Morgunblaðið - 09.04.1995, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 B 25
ATVIN N M A UGL YSINGAR
VlB
SAUÐÁRKROKSBÆR
Verðbréfamiðlari
VÍB, Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf.
leitar eftir verðbréfamiðlara í Miðlun og
fyrirtækjaþjónustu VÍB.
Starfið felst m.a. í viðskiptum með innlend
og erlend verðbréf við stofnanafjárfesta, í
samskiptum við innlenda og erlenda verð-
bréfamiðlara og viðskiptum við Verðbréfa-
þing íslands.
Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og
fylgjast mjög vel með fjármálamarkaðnum.
Hann þarf að vera góður sölumaður og góð-
ur í mannlegum samskiptum. Hann þarf að
kunna skil á ýmsum útreikningum og vera
fljótur að tileinka sér nýjungar. Hann þarf
að geta starfað sjálfstætt, hafa frumkvæði
og vera jákvæður og drífandi. Einnig þarf
hann að hafa gott vald á ensku og hafa kunn-
áttu í Word og Excel.
Leitað er að umsækjanda með háskólapróf
í viðskipta- eða tæknigreinum og helst með
framhaldsnám frá erlendum háskóla. 2ja-3ja
ára starfsreynsla er æskileg.
Umsóknarfrestur er til 19. apríl nk. Umsókn-
um ber að skila til Hagvangs hf., Skeifunni
19, 108 Reykjavík. Fyrirspurnum svara Katrín
S. Óladóttir og Þórir Þorvarðarson hjá Hag-
vangi hf. í síma 813666.
Haeva ngurhf I
Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
SOLUFULLTRUI
MARKAÐSMÁL
FYRIRTÆKIÐ er öflugt og rótgróið
innflutningsfyriræki á sviði heimilistækja.
STARFIÐ FELST í:
* Gerð sölu- og markaðsáætlana.
*Viðhaldi viðskiptatengsla og öflun
nýrra.
*Þarfagreiningu um vöruframboð.
* Erlendum samskiptum.
*Vitjunum í fyrirtæki og
þjónustugreiningu.
*Daglegri þátttöku í sölu.
LEITAÐ ER AÐ hugmyndaríkum og öflugum
markaðsmanni með metnað til að sýna góðan
árangur hjá framsæknu fyrirtæki. Ahersla er
lögð á menntun á sviði markaðsmála auk hald-
bærrar reynslu af sambærilegu.
UMSÓKNARFRESTUR er til og með 1. maí
n.k. Ráðning verður fljótlega.
Umsóknareyðublöð eru fyrírliggjandi á skrifstofunni
sem er opin frá kl.10-16, en viðtalstímar cru frá
kl.10-13
l' Starfsróðningar hf
Sudurlandsbraut 30 ■ 5. hæS ■ 108 Reykjavík
r Simi: S88 3031 ■ Fax: S88 3010
ST RA Cuðný Harðardóttir
Leikskólakennarar
Sauðárkrókskaupstaður óskar eftir að ráða
leikskólakennara sem fyrst í 50% starf á leik-
skólann Furukot.
Einnig óskast leikskólakennarar til starfa á
leikskólann Glaðheima.
Nánari upplýsingar veita leikskólastjórar í
símum 95-35496 og 95-35945.
Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er
til 1. maí nk.
Félagsmálastjóri.
REYKJALUNDUR
Hjúkrunarfræðingar
- þroskaþjálfar
óskast til starfa á Reykjalundi sem fyrst.
Á Reykjalundi er unnið að endurhæfingu
fólks með heilsufarsvandamál á eftirtöldum
sviðum:
Miðtaugasvið hæfingarsvið
hjartasvið gigtarsvið
lungnasvið bak- og verkjasvið
geðsvið.
Fjölbreytt og skemmtilegt starf, markviss
teymisvinna með mismunandi faghópum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 666200.
Framkvæmdastjóri
fyrir nýtt
hugbúnaðarfyrirtæki
Leitað er að framkvæmdastjóra fyrir nýstofn-
að hugbúnaðarfyrirtæki, Skyggni hf., upplýs-
ingaþjónustu, sem er í eigu Hf. Eimskipa-
félags íslands og Strengs hf.
Markmiðið með stofnun Skyggnis er þróun
og markaðssetning á hugbúnaði hér á landi
og erlendis.
Starfið
★ Stjórnun og rekstur fyrirtækisins.
★ Markaðs- og kynningarmál.
