Morgunblaðið - 23.04.1995, Page 17

Morgunblaðið - 23.04.1995, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1995 B 17 ur frá því í byrjun október og fram yfir miójan mars, þá fór loks aó slota. Þessi tími var óhemju slæmur, meó þvf versta sem við höfum upplifað. Það ber öllum saman um það." Guðmundur segir að mikil snjóalög séu á Ströndum, en þau hafi svo sem sést þar áður. Ekki hefur verió bílfært aó Munaóar- nesi frá því um áramót og vél- sleóinn reynst þarfasti þjónninn vió að komast af bæ. Engu að síður hefur verið erfitt að komast í verslun í Norðurfirði og annarra erinda. „Dögum saman gaf ekki úr húsi og á leiðinni er mikil snjó- flóðahætta og þar féllu mörg snjáfláó," sagói Guómundur. „Maóur þorói ekki aó fara dög- um og jafnvel vikum saman. Vió þurfum að koma barni í heima- vistarskólann á mánudögum og sækja það á föstudögum. Það bjargaðist kannski mest fyrir kenn- araverkfallið, við vorum heppin aó fá þaó meðan verst var aó komast!" Vestan vió bæinn í Munaóar- nesi féllu snjóflóó yfir tún og fóru mestallar girðingar fram í sjó. A síðasta vetrardag, þegar talað var við Guðmund, var ekkert farið að vora. „Nei, það vantar mikið á það, hörkukuldi og mikill snjór yfir öllu. Nánast eins og jökull. Þaó hefur verið þokkalegt veóur undanfarió, þrátt fyrir kuldann," sagói Guó- mundur. En hvernig koma Strandamenn undan vetri? „Það tók á í vetur og ég veit að tók á fieiri en okkur," sagði Guðmundur. „En þegar daginn fer að lengja og birta til þá eru menn fljótir að gleyma. Eg held að þaó séu nú allflestir tiltölulega óbrjálaðir. Við erum sjálfsagt skrítin aó vera hérna, en ég held að við höfum ekkert versnað í vetur!" PÁLL Magnússon á Vindhœli heffur þurft aó bera mikid hey ■ hesta sina i vetur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.