Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ * t RAÐAUGi YSINGAR Jörð til sölu Jörð í uppsveitum Árnessýslu til sölu. Jörðin er ca 200 ha þar af 40 ha ræktað land. Toppaðstaða fyrir hestamenn. Þeir, sem hafa áhuga á nánari upplýsingum, sendi nafn og síma á afgreiðslu Mbl. merkt: „S - 801“ fyrir 10. júní. Strandavíðir Úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 56-68121. Mosskógar, Mosfellsdal. Til sölu Terex hjólaskófla, 2,5 m3 skófla. Aðeins 1.900 tímar, í mjög góðu standi. Gott verð. Upplýsingar í síma 421-2564. Plötufrystir/karfahausarar 1. stk. APU 7 stöðva sambyggður plötufrystir. 2 stk. BAADER 424A karfa- og grálúðuhaus- arar með slógsugu. fiskvinnsluvélar - útgerðarvörur Austurbugt 5, Reykjavík, símar 55 11 777, 89-31802 og 85-31802. ÁLFTAFELL HF. Loftastoðir - leiga/sala Tilboðsverð: Málaðar 2-3,5 m kr. 1300 m/vsk. Galvaniseraðar 2-3,5 m kr. 1900 m/vsk. Þrífætur galv. kr. 2200 m/vsk. U-hausargalv.,stórir, kr. 850m/vsk. U-hausargalv., litlir, kr. 530m/vsk. Himnastiginn hf., sími 896-6060. Viljum selja lítið keyrða GEHL-sýningavél fyrir aðeins kr. 1.750.000 með vsk. G.Á. Pétursson hf Nútíðinni Faxafeni 14, sími 568 55 80. Til sölu fiskvinnsluvélar nú þegar BAADER 150 karfaflökunarvél, BAADER 153 karfaflökunarvél, BAADER 424A hausari, BAADER 189V flökunarvél, BAADER 440 flatningsvél, ísvél 4 tonn á sólarhring og margt fleira. Friðrik G. Halldórsson, Fiskislóð 139b, Reykjavík, sími 552 5495, fax 551 5168. ísafjörður Þróunarsjóður sjávarútvegsins, atvinnu- tryggingadeild, auglýsir til sölu fasteignina Heiðarbraut 14, Hnífsdal. Um er að ræða steinsteypt 152 m2 einbýlishús. Óskað er eftir tilboðum í eignina og skal þeim skilað á skrifstofu Byggðastofnunar á Isafirði fyrir 23. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Aðal- steinn í síma 456 4633 og Páll í síma 560 5400 eða grænt númer 800 66 00. Prentvél - dígull Til sölu er dígul-prentvél frá Heidelberg. Er góð í allt smáprent með prentmótum, rif- götun, númeringu, stönsun o.fl. Tilboð óskast. Hafnargata 30, Keflavík Til sölu húseignin Hafnargata 30, Keflavík. Nú eru starfandi í húsinu þrjú fyrirtæki, sem leigjendur. Eign sem gefur mikla möguleika á besta stað í bænum. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og er í mjög góðu ástandi. Góð fjárfesting. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 421-1420 og 421-4288. Til sölu reykofn úr ryðfrfu stáli - sérbyggður fyrir kald- og heitreykingu á fiski Afköst: 500 kg. á dag (9 klst.) Ofninn er allur úr ryðfríu stáli og fulleinangr- aður. í honum eru tveggja þrepa hringrásar- viftur ásamt ryðfrírri útblástursviftu með stýr- anlegum hraða til að forðast þurrkun á vör- unni. Ofninn er með innkeyrslubraut fyrir vagna. Stærð skápsins I x b x h: 1410 x 1230 x 3000 mm. Reykskápurinn er með stjórnskáp með full- kominni tölvustýringu sem gefur m.a. mögu- leika á að forrita föst kerfi, ásamt stafrænum aflestri á hitastigi, kjarnahitastigi, rakastigi og tíma. í stjórnskápnum eru allar mótorstýr- ingar, merkjaljós, aðvaranir sem nauðsynleg- ar eru fyrir sjálfvirkni skápsins. Einnig fylgir: - Reykframleiðari sem notar sag. - Innbyggt sjálfvirkt