Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ1995 41 FÓLK í FRÉTTUM „ÉG bendi í austur...“ segir í kvæðinu sem gjarnan er sungið jólaböllum en þarna var ekki nein slík stemming heldur vægðarlaus þolfimikennsla hjá Magnúsi Scheving. Fótlyfta hestamanna reynd HESTAÍÞRÓTTIN gengur mikið út á að fá hestana til að lyfta fram- fótum sem hæst. A Hestadögum í reiðhöllinni um helgina sneri þol- fimikóngurinn Magnús Scheving þessu við og fékk nokkra valin- kunna hestamenn út í salinn og lét þá gera nokkrar léttar æfíngar og þar á meðal erfíðar fótlyftuæf- ingar. Þar mátti kenna meðal annarra Guðbrand Kjartansson varafor- mann Landssambands hesta- mannafélaga, Öldu konu hans og þá bræður Sigurð og Davíð Matth- íassyni. Einnig mættu systumar Gunnhildur og Kristín Halla Svein- bjarnardætur með tíkina sína Veru sem þær hafa kennt ýmsar kúnst- ir eins og að stökkva á bak hestum þeirra. TÍKIN Vera mætti óvænt á staðinn og sýndi ýmsar kúnstir eins og að bregða sér á bak einum gæðingnum sem þarna var. VIÐ ÞÖKKUM VIÐSKIPTAVINUM, NÆR OG FJÆR, ÓGLEYMANLEGA SAMVERU Á LIÐNUM 5 ÁRUM UM LEIÐ OG VIE) ÓSKUM ÞEIM GLEÐILEGS SUMARS. OG ENN GERAST ÆVINTÝR... í TENGSLUM VIÐ AFMÆLIÐ ERUM VIÐ AÐ LEGGJA SÍEJUSTU HÖND Á GLÆSILEGT STAFNH,ÚS SEM ÁN EFA MUN - HÝSA MARGA VEISLUNA Á KOMANDI ÁRUM OG HALDA NAFNI STAÐARINS ENN FREKAR Á LOFTI, HEIMA OG AÐ HEIMAN, OPIÐ HÚS í KVÖLD FRÁ KL. 23.00. FJÖRUKRÁIN % FJARAN - FJÖRUGARÐURINN rO STRANDGÖTU 55 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 565 1213/565 1890 Grilldagar '95 (til 21. maí) íslenskar grillsteikur á sérstöku HM-boði: Grillsteik + kók = 790 760* *Eftir sigur á USA Hver íslenskur sigur þýðir 30 kr. verðlækkun Hverri steik fylgir númeraður miði. Við lok HM '95 verður dregið um hver hljóti sérstakan HM-handbolta nr. 5, áritaðan af íslenska landsliðinu. w Jarlínn Sprengisandi VEITINGASTOFA 1930 1995 IIIÓIÍIBL IIB| » ’í5.,ára íFÍWm^W !í'' - AFMÆLISTILBOÐ 'I MAI OGJUNI Þriggja rétta matsebill Forréttir Reyktiir lax með sterkkrydduðum linsubaunum og stökku vermichelli Stökkt blandað salat með soya- og engifermarineniðum kalkúnabitum Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skomu grænmeti Aðalréttir Pönnusteiktur koli með rótargrænmeti og steinseljusósu Grilluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma- osti og borin fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu Ofríbökuð lambafillet með selleríkartöflumauki, og lamba kryddjurtarsósu Eftirréttur Súkkulaðimoussekaka með appelsínuvanillusósu Kr. 2.490 Tónlist Hljómsveitin Skárren Ekkert ásamt leik og söngvaranum Ingvari E. Sigurðssyrti skemmta öll föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í síma 551 1440 eða 551 1247. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.