Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 33
Vis / OISQH VIJAH MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 33 Síbrotamaður eða fórnarlamb? í nýlegri blaðaauglýsingu tók eitt af tryggingafélögunum upp á því að flokka þá viðskiptavini sína sem eru svo óheppnir að lenda í tjónum sem síbrotamenn. Við hjá Skandia höfum aftur á móti viljað líta svo á að enginn lendi vísvitandi í því óláni sem umferðaróhapp er. Eitt meginatriði Bónustrygginga Skandia er einmitt að taka ekki hart á viðskiptavinum sem verða fyrir stöku óhöppum. Ef marka má þær fádæma góðu viðtökur sem Bónustryggingar Skandia hafa fengið má ætla að bíleigendur séu upp til hópa sammála þessari stefnu okkar. Onnur skýring á vinsældum Bónustrygginga Skandia kann að vera sú að bíleigendur séu orðnir þreyttir á tryggingafélögum sem vita ekki hvað snýr fram og hvað snýr aftur og vilji skipta við tryggingafélag þar sem tryggingar snúast ekki um að fordæma fólk. Skandia - lifandi samkeppni á tryggingamarkaöi. JattíA. jzfet n t. u'n!i°*nn7*ZZ ‘ Hluti af auglýsingu sem birtist í Morgunblaðinu í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.