Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JUNI1995 6 25 AUOLYSINGAR Hljómborðsnám ísumar Get tekið nokkra nemendur í hljómborðsnám í sumar. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 565 0294. Carl Möller, tónlistarmaður. UStaKoT Foreldrar 2-6 ára barna! Innritun fyrir nk. haust stendur yfir í Lista- og leikskólanum Listakoti, Holtsgötu 7, 101 Reykjavík, s. 551-3836. í boði er: * Leikskólauppeldi íumsjá leikskólakennara. * Listnám í dansi, leiklist, myndlist og tónlist hjá listgreinakennurum. * Eldri barnastarf hjá leik- og grunnskóla- kennara. Val er um 4, 6 og 8 tíma vistun. Einungis fá pláss laus. Upplýsingar veittar á staðnum og í síma 551-3836. jtik KENNARA- HÁSKÖLÍ ISLANDS Sumarnámskeið í Lestrarmiðsíöð Kennaraháskóla íslands Ert þú lengi að lesa? Áttu erfitt með stafsetningu? í Lestrarmiðstöð verða sumarnámskeið fyrir þá, sem stunda nám í framhaldsskóla næsta vetur og vilja bæta sig í lestri og staf- setningu. Námskeið í lestri hefst 12. júní og lýkur 19. júlí. Kennt verður á mánudags- og mið- vikudagskvöldum kl. 19.30-20.30 (12 skipti). Námskeið í stafsetningu hefst 20. júní og lýkur 3. ágúst. Kennt verður þriðjudags- og fimmtudagskvöld kl. 19.00-20.00 (14 skipti). Nánari upplýsingar um námskeiðin og skrán- ingu á þau er á skrifstofu Kennaraháskólans í síma 563-3800 til 9. júní. Forstöðumaöur. Innritun í Verzlunarskóla íslands 1995-96 Nýnemar -1. námsár Umsóknir ásamt skólaeinkunnum grunn- skóla þurfa að berast skrifstofu skólans 6.-8. júní nk. Einnig er tekið við umsóknum í Miðbæjar- skólanum 6. og 7. júní. Opið hús verður í Verzlunarskólanum 6. júní nk. kl. 16-19. Tekið er á móti umsóknum þar. Á fyrsta námsári, þ.e. í 3. bekk, verða innrit- aðir 280 nemendur. Umsóknum umfram þann fjölda verður að vísa frá. Lærdómsdeild - 3. námsár Tekið er á móti umsóknum nemenda, sem lokið hafa verslunarprófi, til 8. júní nk. á skrif- stofu skólans. Umsækjendur, frá öðrum skólum en Ví, þurfa að hafa lokið verslunarprófi með þýsku sem 3. mál. Kennt er til stúdentsprófs á eftirtöldum námsbrautum: • Hagfræðibraut. • Málabraut. • Stærðfræðibraut. Verzlunarskóli íslands. íslenskar lækningajurtir Námskeið um lækningamátt íslenskra jurta verður haldið 13. og 15. júní kl. 20-22. Kennt verður að búa til jurtasmyrsi, te og seyði. Leiðbeinandi Anna Rósa Róbertsdótt- ir, dip. phyt. MIMMH. Verð kr. 4.900. Hámarksfjöldi 10 manns. Skráning í síma 551 0135. Frá starfsþjálf un fatlaðra Tekinn verður inn nýr hópur í Starfsþjálfunina í september 1995. Umsóknarfrestur er til 10. júlí næstkomandi. Starfsþjálfunin er hugsuð sem endurhæfing eða hæfing til náms og starfa og ætluð ein- staklingum 18 ára og eldri, sem vegna sjúk- dóma, slysa eða annarra áfalla þurfa að endurmeta og styrkja stöðu sína. Starfsþjálfunin tekur 3 annir, kennd er tölvu- notkun, bókfærsla, verslunarreikningur, ís- lenska, enska og samfélagsfræði, veitt er starfsráðgjöf og stuðningur við atvinnuleit. Tekið er á móti umsóknum í Starfsþjálfun fatlaðra og á skrifstofu Öryrkjabandalags íslands, Hátúni 10a, frekari upplýsingar veittar í síma 552-9380 og 552-6700. FJÖLBRAUTASKÚUNH BREIÐHOLTI Tekið er á móti umsóknum um skólavist í Fjölbrautaskólann Breiðholti fyrir haustönn 1995 á skrifstofu skólans kl. 8.00-16.00 6., 7., 8. og 9. júní nk. í Fjölbrautaskólanum Breiðholti er boðið fram eftirfarandi nám: Bóknámssvið Matvælasvið Eðlisfræðibraut Grunnnámsbraut Náttúrufræðibraut Heimilishagfræðibraut Nýmálabraut Matartæknabraut — *, . .» Matarfræðingabraut p ?9t9rftehmf V'ð Tæknisvið Felagsfræðibraut Fjölmiðlabraut Grunnnam treiðna íþróttabraut Húsasmíðabraut Uppeldisbraut Grunnnám málmiðna - Vélsmíðabraut HeÍlbrÍgðÍSSVÍð Grunnnám rafiðna Sjúkraliðabraut Rafvirkjabraut Snyrtibraut VÍðskÍptaSVÍð LÍStaSVÍð Skrifstofubraut , t Verslunarbraut Myndhstarbraut Ritarabraut Handiðabraut Bókhaldsbraut Tonhstarbraut Hagfræðibraut Markaðsbraut Tölvubraut Unnt er að Ijúka stúdentsprófi á öllum náms- sviðum skóíans. