Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 D 19 I í i * BÖRNÍ BRÚÐKAUPI ÞAÐ er nokkuð algengt að börn séu boðin í brúðkaup og það er heillaráð að skipu- leggja veisluna með tilliti til þeirra. Margir setja upp sér- stakt barnaborð þar sem þau sitja saman því börnum getur leiðst að þurfa að sitja innan um fullorðna svo klukkustund- um skiptir. Við hvern disk mætti hafa lítinn pakka og í hann setja til dæmis sælgæti, spil, ávöxt, liti og blöð eða leikfang, eitthvað sem ekki kostar mikið en getur vakið kátínu krakka. Sumir hafa brugðið á það ráð að fá sérstaka barnfóstru til að sitja með krökkunum, hjálpa þeim að æfa upp lag til að syngja fyrir brúðhjónin, segja þeim sögu eða bjóða þeim að æfa aðra uppákomu sem þau geta svo sýnt í veislunni. Þó ákveðið sé að gera engar sérstakar ráðstafanir þá er að minnsta kosti ágætt að vita hversu mörg börn verða I veisl- unni og á hvaða aldri svo hægt sé að gera ráðstafanir með mat og drykki fyrir þau. Það má nefnilega blanda ávaxtakok- teila handa þeim í staðinn fyrir gos og bera fram í fallegum staupum og það vekur yfirleitt mikla lukku þegar maturinn er framreiddur handa þeim á skemmtilegan hátt. Blómastofa Friðfinns SuÖurlandsbraut 10. Símar 568 4499 - 553 1099 I I < ( < ( * Brúðarvendir Brúðarbílar Brúðkaupsskreytingar Fagfólk EF • ókvæntur maður er góður við köttinn verður hann líka góð- ur við konuna • piltar eða stúlkur hafa hvíta bletti á nöglum þýðir það að jafnmargir hafa ást á manni og blettirnir eru margir • stúlka setur upp karlmannshatt eða fer í einhverja flík af karlmanni er það merki þess að henni lízt á manninn • ókvæntum manni losnar skóþvengur þá á hann skammt til giftingar • maður finnur sokkaband af stúlku á hann seinna eftir að komast í tæri við hana • stóra táin á manni er lengri en sú næsta, á maður að taka niður fyrir sig, en ef hún er styttri á maður umtalslaust að taka upp fyrir sig. Velkomin á Grand Hótel Reykjavík Grand Hótel Reykjavík Gjóðast ykkur fyrsta flokks veislusalir og þjónusta ^^mtingastaðurinn Sjö rósir kemur brúðhjónum skemmtilega á óvart ^«^læsilegar brúðarsvítur Komið, sk>ðið, upplifð HÓTEL REYKJAVÍK SJÖ RÓSIR Sigtúni 38, Reykjavík, sími 568-9000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.