Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 1

Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 1
Réftar- höldin og veröld Kafka 16 ÞAR SEM ENGIN TRÉ FESTA RÆTUR SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 JKUnrgMtiiMitMto BLAÐ H Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Fyrir tveimur árum sendi Björk Guð- mundsdóttir frá sér sína fyrstu sólóskífu, Debut, sem gerði hana heimsfræga og selst hefur í nærfellt þremur milljónum eintaka. A morg- un sendir hún frá sér aðra breiðskífu, Post, sem beðið er með eftirvæntingu um heim allan, ekki síst hér. Árni Matthíasson hitti Björk að máli á kaffihúsi í Litlu Feneyjum í Lundúnum í síðustu viku og hún fregnaði honum um plötuna væntan- legu, búsetuna í Bretlandi og framtíðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.