Morgunblaðið - 23.04.1995, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. APRÍL1995 B 19
GRAFÍSK HÖNNUN
VAR FAGIÐ
SEM HEILLAÐI
Morgunblaðið/Kristinn
MYNDLISTARNEMINN Asgeir Jónsson datt nióur á rétt ffag þegar hann hóff nám i graffiskri
hönnun. Nú hefur hann hug á frekara námi erlendis.
SGEIR Jónsson útskrifast frá
Myndlista- og handíðaskóla
íslands (MHÍ) í vor úr grafískri hönn-
un. Þrátt fyrir kennaraverkfall ætti
það að takast, því nemendur á þriðja
ári vinna sjálfstætt verkefni síðustu
tvo mánuði skólans. Þeir geta meðal
annars stofnað „fyrirtæki" og unnið
verkefnin eins og um raunveruleik-
ann væri að ræða. Ásgeir valdi sér
að útbúa merki (lógó), bréfsefni,
plaköt, geisladiskahulstur og fleira
fyrir Smekkleysu eða „Bad Taste
Ltd.“, útgáfufélag Bjarkar Guð-
mundsdóttur.
Hagnýtur undirbúningur
Grafíska hönnunardeildin er svo-
lítið frábrugðin öðrum deildum skól-
ans og kannski má lýsa henni sem
jarðbundnari. Eftir útskrift vinna
nemendur meira með viðskiptavinum
sínum en þeir sem útskrifast til dæm-
is úr fjöltæknideild og jafnvel högg-
myndadeild. „Viðskiptavinurinn
leggur meira til málanna og hönnuð-
urinn þarf að gefa meira eftir þegar
hann kemur til móts við viðskiptavin-
inn,“ segir Ásgeir.
„í náminu lærum við að koma
texta og myndum frá okkur í prent-
miðium, en einnig er okkur kennt
hvernig búa á til sjónvarpsauglýsing-
ar, blaðaumbrot, bókakápur, auglýs-
ingar, bæklinga, skilti og allt sem er
í raun prentað og hannað í þjóðfélag-
inu.“ ^
Listraen þróun texta
spennandi
I augnablikinu finnst honum einna
mest spennandi sú listræna þróun
sem er að verða Wneðhöndlun texta
og samblandi af texta og myndum.
Stúdentaleikhúsinu og Hugleik.
„Leiklistin er baktería, sem maður
losnar ekki við,“ segir hún til útskýr-
ingar. „Ég fór því aftur í inntöku-
próf og að þessu sinni náði ég.“
Embeettismenn allt karlar
Talið berst að möguleikum kven-
kyns leikara eftir útskrift og bendir
Hildigunnur á að í öllum klassískum
verkum séu hlutverk karla yfírgnæf-
andi, en þó séu undantekningar eins
og hjá García Lorca, því í leikritum
hans sé fjöldi kvenhlutverka. Hún
vekur einnig athygli á því að gegnum
aldirnar hafi karlmenn verið aðal
leikritahöfundarnir, en það sé að
breytast.
Hildigunnur segist ekki eyða tíma
né orku í að kvíða því hvort hún fái
hlutverk í framtíðinni. í skólanum
fái allir að spreyta sig jafnt og mik-
ið. „Þá er um að gera að njóta þess,
svo kemur hitt seinna," segir hún
og bætir við að ef allt bregðist komi
leikaramenntunin sér víða vel. „Það
hrynur ekki allt þó að maður fái
ekki að leika Júlíu!“
Jákvœðara hugarfar áskastl
Hildigunni finnst almennt að um-
ræðan í þjóðfélaginu sé of neikvæð
og sífellt sé verið að draga fram
vandamál til dæmis vegna náms-
lána, húsnæðismála og atvinnu. „Ég
er ekki að gera lítið úr vandamálum
fólks, en ég held þó að afstaða ein-
staklinganna skipti gífurlega miklu
máli,“ segir hún.
Sjálf kveðst hún aldrei hafa verið
í vandræðum með að finna húsnæði
né vinnu þegar á hafi þurft að halda.
„Þetta á einnig við um vini mína,
þannig að ég álykta að ef einstakl-
ingurinn er ákveðinn í að ná ein-
hveiju markmiði, geti hann það í
flestum tilfellum. Hugarfarið skiptir
rosalega miklu máli og þegar þeir
sem stjórna þjóðfélaginu eru nei-
kvæðir skilar það sér beint út í þjóð-
félagið. Þá fer fólk að trúa því að
erfitt sé að finna vinnu og þar fram
eftir götunum."
Leetur námslánin duga
Hún segist alla tíð hafa unnið
„Þarna liggja draumarnir um að fá
að leika sér og láta hugmyndaflugið
ráða. Möguleikar tölvunnar eru svo
miklir að takmörk eru nánast eng-
in,“ segir Ásgeir.
„Það sem við þekkjum best er
hreint form, þar sem lesandinn með-
tekur skilaboðin strax. Það er þó að
aukast að farið sé að bijóta upp letur-
gerðir, sem renna jafnvel saman við
myndir, þannig að lesandinn þarf að
leggja sig verulega fram við að með-
taka skilaboðin."
