Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sumarnámskeið Rokkskólans Opið hús í Verslun- arskóla Islands í SUMAR býður Rokkskólinn upp á átta vikna sumamámskeið og fyrsti kennsludagur verður 12. júní. Kennslutíminn verður sniðinn - kjarni málsins! að þörfum hvers og eins og líklegt verður að teljast að kennslan fari fram seinni part dags og eitthvað fram á kvöldið. í Hafnarfirði fer kennslan fram í Vitanum við Strandgötu og í Reyjavík verður kennt í Bústöðum við Bústaðaveg. Kennt er í einkatímum og hóptím- um og auk þess sækja nemendur tíma í tónfræði og samspili. Kennt verður á gítar, bassa, trommur og kenndur söngur. Kennaramir em allir vel menntað- ir, starfandi tónlistarmenn með gríðarlega reynslu að baki. Þar má nefna Gunnlaug Briem, Ólaf Hólm, Guðmund Pétursson, Stefán Hjörleifsson, Eið Arnarsson o.fl. Allar nánari upplýsingar er að fínna í námsvísi Rokkskólans sem hægt er að nálgast í hljóðfæra- verslunum, á kennslustöðunum eða á skrifstofu Rokkskólans, Ár- múla 36. OPIÐ hús verður í Verslunarskóla íslands þriðjudaginn 6. júní nk. kl. 16-19. Nýútskrifuðum gmnn- skólanemum og aðstandendum þeirra gefst þá kostur á að skoða húsakynni skólans og ræða við kennara og nemendur um skólalíf- ið. Kennarar verða til viðtals fyrir væntanlega umsækjendur og for- eldra þeirra og nemendur skólans kynna félagslíf sitt og nám. Bóka- safn skólans, sérkennslustofur og íþróttahús verða til sýnis fyrir gesti sem og tækja- og tölvubún- aður skólans. Tekið er á móti umsóknum um skólavist á staðnum. RAD4UG! YSINGAR S 0 L U Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: 1. Útboð 10374 Heiðarbraut 24, Hveragerði, einbýlishús samtals að stærð 407 m3. Brunabótamat kr. 7.732.000,-. 2. Útboð 10324 Hvannhólmi 2, Kópavogi, einbýlishús hæð og kjallari ásamt bílskúr samtals að stærð 219 m2. Brunabótamat er kr. 18.353.000,-. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru einnig gefnar hjá Ríkiskaup- um, Borgartúni 7, Reykjavík, til- boðseyðublöð liggja frammi á sama stað. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyr- ir kl. 11.00 þann 19.6. 1995 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. 'JS/ RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a árangri! BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Útboð Utanhússfrágangur Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboðum í utanhússfrágang vegna verknámshúss fyrir hótel- og matvælagreinar við Menntaskólann í Kópavogi. Um er að ræða; Uppsetningu á gluggum og útihurðum, utan- hússklæðningu (flísar) og múrhúðun veggja við jörð. Verkkaupi leggurtil glugga, útihurðirog utan- hússklæðningu ásamt upphengibúnaði. Verklok eru 1. nóvember 1995. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð mánudaginn 19. júní 1995 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. f 7TJT Verkfræðistofan Hamraborg u/ m~~m Hamraborg 10 , 200 Kópavogur V TJL Sfmi: 91-42200. Fax: 91-642277 Húsfélagið Álftahólum 8, óskar eftir tilboðum í viðgerðir á steypu, múr, málningu, gluggum o.fl. Utboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 1.000.-, á skrifstofu minni frá og með miðvikudeginum 7. júní 1995. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 13. júní 1995 kl.14.00. GÍSLI GUÐFINNSSON Rád ujnf „rf,j,i,, „ v f a, Bæjargili 3, Garðabæ. 8 565 7513 ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings, er óskað eftir tilboðum í 177 m2 viðbyggingu við leikskól- ann Kvistaborg við Kvistaland. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 8. júnf gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. júní 1995, kl. 11.00. bgd 67/5 F.h. Borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í framleiðslu á 250.000 skógarplöntum. Um er að ræða: 150.000 plöntur af birki, 75.000 plöntur af stafafuru og 25.000 plönt- ur af sitkagreni. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. júní 1995, kl. 14.00. bvf 68/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16 VITA-OG HAFNAMÁL Útboð Dýpkun - Sauðárkróki Hafnarstjórn Sauðárkróks óskar eftir tilboð- um í dýpkun hafnar. Helstu magntölur eru, gröftur á sandi 18.600 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. september 1995. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sauðárkróks- kaupstaðar og á Vita- og hafnamálastofnun þriðjudaginn 27. júní 1995 kl. 11.00. Hafnarstjórn Sauðárkróks. ijjjjp SAUÐÁRKRÓKSBÆR Geymsluhúsnæði óskast Upphitað og þrifalegt vinnu- og geymsluhús- næði, 400 fm eða stærra, óskast til leigu fyrir leikmunadeild Þjóðleikhússins frá og með 1. september nk. Ákjósanlegt að hús- næðið sé á jarðhæð og auðvelt sé að kom- ast að því. Upplýsingar og leiguupphæð sendist Þjóð- leikhúsinu, pósthólf 280, 121 Reykjavík, merktar: „Húsnæði". SÍlllj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KVÓTA UPPBOÐ 6. JÚNÍ KL. 15:00 Sexbaujunni Eiðistorgi sími 561 4321 Nokkrir af kvótum sem verða boðnir upp: 8T. ýsa varanlegt (aflahlutdeild) 30T. rækja leiga (aflamark) 9T. þorskur varanlegt (aflahlutdeild) 43T. grálúða leiga (aflamark) 4,5T. Pakki þorskur ofl. varanl. (aflahld.) 57T. grálúða leiga (aflamark) 12,5T. þorskur varanlegt (aflahlutdeild) 30T. rækja leiga (aflamark) 7,5T. þorskur varanlegt (aflahlutdeild) 20T. koli leiga (aflamark) 20T. grálúða varanl. skipti koli 30T. grálúða varanl. skipti ýsa Og fleirra! KVÖTA markaðurinn y SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Verslunarhúsnæði óskast Verslunin Dux og Gegn um glerið óskar eftir 300-350 fm verslunarhúsnæði til leigu eða kaups. Æskilegt væri að hafa aðgang að 100 fm lagerhúsnæði á sama stað, en þó ekki skilyrði. Nánari upplýsingar í símum 568 9950 og 567 6052. Fulltrúaráðsfundur í Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn (Hafnarfirði boðar til fundar með aðal- og vara- mönnum i fulltrúaráði flokksins. Fundarstaður: Sjálfstæðishúsið við Strandgötu. Fundartími: Miðvikudagur 7. júní kl. 20.00 til 22.00. Fundarefni: Bæjarmálin. Kaffiveitingar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.