Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ1995 B 23 atvi N N tMAUGL YSINGAR Hár Ungt, hresst og hugmyndaríkt hársnyrtifólk óskast á nýja hársnyrtistofu fyrir ungt fólk. Umsóknir berist afgreiðslu Mbl. fyrir 14. júní, merktar: „Spennandi - 8215“. Hárgreiðslunemi Óska eftir hárgreiðslunema sem lokið hefur tveim önnum í skóla. Upplýsingar í símum 568-2720 og 557-5093. „Au pair“ Læknafjölskylda í Þýskalandi óskar eftir stúlku sem fyrst til að gæta tveggja barna. Upplýsingar í síma 421 1165 eftir helgi (Guðrún). Djúpárhreppur auglýsir eftir: Kennara við grunnskólann í Þykkvabæ. 1.-7. bekkur. Fámennur skóli. Uppeldisfulltrúa við grunnskólann. 50% staða. Leikskólastjóra við leikskólann í Þykkvabæ. Erum í 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Upplýsingar gefur skólanefndarformaður í síma 487 5630 og skólastjóri í síma 487 5656. Vesturbyggð Leikskólastjóri, aðstoðarleikskólastjórar Á leikskóla Vesturbyggðar vantar sem fyrst leikskólastjóra og tvo aðstoðarleikskóla- stjóra, allt 100% stöður. Aðstoð við flutning og útvegun húsnæðis möguleg. Nánari upplýsingar veita: Hallveig Ingimarsdóttir, leikskólastjóri, símar 456 2158 og 456 1394, og Gísli Ólafs- son, bæjarstjóri, sími 456 1221. Matreiðslumaður óskast til lengri eða skemmri tíma á veitinga- stað á ísafirði. Verður að geta starfað sjálfstætt. Upplýsingar gefa Árni, Ólafur eða Kristján í síma 456-5367 eða 456-4263. Sala þjónustu Sérhæft þjónustufyrirtæki óskar eftir sölu- manni/konu sem er reiðubúinn að starfa sjálfstætt við sölu á þjónustu til fyrirtækja og stofnana. Vinnutími er frjáls og laun greidd sem hlutfall af sölu. Viðkomandi þarf að vera eldri en 25 ára, hafa góða framkomu og hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Þjónusta - 11153“ fyrir 12. júní nk. íEflTffn'tS') SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS ^ J v/Ar^g . «00 S«Hos* - POsthól! 241 . SM >8-21300 Hjúkrunarfræðingar Á sjúkrahúsið bráðvantar hjúkrunarfræð- inga/hjúkrunarnema bæði til sumarafleys- inga og til lengri tíma. Á sjúkrahúsinu er 30 rúma blönduð hand- og lyflæknisdeild og 26 rúma hjúkrunardeild aldraðra auk fæðingadeildar. ^ Við aðstoðum við útvegun húsnæðis. Allar nánari upplýsingar veitir Elín Óskars- dóttir í síma 482-1300. Verkmenntaskóli Austurlands Lausar stöður við framhaldsskóla Við Verkmenntaskóla Austurlands í Nes- kaupstað eru lausar kennarastöður í eftir- töldum greinum: Efnafræði, eðlisfræði, líf- fræði, þýsku, sálfræði, sögu, hjúkrunar- fræði, siglingafræði (allt hlutastörf) og í málmiðnum, tréiðnum og rafiðnum. Umsóknarfrestur er til 20. júní 1995 Upplýsingar gefur skólameistari í síma 477 1620. Skólameistari. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Bolungarvík- ur í eftirtaldar kennslugreinar: Almenn kennsla, íþróttir, tónmennt. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 456 7460. Bókhald/laun Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu, með um 70 manns í vinnu, leitar að starfsmanni til að sjá um bókhald og launaútreikning fyrirtækisins. Starfið krefst reynslu og staðgóðrar bókhaldskunnáttu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skila skal umsóknum til afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 9. júní nk. merktum: „ P-2000“. Leikskólakennara vantar á leikskólann Lönguhóla og Óla prik í Hornafirði. Hornafjarðarbær útvegar húsnæði og greiðir flutningskostnað. Upplýsingar gefa leikskólastjóri Lönguhóla í síma 478 1315 og leikskólastjóri Óla priks í síma 478 2075 og félagsmálastjóri í síma 478 1500. Grunnskólinn Hólmavík Kennarar Kennarar óskast til starfa við grunnskólann á Hólmavík nk. skólaár til að kenna m.a. al- menna kennslu, íþróttir og myndmennt. Launahlunnindi og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefa: Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri, símar 451 -3129 (vs.) og 451 -3123 (hs.) og Victor Örn Victorsson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 451-3129 (vs.) og 451-3262 (hs.). Umsóknir óskast sendar skólastjóra fyrir 15. júní. WtÆkMÞAUGL YSINGAR Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð í Reykjavík Eru á leið í nám og vilja vinna upp í leigu. Eru reyklaus og reglusöm. Upplýsingar í síma 483 3312. Sérhæð, raðhús, einbhús Óskum eftir að taka á leigu sérhæð, raðhús eða einbýlishús í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Öruggar mánaðargreiðslur. Heit- um góðri umgengni. Erum 4 í heimili. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 10. júní merkt: „Langtímaleiga - 2989“. Fjársterk hjón með þrjú börn óska eftir íbúð eða húsi til leigu eigi síðar en frá 1. ágúst ’95 á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Öruggar greiðslur. Engin gæludýr. Svör óskast send á afgreiðslu Mbl., merkt: „Öruggt - 101“. 4-5 herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu, helst í vesturbæ í Reykjavík. Upplýsingar í síma 553 4944. Verslunarhúsnæði óskast við Laugaveginn. Þarf að vera 60 - 100 fm. Vinsamlega hafið samband í síma 565 8678 eftir kl. 19.00. Gefla hf. á Kópaskeri óskar eftir öflugum úthafsrækju- báti í viðskipti tímabilið júní - ágúst. Upplýsingar hjá Kristjáni í síma 465 2155 eða 465 2345. Fiskiskip 100 - 200 tonna Óskum eftir að kaupa skip með eða án kvóta. Nánari upplýsingar veitir Báta- og kvótasalan í síma 551 4499. Til sölu togbátur Til sölu er mb. Frigg VE-41, sem er 271 BT togbátur, byggður í Noregi 1963, með 990 hestafla Stork aðalvél, árg. 1989. Báturinn hefur verið endurbyggður verulega og bún- aður og tæki endurnýjuð. Báturinn selst með veiðileyfi og aflahlutdeild sem samsvarar eftirfarandi aflamarki miðað við úthlutun fyr- ir fiskveiðiárið 1994/1995: Úthafsrækja 180 tn, ufsi 79 tn, karfi 80 tn, grálúða 100 tn og skarkoli 16 tn. Friðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðalönd í landi Úteyjar 1 við Laugarvatn. Upplýsingar í síma 486 1194.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.