Vann í tveimur samkeppnum
Þrátt fyrir að Ásgeir tali um að fá
að leika sér hefur hann sýnt fram á
að hann tekur námið alvarlega. Hann
hefur sigrað í tveimur samkeppnum,
um 1. maí-merkið 1994 og um forsíðu
Islenskra bókatíðinda 1994.
Ásgeir kveðst alltaf hafa haft
nokkurn áhuga á myndlist þó hugur
hans hafí kannski ekki alltaf stefnt
í listaskóla. Hann valdi Verzlunar-
skóla íslands sem framhaldsskóla og
hóf síðan nám í viðskiptafræði í há-
skólanum en hætti þar eftir árið og
fór að vinna. Með vinnu sótti hann
ýmis myndlistamámskeið og loks
reyndi hann við inntökupróf í MHÍ.
„Mig hafði alltaf langað til að búa
til auglýsingar og þegar ég byijaði
í grafísku hönnuninni fann ég að ég
var kominn heirn," segir hann.
Vió teiknimyndavinnu i Riga
Hann hefur farið víða erlendis með
bekkjarfélögum sínum, bæði í kynn-
is- og námsferðir, meðal annars til
Riga í Lettlandi haustið 1993. Þar
unnu nemendurnir við teiknimynda-
gerð í sex vikur. „Það var virkilega
gaman að fara í þá ferð og kenndi
mikið, meðal annars með mennta-
skóla og háskóla. „Nú vil ég aftur
á móti ekki sjá að vinna með skólan-
um, enda er mjög mikið að gera.
Ég kýs frekar að lifa af námslánun-
um, sem ég tel að sé alveg hægt
með smá skipulagningu," segir hún
og mér verður hugsað til tveggja
stórra gulróta sem ultu upp úr tösku
hennar í upphafi samtals og hún
hafði útskýrt að væri hádegismat-
urinn. Reyndar var hún að seilast
eftir sígrarettupakkanum þegar holl-
ustan valt upp úr. En samt...
Hún nefnir þó að dýrt sé að leigja
og fyrir skömmu missti hún leigu-
íbúð sem hún bjó í með öðrum. Nú
leigir hún eitt herbergi og segir að
það þýði að vísu fleiri kvöld á kaffi-
húsum. „Við förum stundum á Sólon
eftir skóla, Café Paris eða Kaffí
List,“ segir hún og kveðst kunna vel
að meta það, einkum vegna þess að
á Akureyri sé skortur á kaffíhúsum.
Leiklist og bókmenntir
Þegar forvitnast er um áhugamál-
in svarar hún að bragði: „Leiklist
og bókmenntir. Ég reyni að lesa
svolítið þegar ég hef tírna." Af sam-
tímahöfundum kveðst hún hafa
einna mest gaman af Milan Kund-
era. „Hann er svo mikill heimspek-
ingur og skapar svo margar
skemmtilegar persónur. Einnig held
ég upp á Halldór Laxness og Álfr-
únu Gunnlaugsdóttur."
Hún segist lesa bækur allt öðru
vísi eftir að hafa stundað bók-
menntanám, enda séu bækur og leik-
rit lesin hvort með sínu hugarfarinu
eftir því hvort um er að ræða bók-
menntanám eða leiklist.
Hvað með sjálfa þig, hefur þú
breyst eftir að þú hófst leiklist-
arnám?
„Já, ég býst við því, vegna þess að
í leiklist vinnur maður töluvert með
sjálfan sig og þarf til dæmis að vera
fullkomlega hreinskilinn gagnvart
sér. Ég held líka að á þessum árum,
sérstaklega ef maður er í spennandi
vinnu eða námi, sé maður alltaf að
uppgötva eitthvað nýtt og þroskast.
Ég tel að ég sé orðinn opnari og
þroskaðri og ég kann því vel.“
okkur margt, m.a. varðandi lífs-
gæðakapphlaupið," segir Ásgeir þeg-
ar hann rifjar upp þann tíma.
„Það kom okkur meðal annars á
óvart að neytendapakkningar þekkt-
ust varla sem slíkar. Við vissum um
eina verslun niðri í bæ sem seldi
dósamat og slíkt, en við gerðum aft-
ur á móti aðalinnkaup okkar á mark-
aðnum og þar var sýrði ijóminn
geymdur í könnu, svo dæmi sé nefnt.
Ef viðskiptavinurinn kom ekki með
eigið ilát var ijómanum einfaldlega
hellt í poka. Fólk kom einnig með
ílát undir egg og brauðið var af-
greitt án nokkurra umbúða."
Hann segir að hráefnið hafí verið
gott en þolinmæðisverk hafi verið
að kaupa inn. Þó að biðraðir væru
ekki langar hefðu þær verið margar.
Brauðið þurfti að sækja á einn stað,
kjötið á annan, eggin á þriðja og
þannig áfram.
