Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 D 29 Hafliði Ragnarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Sykursvanir sem Hafliði bjó til ÁST Elskaöu- og geröu svo það sem þú vilt Ágústínus Elskaðu mig þeg- ar ég á það síst skil- ið. Því þá kemur mér það best Óþekktur höf. Ástin milli mín og þín minnir á fagurt kvæði Tagore Áður en þú ferð að elska skaltu ganga í snjónum án þess að spor þín sjá- ist Tyrkneskur málshðttur Hamingjusamt hjónaband er hús sem verður að reisa daglega A.Maurols - aýtfi/uz^ AátukiAaA/aviMas Skemmtilegt boðskort er skilaboð um skemmtileg hátíðahöld. Prentum boðskort af öllum gerðum, m.a. vinsælar gerðir fyrir brúðkaups-, afmælis- og fermingarveislur o.fl., þar sem umslög eru óþörf. Vönduð efnisáferð þappírs, upphleypt prentun. Leitið upplýsinga. •o B | LETURprent hf. ™ * Síðumúla 22 • Sími 553 0630 Ult frá hugmynd • aðveruleika Ó, þú hjónaband. Enn einn sigur vonarinnar yfir reynslunni Johnson I Kringlunni eru yfir 65 af bestu verslunum landsins undir sama þaki í form, kornflögumareng^botn sett- ur á hvolf ofaná og kakan geymd í kæli yfir nótt. Sörur 3 eggjahvítur 3 14 dl flórsykur (sigtaóur) 200 g möndlur _________Krem: % dl sykur________ ____________Va dl vatn___________ __________3 eggjgrauður__________ _________100 g smjör (lint)______ _________2 msk. kólcómolt________ _________Súklculaðibráð:_________ 250 g Síríus rjómasúkkulaði Stífþeytið eggjahvítumar. Bland- ið brytjuðum möndlum og fiórsykri varlega saman við. Bakið við 180°C í 10 mínútur. Krem: Sjóðið saman sykur og vatn í síróp, ekki mjög þykkt. Hrærið eggjarauðumar vel saman, hellið sírópinu I mjórri bunu út í eggin meðan hrært er. Setjið síðan smjör saman við og kókómalt. Setjið kremið á kaldar kökurnar og sting- ið í ftysti. Þekið kremið með súkku- laðibráðinni þegar það er orðið vel kalt. Geymið kökurnar í kæli. Rækjuréttur 4 bollar sýrður rjómi 3 bollar rækjur____ 14 dós ananas 14 - 1 agúrka 3 skorpulausar brauðsneiðar Sýrður ijómi, rækjur, ananas og agúrka er hrært saman og kryddað örlítið með Aromat kryddi. Brauð- sneiðamar eru skornar í litla ten- inga og settar á botn á fatinu. Skreytt með rauðri, grænni og gulri papriku og ananas. Skorið í litla bita og stráð yfír. Borið fram með nýbökuðu brauði og smjöri. Spáðu í mig, þá mun ég spá í þig Megas Ástin, hún er sú kartafla sem vex aðeins i snjó og ekk- ert fagurt land er til nema líkami þess sem elskar Guðbergur Bergsson Fellur ofan fjúk og snær flest vill dofa ljá mér, myrk er stofa, mannlaus bær, -má ég sofa hjá þér? Stelnn Steinarr I ( Vj d -L Glæsilegur salur, góð þjónusta og veglóg veisluföjig.Tilþoð. BRUÐ KAUPID Veislusalur Lágmúla 4, síml 588-6040 Falleg brúðarkerti, skírnarkerti, servéttur og kertahringir Mikið úrvai af kertum og servéttum við öll tækifæri Flóra, Suðurlandsbraut 52 í Bláu liusimum, síuii 588-5250. Mkaups - vöíicíu ðfmælis dískriílarfljðfir MUNIÐ GJAFAKORTIN þaufástfByggtog Búið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.