Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 27

Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 B 27 ' RAÐAUGi YSINGAR Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur Stjórn Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjarg- ar Björnsdóttur hefur ákveðið að veita styrk úr sjóðnum fyrir árið 1995. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, einkum unga gigtarsjúklinga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags íslands, Armúla 5, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Áformað er að styrkveiting fari fram 1. sept- ember 1995. Gigtarfélag íslands. Snæfellsbær Deiliskipulag Tillaga að deiliskipulagi íbúðabyggðar ásamt þjónustukjarna við Brekkubæ á Hellnum verður til sýnis á skrifstofum Snæfellsbæjar, Ólafsbraut 34 og Snæfellsási 2 frá 14. júní til 12. júlí 1995. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu ber- ast skriflega til bæjarstjórnar Snæfellsbæjar Snæfellsási 2, 360 Hellissandi fyrir 13. júlí 1995. Byggingafulltrúi Snæfellsbæjar. >S< Hafnarfjarðarbær - lóðir Hafnarfjörður Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar lóðir á nýju svæði í Lindarbergi í Setbergslandi fyrir 15 einbýlishús og 10 parhús, sem verða til- búnar til afhendingar í september nk. og auk þess 6 lóðir í eldra hverfi Setbergslands sem eru byggingarhæfar nú þegar. Einnig eru til úthlutunar lóðir fyrir einbýlishús og parhús í Mosahlíð og á Hvaleyrarholti. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Eldri um- sóknir þarf að endurnýja eða staðfesta. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. HL VITA-OG HAFNAMÁL Útboð Blönduós - viðlegukantur við norðurhlið bryggju Hafnarstjórn Blönduósbæjar óskar eftir til- boðum í gerð viðlegukants við no.rðurhlið bryggju. Helstu magntölur: Steypa í einingar 120 m3, steypa staðsteypt 140 m3, steypustyrktarjárn 20.000 kg, flokk- uð grjótfylling 900 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 29. septem- ber 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Blönduósbæjar og á skrifstofu Vita- og hafnamálastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi frá þriðjudeginum 13. júní gegn 5.000,- kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 27. júní 1995 kl. 11.00. Hafnarstjórn Blönduóss. Tilboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., f.h. húsfé- lagsins Háaleitisbraut 68, óskar eftir tilboð- um í steypuviðgerðir á neðri hluta hússins við Háaleitisbraut 68. í húsinu er verslunar- miðstöð, skrifstofur o.fl. Verkið felst í hefðbundnum steypuviðgerð- um. Helstu verkþættir eru: Múrviðgerðir á flötum og köntum, viðgerð á sprungum og viðgerð á ryðguðu steypustyrktarstáli. Verk- inu skal vera að fullu lokið 31. ágúst 1995. Útboðsgögn eru afhent, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu á verkfræðistofunni Línuhönn- un hf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 20. júní 1995 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Línuhönnun h= veRhFRædistoFo SÍMI 5680180, FAX 5680681. UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. 1. Útboð 10360 nýbygging lögreglu- stöðvar á Vopnafirði. Od.: 14. júní kl. 11:00. V.: 6.225,- m/vsk. 2. Fyrirspurn nr. 10376 stálræsi fyrir Vegagerðina. Od.: 14. júní kl. 14:00. 3. Útboð nr. 10319 Víðigrund 2, Sauðár- króki, til sölu 3ja herb. íbúð. Od.: 19. júní kl. 11:00. 4. Útboð nr. 10320 Víðigrund 16, Sauð- árkróki, til sölu 2ja herb: íbúð á fyrstu hæð. Od.: 19. júní kl. 11:00. 5. Útboð nr. 10321 Skúlagata 56, Reykjavík, til sölu 3ja herb. íbúð. Od.: 19. júní kl. 11:00. 6. Útboð nr. 10323 Dverghamrar 37, Vestmannaeyjum, parhús til sölu. Od.: 19. júní kl. 11:00. 7. Útboð nr. 10374 Heiðarbraut 24, Hveragerði, einbýlishús (timbur) til sölu. Od.: 19. júní kl. 11:00. 8. Útboð nr. 10324 Hvannhólmi 2, Kópavogi, einbýlishús hæð og kjall- ari. Od.: 19. júní kl. 11:00. 9. Útboð nr. 10357 smíði á fjölplógum fyrir Vegagerðina. Od.: 20. júní kl. 14.00. 10. Útboð nr. 10371 bundið slitlag á flugvellina á Bíldudal og Patreksfirði. O.d.: 21. júní kl. 11.00. 11. Útboð nr. 10373 umslög fyrir rönt- genfilmur. Od. 27. júní kl. 11:00. 12. Útboð nr. 10349 þrýstisjóðari (Autoclavi). Od. 27. júní kl. 14:00. 13. Útboð nr. 10367 röntgenskuggaefni. Od. 28. júní kl. 11.00. 14. Útboð nr. 10366 stálrör notuð eða ný fyrir Vegagerðina. Od.: 28. júní kl. 14:00. 15. Útboð nr. 10372 bygging 2. og 3. áfanga Borgarholtsskóla. Od.: 29. júní kl. 14:00. Gögn seld á kr. 1000,- m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. ® RÍKISKAUP Ú t b o b $ k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 83 VITA-OG HAFNAMÁL Útboð Bátahöfn 1. áfangi 1995 ísafirði Hafnarstjórn ísafjarðar óskar eftir tilboðum í rekstur stálþils. Helstu magntölur eru: Fylling 4.500 m3, stálþil 127 plötur, kantbiti 145 m. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. nóvem- ber 1995. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu, frá þriðjudeginum 13. júní, 1995. Tilboð verða opnuð á skrifstofu ísafjarðar- kaupstaðar og á Vita- og hafnamálastofnun þriðjudaginn 4. júlí 1995 kl. 11.00. Hafnarstjórn ísafjarðar. F.h. Byggingardeildar borgarverk- fræðings, er óskað eftir tilboðum í lokafrágang 7. hæðar B-álmu Borg- arspítalans. Um er að ræða málun, dúkalögn, raf- lagnir, smíði innréttinga, pípulögn o.fl. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 4. júlí 1995, kl. 11.00 f.h. bgd 69/5 F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í verkið: ÝMIS SMÁVERK 1995, ÚRBÆTUR í UMFERÐARÖRYGGISMÁLUM. Helstu magntölur eru: Lögn grásteins og brústeins: 250 m. Steyptur kantsteinn: 1.250 m. Hellu- og steinlögn: 790 m2. Steypt stétt: 660 m2. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. október 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 14. júní, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 22. júní 1995, kl. 11.00 f.h. gat 70/5 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í verkið: Gangstígur í Fossvogi Nauthólsvík - Kringlumýrarbraut. Helstu magntölur eru: Lengd stígs: u.þ.b. 1.000 m. Malbik: u.þ.b. 3.000 m2. Ræktun: u.þ.b. 2.000 m2. Skiladagur verksins er 15. septem- ber 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 13. júnf, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. júní 1995, kl. 14.00 e.h. gat 71/5 INNKAURASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAfí Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.