Fraejum sáó
Ásgeir segir að nemendurnir hafí
gert sér ljóst að það sem telst sjálf-
sagt hér heima þyki ekki jafn sjálf-
sagt í Lettlandi. „Ferðin skildi eftir
fræ, þannig að mann langar ekki
mikið til að binda sig á einum stað
heldur hafa tækifæri til að færa sig
um set og þá jafnvel erlendis," segir
Ásgeir og bætir við: „Að vísu væri
gott að eiga eigin íbúð til þess að
þurfa ekki að vera í sífelldu hús-
næðishraki."
Hann og unnusta hans, Guðbjörg
Matthíasdóttir, höfðu verið í leigu-
íbúð, en þegar hún hóf nám í lög-
fræði síðastliðið haust sáu þau ekki
fram á að geta lifað eingöngu af
námslánum hans og því fluttu þau
tímabundið aftur til foreldra sinna.
„Þegar ég verð búinn að fá mér vinnu
förum við aftur út á leigumarkaðinn
og þá vil ég endilega búa í miðbæn-
um,“ segir hann ákveðinn. „Ég seldi
bílinn minn í fyrra og sé ekki eftir
því.“ Hann segist hafa keypt sér hjól
en noti þó aðallega strætisvagna.
Allt i rólegheitunum
í framhaldi af þessari umræðu
hefur hann orð á því, að hann fari
að vísu ekki mikið út á kvöldin vegna
þessa. „Mér fínnst þó ágætt að fá
mér kollu á laugardagskvöldum og
vel þá frekar á rólega staði eins og
Sólon, Kaffíbarinn eða Kaffí List,“
bætir hann við.
Hins vegar kveðst hann nokkuð
duglegur að fara í heimsóknir til vina
sinna, hann horfí á myndbönd og
hlusti á tónlist. „Ég get ekki, eins
og margir aðrir, státað af útivist og
ferðalögum eða lestri góðra bóka,“
segir hann án þess að nokkuð sökn-
uður sé í röddinni. „Ég les 2-3 blað-
síður á kvöldin til þess að sofna og
þá vel ég helst David Attenborough.
Ég hefði nefnilega líka vel getað
hugsað mér að verða líffræðingur,"
segir hann um leið og hann tínir
saman sýnishom af verkum sínum
sem hann hefur verið að sýna blaða-
manni.
Sumarbúðir KFUM og KFUK
Hafnarfiröi
Kaldársel
Sumarbúðirnar eru á
fallegum stað skammt fyrir
ofan Hafnarfjörð í nágrenni
Helgafells.
Þar rennur Kaldá sem gefur
tækifæri til bátsferða og
hraunið í kring býður upp á
fjölbreytt leiksvæði þar sem
virki eru reist og farið í
búleiki.
Umhverfis er stórfengleg náttúra, vinin Valaból, eldstöðin Búrfell og Helgafell, spennandi hellar og margt fleira
sem hægt er að skoða og njóta. Ýmiskonar íþróttir og leikir er eðlilegur þáttur í starfinu. Daglega er veitt
fræðsla um kristna trú og Biblíuna, kenndar bænir og vers og sungnir fjörugir söngvar.
í sumar verða flokkarnir sem hér segir:
DRENGIR: STULKUR:
1.fl. 7. júní-14. júní 7-12 ára 6.fl. 20. júlí-27. júlí 7-10 ára
2.fl. 14. júní-22. júní 7-10 ára 7.fl. 27. júlí- 3. ágúst 7-10 ára
3.fl. 22. júní-29. júní 7-10 ára 8.fl. 9. ágúst-17. ágúst 9-12 ára
4.fl. 5. júlí-13. júlí 9-12 ára 9.fl. 17. ágúst-24. ágúst 9-12 ára
5.fl. 13. júlí-20. júlí 9-12 ára
Verð fyrir eina viku er kr. 13.800. Innritun fer fram á skrifstofu KFUM og KFUK við Holtaveg í
Reykjavík, sími 588 8899 kl. 8-16 á virkum dögum. Einnig er skráð á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum kl. 17-19 á Hverfisgötu 15, Hafnarfirði, síminn þar er 555 3362.
Eftirtalin fyrirtæki fá bestu þakkir fyrir veittan stuðning:
Itltl'Hll
Efnaverksmiðjan Sjðfn
HUSASMWJAN
Awmw
Tryggingafélag bindindismanna
PósthóH 8580 - 128 Reykjavik
B
snmuEiv.Jónsfon
piPuificmncomtiJTflm
Skútahraun 17a,
s. 565-4811,565-0663.
□□□□□□
HUSGAGNAVERSLUN
REYKJAVÍKURVEGI66. HAFNARFIRÐI, SÍMI565-4100
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Innes hf., heildversl.,
Dalshrauni 13, Hafnarf.,
sími 565-2200.
Skóhöllin, Bæjarbakarí, MEISTARINN BURKNI,
Bæjarhrauni 16, Bæjarhrauni 2, Dugguvogi 3, blómabúð, Linnetstíg 3,
sími 555-4420. opið alla daga, s. 555 0480. sími 553-4940 Hafnarf., s. 555-0971.
HAFNARFJARÐAR APOTEK'
MIÐBÆ, FJARÐARGÖTU 13-19,
HAFNARFIRÐI
TANDUR SF.
Dugguvogi 1, Rvík.,
sími 568 8855.
Sími 565 3740