Morgunblaðið - 22.02.1995, Page 35

Morgunblaðið - 22.02.1995, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 35 FRÉTTIR Björgunarsveitir SVFÍ á Vestfjörðum Stuðningur við formann almannavarnanefndar Ostadag- ar á Hótel Sögu HÓTEL Saga og Osta- og smjörsalan sf. standa fyrir. sérstökum ostadög- um í veitingastaðnum Skrúði á Hótel Sögu til og með sunnudeginum 26. febrúar. íslenskir ostar fá að njóta sín í matreiðslunni og gegna stóru hlut- verki í öllum réttum á hlaðborðinu í Skrúði bæði í hádeginu og á kvöldin. Þessa daga mun hörpu- og píanóleik- arinn Sophie Marie Schoonjans laða fram ljúfa tóna fyrir matargesti. Einnig gefst matargestum kostur á að taka þátt í getraun þar sem ostak- örfur verða dregnar út í lok ostadag- anna. í anddyri Hótel Sögu mun sérstök ostakynning standa yfír alla ostadag- anna milli kl. 17 og 19. Þar munu ostameistarar frá Osta- og smjörsöl- unni og matreiðslumenn frá Hótel Sögu bjóða gestum og gangandi að bragða á margverðlaunuðum íslensk- um ostum með tilheyrandi veigum um leið og þeir miðla fróðleik um osta og ostagerð. ------» ♦ ■♦----- ■ FUNDUR trúnaóarfólks af vinnustöðum ífiskvinnslu á félags- svæði Verkalýðsfélagsins Baldurs á ísafirði telur ósættanlegt að fólk eigi ekki rétt á kauptryggingu fyrr en eftir 9 mánaða starf hjá sama vinnuveitenda en lýsir ánægju sinni með þau ákvæði sem koma í veg fyrir að vinnuveitendur geti losað sig við kauptryggingasamninginn á einu bretti eins og fyrri ákvæði reyndust bera með sér. Fundurinn mælir með því að tekn- ar verði nú þegar upp alvöruviðræður við Vinnuveitendafélag Vestfjarða og Vinnumálasambandið um kröfur þær sem lagðar voru fram á vegum ASV. Fundurinn lýsir vonbrigðum með að í almennum viðræðum á vinnumarkaðinum hafi ekkert tillit verið tekið til landsbyggðarfólks um lækkun á rafmagni til húshitunar, lækkun vöruverðs og á fleiri sviðum sem mikið misrétti ríkir. Fundurinn lýsir furðu sinni á því að ríkisstjórn skuli setja verkafólki tímamörk við samningsgerð með hótunum um þingslit. Ekki er annað vitað en alþingismenn séu í vinnu hjá fólkinu í landinu, segir í frétt frá Baldri. ■ REYKJA VÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir tveimur námskeiðum á næstunni í almennri skyndihjálp. Fyrra námskeiðið hefst miðviku- daginn 22. febrúar kl. 19. Kennt verður til kl. 23 og eru kennsludag- ar 22., 23. og 27. febrúar. Síðara námskeiðið hefst föstudaginn 24. febrúar kl. 19 og kennt verður til kl. 23. Námskeiðinu verður lokið ÁKVEÐIÐ hefur verið að af- greiðslutími Víkingalottósins muni í framtíðinni fýlgja breytingum á sumar- og vetrartíma í Evrópu. Breytingin felst í því að á vetuma loka sölukerfi Víkingalottósins kl. 17 á miðvikudögum en ekki kl. 16 eins og verið hefur. Þessi nýi afgreiðslutími tekur gildi nú þegar og verður í gildi til og með 22. mars en þá mun af- ■ HAFNARGÖNGUHÓPUR- INN rifjar upp gamlar leiðir frá Reykjavík fram á Nes miðvikudag- inn 22. febrúar. Gengið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 upp Grófina og Aðalstræti og upp á Landakots- hæðina. Þar getur göngufólk valið um tvær leiðir. Þá eldri og styttri sem farin var eftir Eiðsgrandanum um gamla bæjarstæði Eiðis eða valið þá yngri og lengri sem farin var suður í Kaplaskjól og áfram rétt ofan Lambastaða. Frá Lamba- stöðum verður gengið þvert yfir að Eiði. Þar hittast hóparnir og ganga saman til baka að Hafnarhúsinu. Litið verður inn hjá Gunnari skipa- um helgina og verður kennslutími ákveðinn í fyrsta tíma. Bæði nám- skeiðin teljast 16 kennslustundir. Þátttaka er heimil öllum 15 £ra og eldri. Námskeiðin verða haldin í Fákafeni 11, 2. hæð. Námskeiðs- gjald er 4.000 kr., skuldlausir félagar í RKÍ frá 50% afslátt. Hægt verður að ganga í félagið á staðnum. greiðslutími aftur breytast í fyrra horf, þ.e. til kl. 16 á miðvikudögum. Vetrartími er frá 10. febrúar til og með 22. mars verður lokað fyrir sölu kl. 17 á miðvikudögum. Sumar- tími frá 28. mars til og með 29. september verður lokað fyrir sölu kl. 16 á miðvikudögum. Athugið að afgreiðslutími sölu- kerfis Lottós 5/38 er óbreyttur. smið og fylgst með smíði víkinga- skipsins. Allir eru velkomnir í ferð með HGH. -------♦ ♦ ♦-------- ■ AÐALFUNDUR Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna haldinn 11. febrúar sl. fagnar þeirri breytingu sem orðið hefur á starsfháttum Félagsmála- stofnunar Reykjavíkur og telur það til fyrirmyndar að til forstöðu og stjórnunar í stofnuninni hafa valist konur sem hafa fjölþætta menntun og reynslu við störf á sviði félags- mála, segir í frétt sem blaðinu hef- ur borist. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá formanni björgunarsveita Slysavarnafélags- ins á norðanverðum Vestíjörðum: „I ljósi framkominnar gagnrýni fréttamanna á framgöngu formanns almannavarnanefndar ísafjarðar vegna takmarkana og strangrar stýringar á fréttaflutningi frá snjó- ■ DREGIÐ hefur verið í jólaget- raun Regnbogaframköllunar og hlutu eftirtaldir aðilar verðlaun: Lúðvík Vilhjálmsson, Hvassaleiti 15, Reykjavík, hlaut 1. verðlaun sem var vikuferð til Orlando fyrir tvo með hóteli og morgunverði. Önnur verðlaun komu í hlut Gunn- ■ MORGUNBLAÐINU-heíur bor- ist athugasemd þar sem Óháði list- inn árettar: „Að gefnu tilefni vill Óháði listinn árétta eftirfarandi. Samtök óháðra, sem Ögmundur Jón- asson leiðir og fara fram með Al- þýðubandalaginu í Reykjavík í næstu alþingiskosningum, tengjast Óháða listanum sem bauð fram til Stúdenta- ráðs árið 1994 ekki á neinn hátt. Engar viðræður milli samtakanna tveggja hafa átt sér stað. Því lítur Óháði listinn það alvarlegum augum að tilraun sé gerð til að notfæra sér vinsældir og fylgi hans í Háskólan- um. Mikilvægt er að kjósendur geri sér grein fyrir þessu og þeim mun sem er á stefnuskrá og hugmynda- fræði þessara tveggja samtaka." flóðunum í Súðavík, vilja fundar- menn lýsa yfír stuðningi sínum við almannavarnanefnd í þeim störfum er lutu að fréttaflutningi af atburð- unum á meðan leitin stóð yfír. Jafnframt vilja björgunarsveitar- menn þakka þá nærgætni sem all- flestir fréttamenn sýndu á erfíðum stundum." laugs Ýmis, Borgarvegi 3, Njarð- vík og eru þau Olympus Zoom myndavél, þriðju verðlaun hlaut Páll Guðlaugsson, Brekku, Tálknafirði. Hann fær Olympus MJU-1 myndavél. Fimmtíu bangsar og lukkutröll voru veitt í aukaverð- laun. Aðalfundur foreldrafélags misþroska barna AÐALFUNDUR Foreldrafélags misþroska barna verður haldinn miðvikudaginn 22. febrúar nk. kl. 20.30 í Æfíngadeild Kennarahá- skóla íslands, gengið inn frá Ból- staðarhlíð. Á dagskrá eru skýrsla stjórnar og reikningar, kjör formanns og þriggja stjórnarmanna og önnur mál. Breyttur afgreiðslu- tími Víkingalottós ANTON Magnússon, verslunarsijóri hjá Regnbogaframköllun í Reykjavík, afhendir Lúðvík Vilþjálmssyni og Ingveldi Fjeldsted 1. verðlaun, vikuferð til Orlando fyrir tvo með hóteli og morgunverði. Hœrri vextir á Spariieib 48: Nú bjóöast hœrri vextir á Sparileiö 48 í íslandsbanka. Sparileiö 48 er verötryggö og bundin í 48 mánuöi. Meö því aö gera samning um reglubundinn sparnaö er öll upphœöin laus aö loknum binditíma reikningsins og hvert innlegg nýtur verötryggingar, óháö því hvaö þaö hefur staöiö lengi á reikningnum. Taktu markvissa stefnu í sparnaöi. Þaö borgar sig aö spara á Sparileiöum í íslandsbanka. ÍSLANDSBANKI - í takt vib nýja tíma!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.