Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ1995 B 21 ATVINNU í i :/ YSINGAR Söngstjóri Samkór Trésmíðafélags Reykjavíkur óskar eftir að ráða söngstjóra frá og með 1. sept- ember. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingar í síma 565 6593. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja villl ráða hjúkrun- arfræðinga til starfa sem fyrst í eftirtalin störf: • Starf skurðhjúkrunarfræðings á skurð- stofu. • Störf hjúkrunarfræðinga á lyf- og hand- lækningadeild. • Starf hjúkrunarfræðings á öldrunardeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 481-1955 og heimasíma 481-2116. Sjúkrahús Vestmannaeyja. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA Á VESTURLANDI Þroskaþjálfi Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vestur- landi auglýsir eftir þroskaþjálfa við dagvistun fatlaðra á Akranesi. Upplýsingar veitir Magnús Þorgrímsson, framkvæmdastjóri, í síma 437-1780. Þjónustufulltrúi Staða þjónustufulltrúa í innlánsstofnun í Reykjavík er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi viðskipta- eða hagfræðimenntun (eða sambærilega) og/eða góða starfsreynslu hjá fjármálastofnun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi SÍB og bank- anna. Umsóknum, þar sem tilgreindur er aldur, menntun og fyrri störf, svo og meðmælend- ur, óskast skilað á afgreiðslu Mbl. í síðasta lagi 7. júní merktar: „Þjónustufulltrúi - 0695“. Tónlistarkennarar Tónlistardeildarstjóra vantar við Hallorms- staðaskóla (tónlistarskólann) næsta vetur. Tónlistarkennsla hefur verið við skólann um árabil. Starfið er í mótun. Húsnæðisfríðindi. Umsóknarfrestur til 15. júní nk. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist til formanns skólanefndar Hallorms- staðaskóla, Strönd II, 701 Egilsstaðir. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 471 1752 frá 5. júní (á kvöldin) og skóla- stjóri grunnskólans (vs. 471 1767 eða hs. 471 1765). Skólanefnd. 24 ára stúlka óskar eftir framtíðarstarfi. Ágætis tölvu- og tungumálakunnátta. Ýmislegt kemur til greina. Stúdentspróf. Próf frá Markaðs- og sölubraut VSN. Góð meðmæli. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 5530664. Heimilisstörf 6 manna heimili í Reykjavík óskar eftir góðri konu hálfan daginn f.h. til að sinna heimilis- störfum og hafa umsjón með tveimur ungum drengjum. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 9. júní, merktar: „O - 47“. Framtíðarstarf Óskum að ráða bókara til starfa. Um er að ræða heilsdags framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst í júnímánuði. Reynsla af bókhaldsstörfum og góð tölvu- þekking eru skilyrði. Umsóknum, ásamt upplýsingum um fyrri störf skal skilað skriflega fyrir 9. júní 1995 til Afurðasölunnar Borgarnesi hf., Brákey, 310 Borgarnesi, (fax 437-1031). Upplýsingar gefur Jón Helgi Óskarsson í síma 437-1190. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga í eitt ár frá 1. sept. ’95 við Heilsugæslustöð- ina í Mývatnssveit. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 464-0500 og 464-1855. Heilsugæslustöðin á Húsavík. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara bráðvantar strax til starfa við Heilsugæslustöðina á Höfn. Góð starfsaðstaða og íbúð fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefnar á Heilsugæslu- stöðinni í síma 478-1400, Máni Fjalarsson, yfirlæknir, sími 478-1400, Maren Svein- björnsdóttir, formaður stjórnar, sími 478-1824. Staða yfirbókavarðar Staða yfirbókavarðar við Bókasafn Suður- Þingeyinga á Húsavík er laus til umsóknar. Upplýsingar veittar í síma 464-1173 frá kl. 13-15 virka daga. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní nk. Umsóknir sendist til stjórnar Bókasafns Suð- ur-Þingeyinga, pósthólf 193, 640 Húsavík. Hjúkrunarfræðingur óskast Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing við fangelsin á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða verkefnaráðningu í 50% stöðu í a.m.k. 12 mánuði. í starfinu felst m.a. að hafa umsjón með sjúkragögnum, lyfjum og lyfjagjöf til fanga, ásamt tilfallandi verkefnum við heilbrigðis- þjónustu í fangelsum. Laun eru skv. launakjörum opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður á Skrifstofu fangelsa á höfuðborgarsvæðinu, Hegningarhúsinu, Skólavörðustíg 9, Reykja- vík, sími 562-1952. RAFEINDAVÖRUR HF Stálsmíði Óskum að ráða frá og með 8. ágúst nk. í stálsmiðju okkar: Iðnaðar- og/eða handverksmenn Leitum að vönum og áreiðanlegum starfs- mönnum með þekkingu og reynslu í smíði á ryðfríu stáli. Fjölbreytt framtíðarstörf. Upplýsingar um störfin veita Kristinn Stein- grímsson og/eða Guðmundur Marinósson alla virka daga í síma 456-4400. ^ SKJALAVORÐUR Bókasafnsfræðingur Við leitum að kraftmiklum og drífandi starfsmanni til að hafa umsjón með skjalasafni Fasteignamats ríkisins. Æskileg menntun úr bókasafnsfræðum, en haldgóð reynsla einnig mikils metin. Starfið er margþætt og viðamikið og bíður upp á spennandi verkefni fyrir áhugafólk um skjalastjórn. • Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi. Farid verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst og alls ekki síðar en 19. júní 1995. a r^j>! Láttu slag standa! Finnbogastaðaskóli er fámennur heimavistarskóli í Trékyllisvík norður á Ströndum. Okkur vantar réttindafólk í skólastjóra- og kennarastöður við skólann. Æskilegt er að viðkomandi geti unnið sjálf- stætt og eigi „snjógalla". Hér eru góðir andar á sveimi í stórbrotinni og fallegri náttúru jafnt sumar sem vetur. Ágætir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 565-2782 (26) og formaður skólanefndar í síma 451-4012. Frá Fræðsluskrif- stofu Suðurlands Vegna forfalla vantar skólastjóra við Grunn- skóla Vestur-Landeyjahrepps næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 28. júní. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður framlengist til 12. júní. Hvolsskóla, meðal kennslugreina: íþróttir, verkmennt, sérkennsla, almenn kennsla. Umsóknir berist viðkomandi skóla. Fræðslustjóri Suðurlandsumdæmis. Verkfræðingur - tæknifræðingur Verkfræðistofa Stefáns & Björns s.f. FRV, Bæjarhrauni 20, Hafnarfirði, óskar að ráða byggingaverkfræðing eða byggingatækni- fræðing til starfa sem fyrst. Skriflegum umsóknum skal skilað til Verk- fræðistofunnar fyrir 15. júní nk. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. VERKFRÆÐISTOFA STEFÁNS & BJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.