Morgunblaðið - 19.02.1995, Side 42
42 SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Leikstjóri
l>ór Friðrikssor
Um
Aðalhlutverk Masatoshi Nagase
Lili Taylor Fisher Stevens Císli Halldórsson Laura Hughes
Rúrik Haraldsson Flosi Ólafsson Bríet Héðinsdóttir
Á KÖLDUM KLAKA
Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en
hafnaði í ísköldum faðmi
drauga og furðufugla.
Gamansöm ferðasaga með ívafi
spennu og dularfullra atburða.
Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs
Friðrikssonar um ævintýri
ungs Japana á íslandi.
Stuttmynd Ingu Lísu Middleton,
„í draumi sérhvers manns",
eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd
á undan „ Á KÖLDUM KLAKA".
Aðalhlutverk: Ingvar E.
Sigurðsson.
ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Miðaverð 700 kr.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
200 kr. afsláttarmiði á pizzum frá
HRÓA HETTI fylgir hverjum
bíómiða á myndina
Cjgp Á KÖLDUM KLAKA.
Einnig sýnd í IXKer6AJtrtó-JD
Akureyri
★★★ G.B. DV
„Kenneth Branagh
og leikarar hans
3%^ fara á kostum í
/ þessari nýju og
, 'JmLstórbrotnu útgáfu
hinnar sigildu
5§»»| ' g.ummmw* . sögu um doktor
■ Æ' * Frankenstein og
tilraunir hans til
sfW* að taka að sér
hlutverk
skaparans."
ROBF.RT DE NIRO KENNETH BRANAGH
T, MARYSHELLEY’S T
rRANKENSTElN .m
Sjáið gerð myndarinnar „Frankenstein" á Stöð 2 í dag kl. 17.25.
Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára.
AÐEINS ÞÚ
Sýnd kl. 7.10. Síð. sýn.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
Taktu þátt í spennandi
kvikmyndagetraun.
Verðlaun: 12"PIZZAm/3
áleggsteg. og ’A I. kók
frá Hróa hetti og
boðsmiðar á
myndir í STJÖRNUBÍÓI.
Verð kr. 39,90 mín.
_________AKUREYRI: BQRGARBIQ SYND KL.9 OG 11.15.________
REYKJAVÍK: BÍÓHÖLL SÝND KL.5, 6.50, 9 OG 11.20. THX
REYKJAVÍK: BÍÓBORG SÝND KL.5, 6.45, 9 OG 11.20. THX DIGITAL
Dill
MOORE
ÞESSIR menn hafa þegar gert
sér \jóst hvað gildir í vor. Ef
talið er frá vinstri klæðast þeir
vindjökkum frá Calvin Klein,
Donnu Karan New York, New
Rebublic og Gucci.
Vindjakkar fyrir
þáflottu
Á VETRARMÁNUÐUNUM síðari Calvin Klein er sem kunnugt er
tekur sólin allt í einu upp á því að
skína gegnum grámann og ferskir
vindar blása í jakkana. Að minnsta
kosti hjá vel klæddum karlpeningi
því tískuteiknarar beggja vegna
Atlantsála hafa lagt línuna: Upp
með vindjakkana úr kössum og út
úr fatahengjum, segja þeir, leitið á
náðir pabba því jakkarnir mega vel
vera frá sjötta eða sjöunda áratugn-
um. Kannski úr næloni eða bómull-
arblöndu, stuttir, einfaldir og hæfi-
lega púkalegir.
Karlablaðið Esquire leyfir hvaða
lit sem er á vindjakkanum en bend-
ir þeim sem finna ekkert hjá pabba
litla á hönnuði sem bera af í jakka-
bransanum einmitt núna. APC-
tískuhúsið hefur að sögn blaðsins
pastelliti á sínum vindjökkum og
fataframleiðandinn SO býður vind-
jakka úr satíni.
mikill viðskiptarefur og heldur því
að sögn Esquire alls kyns fylgihlut-
um að sínum vindjakkavinum. Þeir
eiga að setja upp köntuð gleraugu,
fara í stuttbuxur og sandala, eins
og prúðir skóladrengir í sumarfríi.
En það er ekki tímabært á íslandi
og ef til vill betra að snúa sér í bili
að Ralph Lauren sem hefur sígilda
köflótta vindjakka á boðstólum eða
þá Tommy nokkrum Hilfiger sem
lætur ekki bjóða sínum kúnnum
annað en vindjakka úr þéttofinni
indverskri bómull.
Flottir strákar vita núna að vind-
urinn blæs aftur til þeirra ára þeg-
ar Bond, Dýrlingurinn og svoleiðis
sjarmatröll létu hvað mest til sín
taka. Við sjáum þá örugglega aft-
ur, eða arftaka þeirra, í viðeigandi
jökkum undir vorsólinni. Glaða með
sína góðu flík í vindinum.