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu skól- ans, Austurbergi 5, sími 557 5600. Innritað verður í kvöldskóla FB dagana 24., 26. og 28. ágúst nk. Skólameistari. '& TILKYNNINGAR' ::¦:. '¦:-::-:V:-:-¦:¦.-.¦..¦:;.:¦: V . V, :.-. ,.'.. ¦ VV V ¦¦'.' V ¦ . ¦ ¦ V:V. V V......:V:VVVV V':V:' V.1: Mosfellsbær Deíliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi við Skelja- tanga í Mosfellsbæ verður til sýnis á Bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar frá 6. júní 1995 til 18. júni 1995. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu ber- ast skriflega til skipulagsnefndar Mosfells- bæjar, Hlégarði, 270 Mosfellsbæ, innan framangreinds sýnihgartíma. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. MENNTASKOLINN í KÓPAVOGI Innritun fyrir næsta skólaár 1995 - 1996 fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi 6. og 7. júní nk. frá kl. 10.00 - 16.00 báða dagna. Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Eðlisfræðibraut Félagsfræðibraut Ferðabraut Hagfræðibraut Málabraut Náttúrufræðibraut Tölvubraut Tónlistarbraut Skrifstofubraut - tveggja ára hagnýtt nám með starfsþjálfun. Fornám - Innritun í fornám fer fram að und- angengnu viðtali við deildarstjóra fornáms og námsráðgjafa. Viðtal skal panta í síma 554 3861. Námsráðgjafar verða til viðtals innritunar- dagana og eru nemendur hvattir til að not- færa sér þessa bjónustu. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit skóla- skírteinis auk Ijósmyndar. Skólameistarí. W IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun fyrir haustönn fer fram í Iðnskólan- um í Reykjavík, á Skólavörðuholti, dagana 6. og 7. júní frá kl. 9.00-18.00 og 12. og 13. júní kl. 12.00-18.00. I. Dagnám Samningsbundið iðnnám (staðfest afrit af námssamningi fylgi umsókn). Bókagerð (prentun, prentsmíð, bókband). Fataiðnir. Hársnyrting. Grunndeild í málmiðnum. Grunndeild í múrsmíði. Grunndeild í rafiðnum. Grunndeild rafiðna (einnar annar nám fyrir stúdenta). Grunndeild í tréiðnum. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. Framhaldsdeild í hárskurði. Framhaldsdeild í húsasmíði. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. Framhaldsdeild írafvirkjun og rafvélavirkjun. Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismíði. Almennt nám. Iðnhönnun. Tölvufræðibraut. Tækniteiknun. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi). Aðfaranám að f lugvirkjun (meðfyrirvara). II. Kvöldnám. (Meistaranám og öld- ungadeild). Meistaranám (auk annarra gagna fylgi staðfest afrit af sveinsbréfi). Almennar greinar. Grunnnám í rafiðnum. Rafeindavirkjun. Tölvufræðibraut. Tækniteiknun. Samningsbundið iðnnám. Iðnhönnun. Innritun er með fyrirvara um þátttöku í ein- stökum deildum og áföngum. Öllum umsókn- um skal,' fylgja staðfest afrit prófskírteina með kennitölu. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans sem er opin virka daga frá kl. 9.30- 15.00, sími 5526240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.