hreinsunarkerfi. - Viðvörunarkerfi. - Kælielement innbyggt í hringrás reyksins. - Kælielement fyrir ferskloft inn í skápinn. - Kælikerfi með vökvaútskilju og fullkomn- um stýribúnaði. - Rör og nauðsynlegar samsetningar - Skorsteinn úr ryðfríu stáli. - Tvö stk. reykrekkar úr ryðfríu stáli. Allar nánari upplýsingar gefur Steinar Guð- mundsson, sölustjóri, símar 55 11 777 - 89 31802 - 85 31802 fískvinnsluvélar/útgerðarvörur Austurbugt 5, Reykjavík, símar 55 11 777, 89-31802 og 85-31802. ÁLFTAFELL HF. S E BAST IAN TRUCCO tiH(jörðotKO/0 Kynning Miðvikudaginn 7. júní kl. 14-17 kynnir Birna HermannsdóttirTrúcco „Specialist" förðun- ar- og húðvörurnar frá Sebastian á Kristu í Kringlunni. Ýmis Trúcco tilboð. Verið velkomin - þiggið ráð og upplýsingar. Harðfiskur Óska eftir að komast í aðstöðu til þurrkunar á bitaharðfiski. Leiga og/eða samstarf. Um arðvænlega nýjung er að ræða. Upplýsingar í síma 5887717 eftir kl. 18.00, Ingólfur. Námskeið f kvikmyndaleik haldið 6.-13. júní í Leiklistarskóla íslands. Leiðbeinendur: Þorsteinn Bachmann, Reynir Lyngdal og Arnar Jónsson. Fyrirlesarar: Hilmar Oddsson, kvikmynda- leikstjóri, og Helgi Skúlason, leikari. Upplýsingar í síma 552-7035. Peningamenn Óskum eftir að komast í samband við aðila, sem fjármagnað getur reglubundnar vöru- sendingar. Trygg og góð ávöxtun. Hafið samband við svarþjónustu DV, sími 903 5670, tilvísun 10453. Kennarar - leikskóla- kennarar - gftarnámskeið 8 vikna gítarnámskeið fyrir kennara og leik- skólakennara hefst 12. júní (fyrir byrjendur og lengra komna). Kennarar: Torfi Ólafsson og Tryggvi Hubner. Upplýsingar í síma 581-1281. GÍS - Gítarskóli íslands, Grensásvegi 5. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMÚLA 12-108 REYKJAVl'K-SlMI 814022 Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Innritun fyrir haustönn 1995 Innritun stendur nú yfir og lýkur 7. júní. Grunnskólanemendum er bent á að skila umsókn með staðfestu afriti af skólaeinkunn- um sínum á skrifstofu skólans eða í Miðbæj- arskólanum í sameiginlegri innritun fram- haldsskólanna í Reykjavík 6.-7. júní. Skrifstofa skólans er opin kl. 8.00-15.00, sími 581 4022, bréfasími 568 0335. Einkunn- um á samræmdum prófum skal framvísa þegar þær liggja fyrir. Eftirtalið nám er í boði: Tveggja ára nám Verslunar- og skrifstofubraut, uppeldis- braut og félags- og íþróttabraut Stúdentspróf Félags- og sálfræðibraut, hagfræði- og við- skiptabraut, íþróttabraut, listdansbraut (í samvinnu við Listdansskóla ríkisins), nátt- úrufræðibraut og nýmálabraut Starfsréttindanám á heilsugæslusviði Sjúkraliðabraut, þriggja ára nám með starfs- þjálfun, lyfjatæknibraut, fjögurra ára nám með starfsþjálfun, námsbraut fyrir aðstoð- armenn tannlækna, tveggja og hálfs áras nám með starfsþjálfun hjá Tannlæknadeild Háskóla íslands, læknaritarabraut, árs nám að loknu stúdentsprófi eða sambærilegri menntun, auk sex mánaða starfsþjálfunar, námsbraut fyrir nuddara, þriggja ára nám í samvinnu við Félag íslenskra nuddara. Skólayfirvöld og námsráðgjafi eru til viðtals um hvaðeina sem varðar nám í skólanum ef þess er óskað. Hringið í síma 581 4022 eða komið í skólann. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.