Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGA R Afgreiðslustarf Kona óskast til afgreiðslustarfa hluta úr degi. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknjr óskast merktar Djásn, p.o. box 1776, 121 Reykjavík, fyrir laugardaginn 17. júní 1995. T ónlistarkennarar Lausar eru til umsóknar tónskólakennara- stöður við Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar: 1. Píanókennari sem jafnframt gæti sinnt ýmsum undirleik, orgelleik t.d. í kirkju. 2. Kennara á tréblásturshljóðfæri fyrir haustönn 1995. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-41375. Skólastjóri. AGA ÍSAGA hf ísaga hf. framleiðir og selur gas- og lofttegundir til notkunar í iðnaði, heilbrigðisþjónustu og rannsóknum um allt land. Viðskiptavinir okkar eru í mörgum atvinnugreinum, s.s. vélaverkstœðum, stóriðju, skipa- smíðum, heilbrigðisþjónustu, rannsóknastofnunum atvinnuveganna, háskólum og víðar. Framleiðsla á lofttegundum fer fram í Reykjavík og Þorlákshöfn, auk þess sem ISAGA virkjar kolsýrunámu að Hœðarenda í Grímsnesi. Að baki ÍSAGA stendur eitt af stœrstu gas- fyrirtækjum heims, AGA, sem framleiðir og selur gas og lofttegundir til iðnaðar og heilbrigðisþjónustu í 35 löndum í Evrópu og S-Ameríku og hefur yfir 10 þúsund starfsmenn. Vélaverkfræðingur/ véltæknifræðingur ÍSAGA hf. óskar að ráða kraftmikin(n) og framtakssaman tæknimann. Meginviðfangsefni hans/hennar verður að sjá um kolsýruvinnslu, taka þátt í gæðastýringarverkefni, framleiðslustýring og logistik og hvað annað sem gera þarf. Hann/hún þarf að vera hugmyndarík(ur), fróðleiksfús og eiga auðvelt með að vinna með öðrum. Hann/hún þarf að hafa gott vald á ensku og einu norðurlandamáli. Við leitum að duglegum og drífandi einstakl- ingi sem er reiðubúin(n) að takast á við krefjandi og mikilvægt starf, Við setjum okkur háleit markmið og ætlumst til þess að starfsmenn geti unnið sjálfstætt að krefjandi verkefnum. Fyrir réttan aðila eru góðir framtíðarmöguleikar í starfi hjá ÍSAGA/AGA. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði í síma 5616688. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs hf., Nóatúni 17,105 Reykjavík merktar “ÍSAGA-tækni”, fyrir 13. júní nk. T ónlistarkennarar! Við Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum vantar tónlistarfólk til að kenna eftirtaldar greinar: Söng, strengi, píanó, dragspil (harmóniku). Æskilegt er að umsækjendur geti sameinað eitthvað af ofangreidnum kennslugreinum. Upplýsingar í síma 98-12551. Skólastjóri. Laus störf 1. Tollskjalagerð og verðútreikningar hjá innflutningsfyrirtæki í austurborginni. Vinnutími frá kl. 9-17. 2. Bókari hjá útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst að auki í ýmsum tilfallandi skrifstofustörfum. 50% starf. 3. Sfmavarsla og létt skrifstofustörf hjá opinberri stofnun í miðborginni. Vinnutími frá kl. 8.15-16.15. 4. Sölumaður í herrafataverslun með þekktar og vandaðar vörur. Leitað er að liprum og þjónustulunduðum aðila með fágaða framkomu. Vinnutími frá kl. 10-18. 5. Mötuneytisstarf hjá framleiðslufyrirtæki. Starfið felst í því að útbúa léttan hádegis- verð, kaffiumsjón og frágangi. Um sum- arafleysingu er að ræða frá 10. júlí til 4. ágúst. Vinnutími er frá kl. 8-16. Umsóknarfrestur er til og með 9. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Liðsauka hf. sem opin er frá kl. 9-14. