um.
Var henni bent á að
„Súrefnisklefinn" á Borg-
arspítalnum væri sann-
kallað undratæki, og
reyndist það raunin í henn-
ar tilfelli. Þó þessi klefi
lagi ekki lausan lið þá er
hún orðin svo mikið betri
eftir 40 skipti í þessum
klefa, að hún getur gengið
upp og niður stiga á
morgnana án þess að vera
með hækjur. Hún á samt
að vera með þær til að
hlífa hnjánum.
Hún vildi benda fólki,
sem gengur illa að ná bata
eftir uppskurði eða önnur
veikindi, á þennan mögu-
leika vegna þeirrar góðu
reynslu sem hún hefur af
klefanum.
Ungan pilt, sem hafði
veikst mjög illa og gekk
við hækjur, sá hún ganga
út hækjulausan eftir með-
ferð í þessum klefa.
Tapað/fundið
Rósavettlingnr
fannst
RAUÐUR og hvítur rósa-
vettlingur fannst í
Garðabæ sl. miðvikudag.
Upplýsingar í síma
565-6526.
Lyklar fundust
TVEIR lyklar á Nike-
kippu, annar með grænni
umgjörð, fundust 17.
febrúar sl. í sleðabrekk-
unni milli Seljaskóga og
Engjasels. Upplýsingar í
síma 567-0995.
Gæludýr
Persneskur köttur
CHINCILLA persneskur
köttur fór að heiman frá
sér að kvöldi 15. febrúar
úr Seljahverfi. Hann er
eymamerktur R-3027,
ógeltur, gæfur og heima-
kær. Eigendur hafa
áhyggjur af honum því
hann var á lyfjakúr vegna
sýkingar og þarf nauð-
synlega á lyfjunum að
halda. Allar upplýsingar
um hann eru vel þegnar
í síma 73623.
Farsi
Víkverji skrifar...
VEGAÁÆTLUN fyrir árin
1995-1998 gerir ráð fyrir
langleiðina í þrjátíu milljarða króna
útgjöldum þessi fjögur ár. Þetta eru
engir smáaurar. Bróðurparturinn
af þessum milljörðum er — að venju
— sóttur í vasa bíleigenda í benzín-
gjöldum og þungaskatti. Nema
hvað? Þeir borga sem nota, eins og
þar stendur!
Sú tíð er ekki langt að baki að
ísland var vegalaust land. Árið
1831 (ekki er nú lengra síðan) var
stofnað fyrir forgöngu Bjarna Thor-
arensens Fjallvegafélagið. Markmið
þess var að ryðja fjallvegi fyrir reið-
götur, hlaða vörður og byggja sælu-
hús. Hundrað vörður voru reistar á
Holtavörðuheiði. Síðan var hafist
handa við Vatnshjallaveg, á Gríms-
tungnaheiði, Sprengisandsleið og
Kaldadalsleið.
Þeir sem hlóðu vörður á heiðum
fyrir um 160 árum myndu sjálfsagt
horfa stórum augum á samgöngur
dagsins í dag, ef litið gætu, malbik-
aðan hringveg, flugför um loftin
blá, farmskip, vélsleða og fjallabíla.
SÆLUSKIP, hvað er nú það? Svo
voru nefndir farkostir til flutn-
inga yfir torfærur, einkum vatns-
föll, firði og vötn, fyrir margt löngu.
Þegar á þjóðveldisöld voru þjóð-
leiðir (ekki vegir) um landið, m.a.
til Þingvalla, vöð fundin á ám, brýr
byggðar, feijur nýttar og torfærur
ruddar.
Getið er um feijur á landnáms:
öld, m.a. Sandhólafeiju á Þjórsá. í
Grágás og Jónsbók eru ákvæði um
almenningsfeijur og feijumenn. í
tíundarlögum frá 1096 segir að fé
gefíð til guðs þakkar, þar á meðal
til sæluskipa, sé tíundarfijálst.
Sama máli gegnir ekki um benzín-
gjald og þungaskatt, hliðstæðu
framlags til sæluskipa. Sussunei.
Aldeilis ekki!
XXX
SKRIFANDI um skattheimtu eða
tíund, að fornu og nýju, er
máski rétt að Víkveiji rifji upp, að
fyrstu fjárlögin voru samþykkt fyr-
ir 120 árum, árið 1875. Þau giltu
fyrirtvö almanaksár, 1876 og 1877.
Þessi fyrstu tveggja ára fjárlög
gerðu ráð fyrir 452 þúsund króna
útgjöldum. Þær krónur voru að vísu
stórar mjög í samburði við örverpin
> pyngjum okkar í dag.
Meginhluti áætlaðara útgjalda,
um 43%, fór í embættismannakerf-
ið, 27% til kirkju- og fræðslumála,
9% í eftirlaun og aðeins 21% til
annarra þarfa. Til gufuskipaferða
fóru 30 þúsund krónur og til vega-
bóta 15 þúsund. Samgöngur fengu
því dulítinn skammt þegar í fyrstu
fjárlögunum.
Eyðslustökk fjárlaga, úr hálfri
milljón í hundrað og tuttugu millj-
arða, er yfirgengilegt. En það hefur
og margt annað breytzt. Það er
lagður vegur frá vörðum á Holta-
vörðuheiði í jarðgöng um Vest-
fjarðafjöll. Frá dimmum og köldum
afdalatorfbæjum til tæknivæddra
hýbýla á hitaveituöld.
En innan við 130 þúsund vinn-
andi íslendingar geta ekki stanz-
laust bætt á sig útgjaldamilljörðum
í ríkisbúskapnum. Búskapurinn sá
verður að hemja útgjöld sín innan
ramma þjóðar- og ríkissjóðstekna.
Það er máski ráð til að bæta kjör
ríkisstarfsmanna, að skera ríkis-
báknið umtalsvert niður, þannig að
núverandi launaútgjöld skiptust í
færri en stærri hluti en nú er?