Morgunblaðið - 09.04.1995, Page 35

Morgunblaðið - 09.04.1995, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1995 B 35 MINNIIMGAR gerð í því sambandi. Kata og Stebbi voru mjög sam- rýnd hjón enda þurftu þau á því að halda í lífinu. Fyrir þrem árum misstu þau son sinn af slysförum. Hann lét eftir sig son sem Stefán heitir, átta ára gamall. Afi hélt mik- ið uppá nafna sinn og nú á hann eftir að lýsa upp tilveruna hjá ömmu sinni einsog hingað til. Guð blessi þig elsku systir og litli frændi. Guðrún og Jóhanna. Það var síðla árs 1968 sem ég kynntist heimilisanda Stefáns Her- mannssonar og Katrínar Jóhannes- dóttur. Þegar ég þvældist með syni þeirra Jóhannesi um borg og bý, í leit að tilgangi lífsins og framtíðinni, var það í ófá skipti sem okkur var boðið upp á hressingu hjá Stebba og Kötu eins og þau voru kölluð. Þvílík þjónustulund í garð ungmenna sem leituðu að tækifærum framtíðarinnar hefur mér ætíð verið minnisstæð og endurspeglaði þá hlýju sem Stebbi bjó yfír en fór samt fremur dult með. Hann var maður ljóshærður með sterka andlitsdrætti, hár, herða- breiður og hraustlegur útlits. Ég minnist þess þegar hann reisti fjöl- skyldu sinni nýtt heimili að Lauga- læk, er hann stóð uppi á vinnupalli og strauk útvegginn með múrbretti, rólegu'm en ákveðnum hreyfingum. Nokkru síðar frétti ég að hann hefði fengið blóðtappa með þeim afleiðing- mikill söknuður því Eddi var ein- stakur heimilisfaðir, hlýr og elsku- legur. Hann var vænn drengur, grandvar og prúður, kunni vel að meta glettni og gamansemi, heiðar- leika hans var viðbrugðið. Hann taldi aldrei eftir sér að rétta bróður- hönd ef til hans var leitáð, hann vildi hvers manns vanda leysa ef það var á hans valdi. Nú syrgja margir þennan öðling, ekki síst kona hans sem hefur átt við lang- varandi veikindi að stríða, börnin og ekki síst barnabörnin sem elsk- uðu og virtu afa mikið. Þau fundu hlýju og góðmennsku sem frá hon- um streymdi og var alltaf til staðar ef á þurfti að halda. Eiginkona Edda er Anna Clara Sigurðardóttir, elskuleg kona sem reynst hefur honum vel, ekki síst í veikindum hans. Sambúð þeirra hefur verið góð, þeim varð íjögurra barna auðið, öll vel gerð og foreldr- um sínum til sóma. um að hann lamaðist á öðrum helm- ingi líkama síns og míssti málið. Þrátt fyrir þessa erfiðleika vann hann af sinni seiglu, með hjálp Kötu, sonar þeirra og ættingja að koma sér í það form að verða sjálfbjarga. Þetta tókst honum og var hann fljót- lega byijaður að vinna aftur og hélt því um allangt skeið, eða þangað til kreppa tók að í atvinnulífinu. Gat hann farið allra sinna ferða án hjálp- artækja og málinu náði hann að vissu marki og gat gert sig ótrúlega skiljanlegan. Fyrir 6 árum eignaðist Stefán lít- inn nafna sinn Jóhannesson, sem var þeim Kötu langþráð perla úr ólgusjó þessa lífs. Þann skugga bar þó á að tveimur árum síðar lést einkason- ur þeirra Jóhannes Stefánsson eftir langvarandi veikindi. En það æxlað- ist þó þannig að Stebbi litli varð enn meira hjá afa sínum og ömmu núna síðustu árin sem ljós í langnætti ævikvölds sem þakklætisvottur al- mættisins fyrir óeigingjama þjón- ustulund. Þegar ég leiði hugann að heimili þeirra Kötu og Stebba koma mér í hug orð Páls postula úr I. Kor. 13. kafla. „Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður, ... samgleðst sannleikanum; hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt.“ Ég votta Katrínu Jóhannesdóttur og öllum aðstandendum dýpstu sam- úð mína og þakka ógleymanleg kynni. Sigurður R. Sigurbjörnsson. Á yngri árum vann Eddi algenga vinnu, aðallega við húsabyggingar, eftir að stríðinu lauk hóf hann sjálf- stæðan atvinnurekstur sem vörubif- reiðastjóri og vann við það starf þar til að hann réðst til starfa hjá Áburðarverksmiðju ríkisins, þar starfaði hann þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Eddi reyndist frábær starfsmaður að hveiju sem hann gekk og vann sér hlýhug og vináttu þeirra manna sem með honum störfuðu. Þó við lítum yfir farinn veg og langi að margt komi fram sem við geymum í dýrmætum sjóði minninganna, verðum við að horfa fram á veg. Ég, systkini hans og fjölskyldur þeirra þökkum fyrir þær stundir sem við höfum átt með þessum góða dreng. Öll biðjum við honum fararheilla á nýrri vegferð, blessuð sé minning hans. Magnús Bergsteinsson. er einn af þessum skemmtilegu og vöndudu svefn- sófum sem fást í Húsgagnahöllinni en þarfást yfir 60 gerðir. Kr. 35.590 Mikið úrval af húsgögnum til fermingagjafa. BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 5871199 Formáli minningargreina ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka, og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum. lagana 7-17 apríl n.k. í veitingasalnum Lóninu. Páskahlaðborc hlaðið krásum, góðgæti fyrir börnin (eftir matinn að sjáifsögðu) páskaungar til sýnis fyrir unga fólkið, páskaleikur og lifandi tónlist á kvöldin // I0hj>?skala;i.. fr-ppnirbáf^'kUr 6 #1l ^ikr. * Reykt lambacarpaccio, einiberja grafinn lax, reyktur lax, eggjaréttir, reyksoðinn silungur, baunasalöt, quiche lorrane ogfl. FyUtur kaUmnn, ofnsteiktir kjúklingar, kaldreyktar lambalundir, jurtakryddáð lambalceri, hangikjöt, kryddbakaður fiskur, pastaréttir, heitir eggjaréttir, grænmeti ogfl. 11 11 Súkkulaðikaka, súkkulaðibollar með ferskum ávöxtum, búðingar, súkkulaðimús, marsipanterta, lítil páskaegg ogfl. Páskahlaðborð Verð kr. 1395,- í hádeginu og kr. 1950,- á kvölain LÖPTkilBtft Borðapantanir í síma 552 2321 ■iju . li;irr T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.