Morgunblaðið - 11.06.1995, Side 25

Morgunblaðið - 11.06.1995, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 B 25 ATVINNUAi IGL YSINGAR Carter óskar eftir hressum sveini í háriðn. Upplýsingar í síma 5653373. Heimilishjálp Dugleg og heiðarleg kona óskast til heimilis- starfa 4 morgna í viku í austurbænum. Lágmarksaldur 30 ára. Nánari upplýsingar í síma 562 6789. Bílasala Til leigu bílasala í Reykjavík með stóru sölu- plani. Sanngjarnt leigugjald fyrir traustan aðila. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Hagstætt - 1158“. Lögfræðingur Laus er til umsóknar staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslumannsins í Stykkishólmi. Skriflegar umsóknir berist undirrituðum fyrir 24. júní 1995. Stykkishólmi, 9. júní 1995. ÓlafurK. Ólafsson, sýslumaður. Snyrtivöruverslun Starfskraftur, vanur verslunarstörfum, ósk- ast til framtíðarstarfa strax. Æskilegur aldur 20-40 ár. Handskrifaðar umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast sendar á afgreiðslu Mbl. fyrir 17. júní, merktar: „ZA - 1159". FJÖLBRAUTASKÚLI SUÐHRIANDS Staða íslenskukennara er laus til umsóknar við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skólameistara í síðasta lagi 16. júní 1995. Skólameistari Vanur starfsmaður óskast á sölubifreið sælgætisgerðar. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „I - 512“, fyrir 16. júní nk. Matráðskona óskast til sumarafleysinga á veitingastað í júlí og ágúst. Vaktavinna. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. júní merktar: „B - 15065“. Fiskvinnslufólk Fáfnir hf. frystihús Þingeyri vantar starfsfólk til starfa við snyrtingu og pökkun í sumar. Húsnæði til staðar. Mikil vinna framundan. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast hafið samband við verkstjóra í síma 456-8204. Tónlistarkennari óskast til starfa við Tónlistarskóla Fella- hrepps á Fljótsdalshéraði. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 19. júní 1995. Upplýsingar veittar í símum 471 1572 og 471 1341. Sveitarstjóri Fellahrepps. Fasteignasala - Framkvæmdastjóri Þjónustufyrirtæki í Reykjavík, sem er að hefja rekstur fasteignasölu, óskar eftir hluthafa, sem er löggiltur fasteignasali, til að annast reksturinn. Upplýsingar gefnar í síma 552-3650. Hefilmaður Vanur hefilmaður óskast í malbiksundir- búning. Upplýsingar í síma 565-0877. Trésmiðir Trésmiðir og byggingaverkamenn óskast í útivinnu. Upplýsingar í síma 565-7591. Barnaheimilið Ós Óskum eftir leikskólakennara til starfa frá 1. september í 75% starf. Nánari upplýsingar hjá Sólrúnu á daginn í s. 552 3277 og á kvöldin í s. 551 1074 Fasteignasala Lögmaður/löggiltur fasteignsali og vanur sölumaður óskast á fasteignasölu. Krefjandi verkefni, góðar tekjur. 100% trúnaður. Svar sendist fyrir 14. júní til afgreiðslu Mbl. merkt: „F-11161 “. Grafísk hönnun - markaðsmál og auglýsingar Auglýsingateiknari óskar eftir samstarfi við fyrirtæki á sviði auglýsinga, markaðsmála og grafískrar hönnunar. Menntun: auglýs- ingateiknun frá MHÍ og viðskiptafræði af markaðssviði HÍ. Ýmsir samstarfsmöguleikar koma til greina. Víðtæk starfsreynsla. Upplýsingar í síma 552-2384 eða 562-6223. Starfskraftur á auglýsingastofu Vantar samviskusaman starfskraft til að hafa umsjón með birtingum og tilboðsgerð og til almennra skrifstofustarfa. Reynsla af störf- um við markaðs- og auglýsingamál æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „A - 11668“ Útflutningsskjalagerð Útflutningsfyrirtæki staðsett í Reykjavík ósk- ar eftir því að ráða starfskraft í fullt starf við gerð útflutningsskjala og aðra tengda vinnu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Góð tölvukunnátta nauðsynleg. Áhugasamir sendi umsóknir til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „ÚTFL - 95“ fyrir 16. júní næstkomandi. RAÐÁUG/. YSINGAR TIL SÖLU Atvinnusköpun Til sölu eru vélar til fullvinnslu sjávarafurða ásamt viðskiptahugmynd og fjórum upp- skriftum af framleiðsluvörum. Verðhugmynd 1,5 milljónir króna. Svör sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 17. júní merkt: „Atvinnusköpun - 15059". Fyrirtæki til sölu Fyrirtæki, sem selur tölvutengdar vörur og hugbúnað, ertil sölu að hluta eða öllu leyti. Leitað er eftir framsæknum söluaðila, sem jafnframt getur lagt fram fjármagn til rekstfár. Þeir, sem óska upplýsinga, er bent á að senda nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. fyrir 16. júní nk., merkt: „B - 219“. Skemmtistaður Vegna sérstakra aðstæðna er einn vinsælasti skemmtistaðurinn í Reykjavík til sölu. Stöðug og góð velta. Besti tíminn framundan. Upplýsingar gefur Ellert Róbertsson í síma 588-2030. Borgir, fasteignasala. Verslunin Katel í Listhúsinu Til sölu verslunin Katel þar sem um er að ræða sölu á listmunum og samtengt innrömmunarverkstæði. Til greina kemur sala á rekstri og leiga á húsnæði. Upplýsingar um þessa eign eru aðeins gefn- ar á skrifstofunni samkvæmt nánara sam- komulagi við Sverri. Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, sími 5687768. Barnavöruverslun Ört vaxandi barnavöruverslun á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur til sölu. Versluninni geta fylgt góð viðskiptasambönd með frábærum umboðum fyrir barnavörur af ýmsum gerðum. Upplýsingar fást aðeins á skrifstofunni. Ársalir hf., fasteignasala, Sigtúni 9, 105 Reykjavík. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Til sölu við Grensásveg ca 550 fm verslun- ar- og skrifstofuhúsnæði, réttum megin við Grensásveginn. Nánari upplýsingar gefur Sverrir á skrifstofu- tíma. Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, sími 5687768.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.