Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 B 5 uð svæði, skjóta rótum þar sem eru hagstæð skilyrði og framleiða fræ fyrir frekara landnám. Kostir sjálfgræðslunnar eru að hún er ódýr og myndar vistkerfi sem eru aðlöguð umhverfinu. Ókostir eru hins vegar að maður- inn hefur litla stjóm á þróuninni og sjálfgræðsla er afar hægfara. Þessar tvær aðferðir vill Ása sameina og nota það besta í báð- um. Kynntar eru þá til sögunnar lykiltegundir sem geta ráðið miklu um mótun vistkerfísins, yfirunnir þeir þættir sem hindra sjálfgræðslu eða draga úr hraða hennar. Þannig að hagnýtt er lögmál vistfræðinnar við uppgræðsluna. Hún nefnir tvo þætti sérstaklega sem ráða hraðan- um — fræregn, þ.e. hve mörg fræ falla á hvem blett — sjálfgræðsla verður við það að plöntur nema land þar sem lítill gróður er fýrir. En ekkert verður til af engu, eins og hún segir, og til þess að plöntur geti numið land verður fræ þeirra að berast þangað fyrst. Því er mik- ilvægt að auka fræregn af lykilteg- undum þeirra vistkerfa sem teljast æskileg. Seinna atriðið fjallar um það semjcalla má „örugg set“: Fræin þurfa að lenda á stöðum þar sem þau ná að spíra og fræplöntur komast á legg. Ömgg set eru mismunandi en eiga margt sam- eiginlegt, s.s. nægan raka, nóg af vatni og ljósi, tryggingu gegn sjúkdómum og að hvorki beitar- dýr, frostlyftjng né svörfun grandi plöntunum. Áhrifaríkasta leiðin til að auka fræregn á gróðurlitlum svæðum, segir Ása, er að koma þar upp litlum gróðureyjum með lykiltegundum á víð og dreif. Bú- ast megi við að gróður í þeim fari að bera fræ innan fárra ára og fræin berist síðan yfir nágrennið. Þannig stækki gróðureyjarnar. Hún nefnir að birki og víðir séu dugleg að ná sér út í lítt gróið land. Lokaorðin eru eitthvað á þessa leið: Við endurheimt landgæða á stórum svæðum má draga úr kostnaði og vinnu með því að ýta undir sjálfgræðslu á markvissan hátt ... Nauðsynlegt er að byggja slíka vinnu á traustum þekkingar- grunni, einkum undirstöðuþekk- ingu á vistfræði þeirra tegunda sem gegna lykilhlutverki í upp- byggingu vistkerfa. af sér. Ekki þyrfti svæðið að vera stórt til að þeir skiluðu einhverjum megavöttum. Stjórnun á líffræði- legum fyrirbrigðum byggist á því að komast inn i hinn örsæja heim líffræðinnar, og þar er raf- eindsmásjáin mikilvægt hjálpár- tæki, og í engu úrelt þótt hálfrar aldar gamalt sé. Smugsjáin Fyrir ekki alllöngu birtist afar merkileg viðbót við rafeindasmá- sjána, lík henni að litlu leyti, nema enn næmari. Ekki er um að ræða neina stýringu ljóss eða rafeind, heldur miklu fremur nokkurs kon- ar þreifingu. Fínhvesstur oddur er yddaður uns hann endar í einni eða fáum frumeindum. Raf- straumur á milli hans og yfírborðs- ins sem hann skoðar er ofurháður breidd bilsins. Skilningur þessa fyrirbrigðis byggist alveg á nú- tímaeðlisfræði, þ.e. skammta- fræði. Stjórnun oddsins og hreyfing yfir yfirborðið og að því og frá byggist á svonefndum piezo-rafhrifum. Ef rafspenna er sett í gegnum ýmis föst efni, lengjast þau eða stytt- ast. Þar með er hægt að hafa hemil á hreyfíngu oddsins afar nákvæmlega, því að rafspennu er auðvelt að stjórna. Fyrir þetta fengu Gerd Benning og Heinrich Rohrer Nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 1986 ásamt Ruska. Smugsjá- in nemur hæðarbreytingar í yfir- borði efnis allt upp á 0,0000000001 m og stækkar upp í eins sentimetra mynd, eða hundr- að milljón sinnum. r --------\ E323ZUS SI. PETERSBURG IÍEACII 14.400bps fax/módem kort fyrir PC tölvur Langar þig aö komast í samband víö upplýsinga- hraölestina INTERNET? Vantar þig að senda eöa móttaka fax (símbréf). Vantar þig símsvara með möguleika á eigin símatorgi? Leitaðu ekki langt yfir skammt því hér er lausnin: CIS kort ásamt frábærum hugbúnaði á ótrúlega góðu verði aöeins kr. 11.900. Við erum lika með 28.800bps fax/mótald á kr. 22.900. Þetta eru bestu kaupin á markaðinum í dag! Skipholti 50c Sími 562-0222 Fax 562-2654 Einstaklings- og 2ja herb. íbúðir m/eldhúsi, sundlaug, nálægt strönd. Verð frá 225$ á viku á sumrin. LAMARA HOTEL APTS. TEL. 813/360-7521 FAX. 399-1578. Skólameistari. a. Skipstjóri á 200 rúml. fiskiskip og minni í innanlandssiglingum. b. Undirstýrimaður á 500 rúmlesta fiskiskip í innanlandssiglingum. a. Skipstjóri á fiskiskip af ótakmarkaðri stærð. b. Skipstjóri á 200 rúml. kaupskip og minni í strandsiglingum. c. Undirstýrimaður á kaupskip og varðskip af ótakmarkaðri stærð. «; a. Skipstjóri á farskip af hvaða stærð sem er. b. Yfirstýrimaður á varðskip af ótakmarkaðri stærð. a. Skipherra á varðskipi. b. Réttur til inngöngu í Tækniskóla íslands samhliða stúdentum. Námskeið: á nárr fiskileitartæk lyfjakist: Ken Siglinga-, fi Ná Fyrir starfandi skipstjórnarmenn verður boðið upp skeið í GMDSS, ARPA, IMDG, siglinga- og um (GPS, ASDIC o.fl.), sjúkrahjálp fyrir sjómenn, a skipa, tölvur í sambandi við hieðslu skipa og skráningu afla. nsla í siglinga- og fiskveiðihermum, ARPA. skileitar- og fjarskiptatæki (GMDSS, GPS, ASDIC). mskeið í meðferð hættulegra efna (IMDG). Upplýsingar i símum 551 -3194, 551-3046, fax: 562-2750. SUMARSTARFSN AM 199S Iðnskólinn í Reykjavík og Reykjavíkurborg gefa ungu atvinnulausu fólki í borginni kost á launuðu starfsnámi við Iðnskólann í sumar. SIHÆIZ&K - \Z\/NX\ B(§(3AIJS>KIASMJia vnMmŒXzmDiim ^ sfea&gasa&s »•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.