Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995 43
I
I
I
I
>
I
I
)
I
9
I
I
9
3
)
I
H
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
„DASAMLEG MYND“
Ein besta mynd ársins. Corrina Corrina
ereinstök.
-Jeffrey Lyons,
SNEAK PREVIEWS &
LYON'S DEN RADIO
„HURRA FYRIR WHOOPI“
Besta frammistaða hennar til þessa.
Corrina Corrina er hjartnæm, fyndin og
frábær afþreying.
-Paul Wunder,
WBAIRADIO.
★ ★ ★ ★
„DRÍFIÐYKKUR
AÐ SJÁ HANA!“„
Goldberg og Liotta eru
ómótstæðileg.
-MADEMOISELLE
Corrina Corrina er hjartmæm, fyndin og frábær afþreying. Besta fram-
mistaða Whoppi Goldberg (Sister Act, Made in America) til þessa. Ray
Liotta (Unlawful Entry, Good Fellows) er ómótstæðilegur
Sýnd kl. 2.50, 5, 7, 9 og 11.10.
u
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Pessi klassiska saga t nýrri hrífandi kviktnynd
JASON ™ NU.11 I.
***. Ó.T. Rás 2
***. A.Þ. Dagsljós
STORMYNDIN
JUNGLEBOOK
„Junglebook" er eitt vin-
saelasta ævintýri allra
tíma og er frumsýnd á
sama tíma hérlendis og
hjá Walt Disney í
Bandaríkjunum.
Ath.: Atriði í myndinni
geta valdið ungum
börnum ótta.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
ATHUÚIÐ! TILBOÐ KR 400 A ALLAR SYNINGAR A
MASK, VEGNA SÍÐUSTU SÝNINGA.
TILBOÐ Á SKÓ6ARLÍF KL 3, KR 400.
Ó.T. Rás 2 ***
Morgunp.
D.V. H.K
Komdu og
sjáðuTHE
MASK,
mögnuðustu
/nd allra
tíma!
Sýnd kl. 3, 9 og 1
Síðustu sýningai
ÓLAFUR Jónsson, Óskar Guðjónsson og Guðmundur Pétursson,
Guy Barker á
Jazzbarnum
BRESKl trompetleikarinn Guy Barker sýndi
snilld sína á Jazzbarnum fyrir skömmu, en
með honum lék Jazzkvartett Reykjavíkur eða
þeir Sigurður Flosason á saxófón, Eyþór
Gunnarsson á píanó, Tómas R. Einarsson á
bassa og Einar Scheving á trommur.
Tilefni tónleikanna er útgáfa á nýjum
geisladiski með kvartettinum, sem tekinn var
upp á tónleikum í djassklúbbi Ronny Scott í
London. Barker er vel þekktur trompetleikari
og hefur leikið með fjölda þekktra hljómlistar-
manna um allan heim, meðal annars Frank
Sinatra, Örlu Bley og Ornette Coleman.
Morgunblaðið/Halldór
GUY Barker leikur listir sínar.
SIMI 19000
GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON
Frumsýning
Allir eru á einu máli um að þessi stórskemmtilega rómantíska og sjarmerandi
gamanmynd sé einstök í sinni röð. Rómantíkin blómstrar hjá ólíkum
bandarískum frændum í hinni lífsglöðu og gullfallegu Barcelona-borg en
lífið er ekki eintómur dans á rósum í viðsjálum heimi við lok kalda stríðsins.
Aðalhlutverk: Taylor Nichols og Chris Eigemen.
Leikstjóri: Whit Stillman.
Sýnd kl. 4.55, 6.50, 9 og 11.05.
Flugferð fyrir tvo til Barcelona
Heppinn bíógestur fær flugferð fyrir tvo til Barcelona í sumar með Úrval-Útsýn.
1. Þú sérð Barcelona í Regnboganum og skemmtir þér konunglega, auk þess sem þú
kynnist hinni töfrandi borg Barcelona.
2. Þú skrifar nafn þitt aftan á bíómiðann þinn og stingur honum i pott.
3. Föstudaginn 24. feb. drögum við nafn úr pottinum og sá heppni fær tvo farseðla
til Barcelona í sumar.
4. Nánari reglur varðpndi leikinn liggja frammi í Regnboganum.
TILNEFND
TIL 7 ÓSKARS-
VERÐLAUNA
REYFARI
Sýndkl. 5, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
Litbrigði næturinnar
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
B.1.16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
i'iic' Jrd / TI i’'1'vUui I}
r 'íf I i/nfd
Einkasýningar
fyrir hópa.
Upplýsingar
í síma 600900.B.i.12.
Sýnd kl. 2,30,4.45, 6.50
og 9. B.i. 12 ára.
FUGLASTRÍÐIÐ
íslenskt tal.
sýnd kl. 3.
TOMMI OG JENNI
sýnd kl. 3.
Lækkað verð.
LILLI ERTÝNDUR
sýnd kl. 3.