★ Þjónusta og samskipti við viðskiptavini.
Fyrirliggjandi verkefni
1. Þjónusta og markaðssetning á Fjölnis-
kerfum í samvinnu við Streng með það
að markmiði að auka þjónustu við notend-
ur hér á landi.
2. Ýmis hugbúnaðargerð fyrir Eimskip,
einkum þá er tengist aukinni upplýsinga-
þjónustu fyrir viðskiptamenn fyrirtækisins.
Hæfniskröfur
Leitað er að traustum og kraftmiklum
einstaklingi, sem hefur áhuga og metnað til
að byggja upp öflugt hugbúnaðarfyrirtæki á
vaxandi markaði.
Haldgóð reynsla úr hugbúnaðariðnaðinum
æskileg.
Hér er á ferðinni gott tækifæri til að móta
og leiða nýtt fyrirtæki, sem traustir aðilar
standa að.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon
hjá Ráðgarði.
Umsóknir og fyrirspurnir verður farið með
sem algjört trúnaðarmál ef óskað er.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs, merktar: „Skyggnir hf. -
framkvæmdastjóri", fyrir 22. apríl nk.
RÁÐGARÐUR hf.
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMl 616688
Frá Fræðsluskrif-
stofu Reykjavíkur-
umdæmis
Lausar eru til umsóknar kennarastöður við
eftirtalda grunnskóla í Reykjavík skólaárið
1995-1996.
Fellaskóli: Sérkennsla.
Hamraskóli: Smíðakennsla (2A staða).
Húsaskóli: Heimilisfræði.
Tónmennt ('h staða).
Smíðakennsla (zh staða).
Sérkennsla.
Heimilisfræði (zh staða).
Handmennt.
Sérkennsla.
Myndmennt.
Almenn kennsla.
Handmennt (hannyrðir) ('h st.)
Staða bókasafnsfræðings.
Ennfremur eru lausar stöður kennara með
sérkennsluréttindi við eftirtalda sérskóla
ríkisins:
Safamýrarskóla, Einholtsskóla, Dalbrautar-
skóla og Öskjuhlíðarskóla og jafnframt eru
lausar kennarastöður við Vesturhlíðarskóla
(Heyrnleysingjaskóla), táknmálskunnátta
nauðsynleg.
Umsóknarfrestur er til 5. maí nk.
Nánari upplýsingar veita skólastjórar við-
komandi skóla.
Langholtsskóli:
Réttarholtsskóli:
Rimaskóli:
Vesturbæjarskóli:
Vogaskóli:
Lausar skólastjórastöður:
Staða skólastjóra við Engjaskóla frá 1. júní nk.
Staða skólastjóra við Hamraskóla um eins
árs skeið frá 1. ágúst nk.
Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til
5. maí nk.
Reykjavík, 9. apríl 1995.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Lausarstöður
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar rann-
sóknastöður við
Raunvfsindastofnun Háskólans
sem veittar eru til 1-3 ára.
a) Ein staða sérfræðings við Eðlisfræði-
stofu.
b) Ein staða sérfræðings við Efnafræði-
stofu. Æskilegt er að sérfræðingurinn
geti starfað á sviði efnagreiningartækni.
Fastráðning í þessa stöðu kemur til
greina.
c) Ein staða sérfræðings við Jarðfræði-
stofu. Sérfræðingnum er einkum ætlað
að starfa á sviði öskulagafræði.
Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar
frá 1. september nk.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið meist-
araprófi eða tilsvarandi háskólanámi og starfað
minnst eitt ár við rannsóknir.
Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsókna-
starfa, en kennsla þeirra við Háskóla íslands
er háð samkomulagi milli deildarráðs raun-
vísindadeildar og stjórnar Raunvísindastofn-
unar Háskólans, og skal þá m.a. ákveðið,
hvort kennsla skuli teljast hluti af starfs-
skyldu viðkomandi starfsmanns.
Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerð og
skilríkjum um menntun og vísindaleg störf,
auk ítarlegrar lýsingar á fyrirhuguðum rann-
sóknum, skulu hafa borist framkvæmda-
stjóra Raunvísindastofnunar Háskólans,
Dunhaga 3, 107 Reykjavík, fyrir 9. maí 1995.
Æskilegt er, að umsókn fylgi umsagnir frá
1-3 dómbærum mönnum á vísindasviði
umsækjanda um menntun hans og vísinda-
leg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lok-
uðu umslagi sem trúnaðarmál.
Raunvísindastofnun Háskólans.