Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ1995 B 29 Kaffihúsið Hótel Hjalteyri opnar KAFFIHÚSIÐ á Hjalteyri opnar annan í hvítasunnu, mánudaginn 5. júní kl. 14.00. Það verður opið alla daga í sumar, nema 17. júní, frá kl. 13.00 til 22.00 til 1. septem- ber næstkomandi. Fimm norðlenskir listamenn sýna verk sín í kaffihúsinu í sumar. Þeir eru Aðalsteinn Þórsson frá Krist- nesi, nú á Dalvík en hann sýnir frá 5. júní til 23. júní, Margrét Jóns- dóttir, frá Akurtyri, sem sýnir frá 24. júní til 14. júní, Dröfn Friðfínns- dóttir, Akureyri sem sýnir frá 15. júní til 4. ágúst, Aðalsteinn Yest- mann, Akureyri sem sýnir frá 5. ágúst til 18. ágúst og Gréta Berg, Akureyri sem sýnir frá 19. ágúst til 1. september. Kaffíhúsið var opnað í fýrrasum- ar, en húsið hafði þá staðið autt í 27 ár. Athafnamaðurinn Thor Jens- en byggði húsið í upphafí síldarár- anna og á húsið sér merka sögu, en það hefur verið endumýjað að hluta. Boðið er upp á heimabakað með- læti með kaffínu, en einnig geta stórir eða smáir hópar pantað þar fískisúpu sem borin er fram í sér- hönnuðum súpuskálum sem Inga Elín Kristinsdóttir leirlistakona gerði. Kaffíbollamir em einnig sér- hannaðir, þá gerði leirlistakonan, Brita Berglund fyrir kaffíhúsið. Ferðaskrifstofan Nonni býður upp á bátsferðir til Hjalteyrar, en þar er ýmislegt sem minnir á sfld- veiðiævintýrið. Gallerí Allrahanda býður upp á listaverkakynningar fyrir hópa í Gallerí sínu í Listagili, Kaupvangsstræti og á Hjalteyri. B&L sér ekki um ábyrgð á Hyundai-jeppum BIFREIÐAR og landbúnaðarvélar munu ekki sjá um verksmiðju- ábyrgð á Hyundai jeppum af Gallo- per gerð sem hafa verið boðnir til söiu hérlendis, segir í fréttatilkynn- ingu frá B&L. I fréttatilkynningunni segir að „af gefnu tilefni, þar sem hér hafa verið boðnir til sölu Hyundai jeppar af Galloper gerð, þá vill B&L koma því á framfæri að þessir bflar em ekki ætlaðir til útflutnings frá Kóreu og mun því fyrirtækinu ekki vera kleift að þjónusta þessa bfla þar sem ekki em til staðar tækni- legar upplýsingar né varahlutir. B&L mun ekki sjá um verksmiðju- ábyrgð á þessum bflum." VINKLAR A TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI £8 Þ.Þ0RGRIMSS0N & C0 Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 Gítarnám fyrir alla aldurshópa, byr jendur og lengra komna Torfi Ólafsson - Tryggvi Hiibner Hið vinsæla 8 vikna sumarnámskeið hefst 12. júní Kassagítar, rafgítar (öll stílbrigði) einkatímar - hóptíman Leitið upplýsinga í síma 581-12-81. Skráning alla virka daga kl. 19-21 í síma 581-12-81, GÍS - Grensásvegi 5 Apple-umboéþð: Þjónustudeild: MacHansa bókhaldsforrit: Fax: 511 5111 511 5110 511 5112 511 5115 Apple-umboðið hf. Skipholti 21, Reykjavík húð? Krem sem verndar og naerir Aromatherapy protective moisturing lotion Fitulaust krem sem vinnur á móti myndun baktería ____ Fæst í apótekuml Bólupenni ^6* '* nv-"‘ • Aromatherapy bfemish pen Penni sem eyðir bólum og fílapenslum Hátíðarsamkoma kl. 20.00. Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Mánudagurkl. 20.00: Samkoma. Ann Merethe Jakobsen og Erl- ingur Nielsson stjórna og tala. Allir velkomnir. ■2* > Tilraunafundur Mánudagskvöldið 5. júní kl. 20.30 gengst SRF( fyrir tilrauna- fundi í Norræna húsinu með miðlunum Diane Elliot og Maríu Sigurðardóttur. Ciane sem er „umbreytingamið- ill" mun í trans ástandi taka á sig mismunandi útlitsmyndir og María mun reyna að ná sam- bandi við og lýsa þeim sem þannig birtast. Miðar seldir við innganginn frá kl. 20.00. Aðgangseyrir kr. 1.200 (kr. 900 fyrir félagsmenn). Diane mun vera með einkafundi og fræðslu á vegúm SRFÍ 6. - 9. júní. Tímapantanir og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni, Garða- stræti 8. Símar 551 8130 og 561 8130 á skrifstofutíma. Stiórnin. Hvítasunnukirkjan Ffladeifía Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Fjölbreyttur söngur. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudagur, annar f hvrta- sunnu: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00. Fíladelfíukórinn syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir um hvftasunnu: 4. júnf kl. 13.00: Húshólmi- Gamla-Krýsuvík. Ekin Krýsuvíkurleiðin og gengið yfir Ögmundarhraun í Hús- hólma. 5. júní kl. 13.00: Arnarfell - Þingvellir. Arnarfell er austan Þingvalla- vatns. Samnefnt eyðibýli er hjá- leiga frá Þingvöllum. Talið er að fellið hafi verið afgirt með grjót- aarði, sem enn sér móta fyrir. Verö kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6. Miðvikudaginn 7. júnf kl. 20.00: Heiðmörk, skógræktarferð (frítt). Ferðafélag (slands. Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Dagsferð mánud. 5. júnf Kl. 10.30: Frá Gjábakka að Þing- völlum. Dagsferð laugard. 10. júní Kl. 08.00: Yfir Esjuna, fjalla- syrpa, 1. áfangi. Dagsferð sunnud. 11. júní Kl. 10.30: Hvalfjarðareyri. Brottför frá BS(, bensínsölu. Miðar við rútu. Einnig uppl. í textavarpi bls. 616. Miðvikud. 7. júní kl. 20.00 Unglingadeildarfundur á Hallveigarstíg 1. Rætt verður um útbúnað og ferð helgarinnar undirbúin. Allir krakkar á aldrinum 13—17 ára velkomnir. 9.-11. júní. Básar í Þórsmörk Fjölbreyttar gönguferðir. Gist í skála. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist. Audbrckka 2 . KópufOijur Við verðum á blessuðu móti í Hlíðardalsskóla um helgina. Gleðilega hvftasunnu. K—^ ■VletturinnX Kristið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, mánu- daginn 5. júní kl. 16.30. Allir velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Allir hjartanlega velkomnirl Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. fomhjólp Hátíöarsamkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill söngur. Vitnisburðir Sam- hjálparvina. Kórinn tekur lagið. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. óhreina YWAM - lceland Samkoma verður í Breiðholts- kirkju mánudagskvöld annan f hvítasunnu kl. 20.00. Agnes Eiríksdóttir og Marinó Gíslason munu hafa hugvekju. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir verða ( lok samkomu. Allir velkomnir. „Hvers sem þér biðjið ( bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðl- ast það og yður mun það veit- ast". (Mark. 11:24). TSJRMUIEIB FOSSfOlS AROFMTMEfMPV TOOttCTWti FAOCnjRlSNG 10HON itKif pmv\ KROSSÍNN Hörgshlíð 12 Bænastund f kvöld kl. 20.00. Nýja , postulakirkjan, (/S- Ármúla 23, 108 Reykjavfk. Guðsþjónusta hvftasunnudag kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. Aðalstöðvar KFUM og KFUK Holtavegi 28 Samkoma á morgun, annan í hvítasunnu, kl. 20.00. Vitnisburðir: Sigurlína Sigurðar- dóttir, Andrés Jónsson og Ragn- hildur Gunnarsdóttir. Lofgjörð. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN Krístið samtétag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Gestur okkar Tony Nash, sem er breskur Gyðingur, verður ræðumaður á eftirfarandi sam- komum: Hvítasunnudag kl. 11.00 og kl. 20.00. Annar í hvltasunnu kl. 20.00. Þriðjudag kl. 20.00. Miðvikudagu kl. 20.00. Fimmtudagu kl. 20.00. Allir hiartanlega velkomnir. Ertu með bólur eða temmzKEm REWRiIES THEfUWC aromatherapy P9EVENTIVE FACE WASH kmrpiriis Formule B er ilmolíumeðferð þar sem vinna saman 3 einingar Fyrirbyggjandi andlitshreinsun Aromatherapy preventive face wash Sápa sem vinnur gegn bólum og verndar húðina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.