Morgunblaðið - 19.02.1995, Side 47

Morgunblaðið - 19.02.1995, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995 47 DAGBÓK VEÐUR 19. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól f hád. SÓl80t Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.40 0,3 8.47 4,2 15.00 0,3 21.08 4,0 9.09 13.40 18.12 4.29 ÍSAFJÖRÐUR 4.46 0,2 10.39 2,2 17.07 0,2 23.05 2,0 9.25 13.46 18.09 4.35 SIGLUFJÖRÐUR 1.05 1,3 6.56 0,1 13.15 1,3 19.22 0,1 9.07 13.28 17.51 4.16 DJÚPIVOGUR 5.55 2,0 12.06 0,2 18.13 2,0 8.41 13.10 17.41 3.58 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Ja______* Rigning rr Skúrir f Sunnan, 2 vindstig. f0° Hitas jf * i Vindörin sýnir vind- ____'g Slydda \T? Slydduél 1 % % % Snjókoma ~i Él / O 'B 'B i________________________ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Aiskýjað * * * * * * * t * é & * » sje. # sje Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ssess vindstyrie, heil fjööur , 4 er 2 vindstig. > Þoka Súld Spá: Norðaustlæg átt, víða allhvöss eða hvöss. Slydda eða rigning suðaustan- og austanlands og él um norðanvert landið. Skýjað er þurrt suðvestan- og vestanlands. Hiti +4 til -t-4 stig, hlýjast suðaustanlands og kaldast norðvestan- lands. Stormviðvörun: Búist er við stormi á Suðvest- urmiðum, Vestfjarðamiðum, Vesturdjúpi, Suð- austurdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudagur: Nokkuð hvöss norðan- og norð- austanátt. Slydda eða snjókoma austanlands, éljagangur norðanlands en úrkomulaust suð- vestan til. Hiti +2 til -s-5 stig. Þriðjudagur: Norðan gola eða kaldi og smáél norðaustanlands en annars fremur hæg breyti- leg átt og víða léttskýjað. Þykknar upp með austankalda sunnanlands síðdegis. Frost 0-10 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45. 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af landinu hreyfist hægt austnorðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -B skýjaö Glasgow 0 léttskýjað Reykjavlk -3 lóttskýjað Hamborg 4 skúr Bergen 2 alskýjað London 3 heiðskírt Helsinki 2 slydda Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Lúxemborg 3 »ký)að Narssarssuaq -11 alskýjað Madríd 5 iéttskýjað Nuuk -10 snjókoma Malaga 16 súld Ósló -4 þoka Mailorca 15 skýjað Stokkhólmur 1 súld Montreal -2 léttakýjað Þórshöfn 1 hálfskýjað NewYork 4 akýjað Algarve 10 léttskýjað Orlando 21 alskýjað Amsterdam 6 léttskýjað París 5 léttskýjað Barcelona 11 léttskýjað Madeira 17 skúr á síð.klst. Berlín % 4 skýjað Róm 13 skýjað Chicago 2 léttskýjað Vín 5 rigning Feneyjar 7 rigning Washington 0 skýjað Frankfurt 3 hálfskýjað Winnipeg -10 skýjað Yfirlit VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 600 km suðvestur af Reykjanesi er víðáttumikil 960 mb lægð sem þokast austn- orðaustur. 1010 mb hæð eryfir Norður-Græn- landi. Krossgátan LÁRÉTT: 1 frosin jörð, 4 viðar- bútur, 7 flennan, 8 árn- ar, 9 beita, 11 yfirsjón, 13 megni, 14 bál, 15 heitur, 17 járn, 20 her- bergi, 22 spjald, 23 ínjólkurafurð, 24 sér eftir, 25 lifir. LÓÐRÉTT: 1 lóu, 2 æviskeiðið, 3 vinna, 4 matskeið, 5 verkfæri, 6 skipulag, 10 fiskur, 12 skyggni, 13 snák, 15 batt enda á, 16 ýí, 18 spil, 19 hrós- ar, 20 at, 21 taugaáfall. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 reisulegt, 8 gadds, 9 tófan, 10 sæl, 11 rýrna, 13 agnar, 15 stórt, 18 hasar, 21 æra, 22 stapp, 23 flökt, 24 gagndrepa. Lóðrétt: - 2 endar, 3 sussa, 4 litla, 5 gefm, 6 Ægir, 7 snýr, 12 nýr, 14 góa, 15 sess, 16 óraga, 17 tæpan, 18 hafur, 19 skörp, 20 rétt. í dag er sunnudagur 19. febrúar, 50. dagur ársins 1995. Biblíudag- urinn. Konudagur. Orð dagsins Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður. er; Því getum vér öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta menn- Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20. Ungbamamorgunn mánudag kl. 10-12. Aft- ansöngur mánudag kl. 18. irnir gjört mér? Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Reykjafoss og Laxfoss til hafnar og olíuskipið Ek. River fer út. Hafnarfjarðarhöfn: í dag koma Haukur, Hofsjökull og Harald- ur Krisfjánsson til hafnar og Hella fer með hús til Súðavíkur. Á morgun er Lagarfoss væntanlegur. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. í dag brids kl. 13 og fé- lagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Söngvaka í Risinu mánu- dagskvöld kl. 20.30 und- ir stjóm Sigrúnar Ein- arsdóttur. Undirleik ann- ast Sigurbjörg Hólm- grímsdóttir. Lögfræð- ingur félagsins verður til viðtals á þriðjudag kl. 10-12. Panta þarf viðtal í s. 28812. (Hebr. 13, 6.) Systra- og bræðrafé- lag Keflavíkurkirkj u heldur félagsfund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kirkjulundi. Kvenfélag Árbæjare- sóknar heldur aðalfund mánudaginn 20. febrúar kl. 19 í Þjóðleikhúskjall- aranum (austursal). Léttur kvöldverður o.fl. SHH, stuðnings- og sjálfsþjálparhópur fyrir hálshnykksjúkl- inga (Wiplash)heldur fund á morgun mánu- dag í Hótel ÍSÍ, Laugar- dal kl. 20. Öllum opinn. ABK félagsvist. Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11, á morg- un mánudag kl. 20. Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi. Hádegisverðar- fundur presta verður í Bústaðakirkju á morgun kl. 12. Laugarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja. 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Selljarnameskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- Iýðsfundur í kvöld kl. 20. Mánudagur: Mömmumorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Kaffi, fóndur, spil. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur mánu- dag kl. 20. Hjallakirkja. Æsku- lýðsfundur mánudag kl. 20. Seljakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Bólstaðarhlið 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Hvassaleiti 56-58. Nk. þriðjudag kl. 14.15 verð- ur dagskrá á verkum Davíðs Stefánssonar í flutningi leikara, söngv- ara og píanóleikara. Kynnir Sigurður Bjöms- son. Góukaffí. Mfgrensamtökin halda fræðslufund á morgun mánudag kl. 20 í Bjarkarási, Stjömugróf 9, Reykjavík. Gestur fundarins Hrefna Birg- itta Bjamadóttir, skóla- stjóri Nuddskóla íslands flytur erindið: „Leið án lyfla“. Öllum heimill frír aðgangur. Kristniboðsfélag karla heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Bömin og við: Samvera foreldra og bama á gæsluvellinum við Heið- arból í Keflavík mið- vikudag kl. 13-15. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14—17. Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun kl. 16. Starf fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Grindavikurkirkja. Á mánudag TTT-starf kl. 18. Pizzukvöld. Þriðju- dag: Foreldramorgunn kl. 10-12, unglingastarf kl. 20.30. Fimmtudag: Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Konudagur Á FYRSTA degi góu er Konudagurinn sem þekkst hefur hér á landi frá miðri nítjándu öld og er nú útbreitt. Blómaverslanir í Reykjavik tóku upp þann sið að auglýsa konu- dagsblóm um miðjan sjötta áratuginn með viðeig- andi hvatn- ingu til karl- manna að gleðja sina heittelskuðu með blómum __________ þann dag. Gói er persónugerð sem vetrarvættur í göml- um sögnum, og dóttir Þorra. Ljóst er af heim- ildum frá öndverðri 18. öld að fagna átti góu á svipaðan hátt og þorra og skyldi dagurinn eignaður húsfreyjunni. Um Góu hefur tals- vert verið kveðið, bæði sem dóttur Þorra eða eiginkonu og um spákraft hennar fyrir veðri, og skipti góuveðrið máli í almennri þjóðtrú. Átti sumar að verða gott ef góa væri storma- som og veður vont fyrstu góudaga, segir m.a. í Sögu Daganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsinear: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, akrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:- MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.