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Liósauki hf. Skólavörðustíg 1a - 101 Reykjavik - Síml 5621355 Vegna breytinga á lögum um brunatryggingar fasteigna um sfðustu áramót hefur brunabðtamat f auknu mæli færst til Fasteignamats ríkisins. Hjá Fasteignamati ríkisins starfa um 40 manns þar af 20 matsmenn við fasteigna og brunabótamat. Vegna aukinna verkefna og til að bæta þjónustu við viðskipta- vini okkar viljum við ráða þrjá matsmenn til starfa. ► BYGGINGAVERKFRÆÐINGUR Byggingatæknifræðingur Við leitum að tveimur verk-, eða tæknifræðingum með reynslu úr byggingaiðnaði. Starfið felst f vettvangsskoðun fbúða- og atvinnuhúsnæðis, útreikningum og mati, álitsgerðum og þróunarvinnu. • Viðkomandi þarf að hafa samskipta- og skipulagshæfileika, góða tölvukunnáttu og bíl til umráða. ► HÚSASMIÐUR Við leitum að starfsmanni með góða reynslu úr byggingaiðnaði í starf matsmanns. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af húsa- smíðum eða byggingaiðnaði, góða reiknikunnáttu, samskipta og skipulagsæfileika og þokkalega tölvukunnáttu. • Nauðsynlegt er að slarfsmaður hafi eigin bíl til umráða. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi. Faríð verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 19. júní 1995. A 3 <- r^j>! Ert þú atvinnurekandi eða í leit að samstarfsaðila fyrir spennandi verkefni? Ungur iðnaðar- og rekstrarverkfræðingur með ágæta starfsreynslu óskar eftir tilboðum. Upplýsingar í síma 5871189. Rekstrar- verkfræðingur 32 ára rekstrarverkfræðingur óskar eftir starfi. Hef 5 ára reynslu í verkefna- og gæðastjórn- un úr málm- og plastiðnaði. Auk þess meist- araréttindi í stálskipasmíði. Vinsamlega hafið samband eftir kl. 19.00 í síma 565-7762. Avon Avon á íslandi vill ráða sölufóik Avon, sem er einn af stærstu snyrtivörufram- leiðendum í heimi, vill ráða sölufólk til starfa um allt land. Salan fer mest fram á heima- kynningum. Há sölulaun f boði. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum eru beðnir um að hafa samband í síma 567 2470 milli kl. 9 og 15 næstu daga. Avon fyrirtækið var stofnað 1886 í Bandaríkjunum og nú eru Avon vörurn- ar seldar í meira en 80 löndum eingöngu beint til viðskiptavina. Avon var fyrst af stærri snyrtivöruframleiðendum að hætta notkun á ózon eyðandi efnum. Avon notar ekki dýr í tilraunaskyni. Einnig eru allar vörur frá Avon þróaðar og reyndar samkvæmt nýjustu vísindaaðferðum. Avon umboðið, Fosshálsi 27, 112 Reykjavík. Vegna aukinna umsvifa á sviði IBM OS/2 hugbúnaðar óskar NÝHERJI hf. eftir að ráða kerfisfræðing og markaðsfulltrúa til starfa. ► MARKAÐSFULLTRÚI Kerfisfræðingur Krefjandi og umfangsmikið starf hjá traustu og góðu fyrirtæki, í nýtískulegu starfsumhverfi og góðum starfs- mannahópi. STARFSSVIÐ: •- Markaðssetning og sala OS/2 hugbúnaðar og lausna ► Markaðssetning Internetþjónustu Kynning og sala hugbúnaðarlausna fyrir AS/400 tölvukerfi Umsjón kynninga og aukinnar þjónustu Við leitum að kraftmiklum og drífandi starfsmanni, með góða samskiptahæfileika, þjónustulund og metnað til að leggja sig fram í starfi hjá öflugu þjónustufyrirtæki í örum vexti. Góð enskukunnátta nauðsynleg, því í tengslum við þetta starf þarf nýr starfsmaður hugsanlega að sækja námskeið erlendis. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi. Faríð verður með allar umsóknir og fyrírspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifslofu okkar fyrir 16. júní 1995. A 3- <5 fyJ>!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.