Morgunblaðið - 11.06.1995, Qupperneq 28
28 B SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995
MORGUNBLAÐIÐ
WtÆkMÞAUGL YSINGAR
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567-1285.
lÍónaslipðKlin
■ ^ Dratfhálsi 14-16, 110 Rcykjavih, simi 671120, telefax 672620
Parhús - mótauppsláttur
Tilboð óskast í mótauppslátt og þakfrágang
í Grófarsmára 1-3.
Um er að ræða tveggja hæða parhús. Heild-
arflatarmál húss 2 x 178 m2, heildarrúmmál
húss 2 x 577 m3.
Útboðsgögn verða afhent hjá Fagverk -
teiknistofa, Nýbýlavegi 6, 200 Kópavogi, frá
og með þriðjudeginum 13. júní gegn 3000
kr. m/vsk, óafturkræfri greiðslu. Tilþoðin
verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 22.
júní kl. 14.00.
WTJÓNASKOÐUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogi,
sími 587 3400 (símsvari utan opnunartíma), telefax 567 0477.
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
12. júní 1995, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Húsfélagið Tunguseli 1-7,
óskar eftir tilboðum í Múrviðgerðir, málningu
o.fl. á öllu húsinu að Tunguseli 1-7 Rvk.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000.-, á skrif-
stofu minni frá og með þriðjud. 13. júní 1995.
Tilboð verða
opnuð á
sama stað,
þriðjudaginn
20. júní 1995
kl.14.00. GÍSLI GUÐFINNSSON
K t't t) gj (i / f/rþj ti it u s t ti
Bæjargili 3, Garðabæ. « 565 7513 / 896 2310
VITA-OG HAFNAMÁL
Útboð
Dýpkun
Vesturbyggð
Hafnarstjóm Vesturbyggðar óskar eftir til-
boðum í dýpkun hafnanna á Patreksfirði og
Brjánslæk.
Helstu magntölur eru,
Patreksfjörður: 35.000 m3
Brjánslækur: 6.400 m3
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. október
1995.
Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna-
málastofnun Vesturvör 2, Kópavogi, gegn
5.000 kr. greiðslu, frá þriðjudeginum 13. júní,
1995.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Vesturbyggð-
ar og á Vita- og hafnamálastofnun, þriðjudag-
inn 4. júlí, 1995 kl. 14.00.
Hafnarstjórn Vesturbyggðar.
EYRARSVEIT
GRUNDARFJÖRÐUR
UTBOÐ
Til hluthafa Græðis h/f
Aðalfundur Græðis h/f verður haldinn í hús-
næði Ósvarar h/f, Hafnargötu 41, föstudag-
inn 23. júní 1995, og hefst hann kl. 17.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Græðis h/f.
Framkvæmdanefnd um byggingu sjálfseignaríbúða
fyrir eldri borgara í Eyrarsveit óskar eítir tilboðum í
að byggja 8 íbúða sambýlishús á lóð við dvalarheim-
ilið Fellaskjól í Grundarfirði.
Húsið verður 947 m2 aó flatarmáli og 3158 m3 að
rúmmáli. Húsið verður byggt úr steinsteypu og tekur
verkið til allrar vinnu við gröft, íyllingar, lagnir,
uppsteypu og allan ffágang hússins að utan sem
innan, ásamt frágangi lóðar.
Verkið skal hefjast í júlí nk. og er verktíminn 15
mánuðir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Eyrarsveitar, Grundargötu 30, Grundarfirði og hjá
arkitekta- og verkffæðistofúnni Hús og Ráðgjöf hf.,
Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík ffá og með
mánudeginum 12. júni 1995.
Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag-
inn 27. júní 1995 kl. 11.00, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Greiða skal kr. 10.000,- í skilatryggingu fýrir
útboðsgögn.
F.h. framkvæmdanefndar.
HÚS OG RÁÐGJÖF hf.
ARKITEKTA- OG VERKFRÆÐISTOFA
SUÐURLANDSBRAUT 14,108 REYKJAVÍK.
sími 568 2477 fax 568 1775.
Hjalteyrarmót
Átthagamót Arnarneshreppsbúa og brott-
fluttra verður haldið að Hótel KEA laugardag-
inn 8. júlí nk. og hefst með borðhaldi kl.
19.30. Miðaverð er áætlað kr. 2.600.
Þátttöku ber að tilkynna til undirritaðra eigi
síðar en laugardaginn 1. júlí. Mætið með
góða skapið og blandið geði við gamla vini.
Valdimar Axelsson, Keflavík, s. 421 1968.
Ásta Hannesdóttir, Hauganesi, s. 466 1911.
Bára Magnúsdóttir, Hjalteyri, s. 462 5397.
Kristján Þórhallsson, Dalvík, s. 466 1301.
Innritun á haustönn lýkur dagana 12. og 13.
júní.
Skrifstofa skólans verður opin báða dagana
klukkan níu til tólf á hádegi.
Ekki þarf að endurnýja eldri umsóknir.
Skólameistari.
Opinn fundur um
starfsmannastefnu
Reykjavíkurborgar
Borgarstjórinn í Reykjavík þoðar til opins
fundar um starfsmannastefnu í Tjarnarsal
Ráðhúss Reykjavíkur mánudaginn 12. júní
1995 kl. 15.00.
Fyrirlesarar verða: Bjarni Ingvarsson, sál-
fræðingur, Margrét Rósa Sigurðardóttir,
bókagerðarmaður, Birgir Björn Sigurjónsson,
hagfræðingur og Þórður Óskarsson, sál-
fræðingur.
í pallborðsumræðum taka þátt auk fyrirles-
ara: Jón G. Kristjánsson, starfsmannastjóri
Reykjavíkurborgar, Sjöfn Ingólfsdóttir, for-
maður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
og Hildur Petersen, framkvæmdastjóri Hans
Petersen hf.
Opinber innkaup og útboð
Samtök iðnaðarins boða til almenns félags-
fundar um opinber innkaup og útboð þriðju-
dagsmorguninn 13. júní kl. 8.00-10.00 í
fundarsal í kjallara að Hallveigarstíg 1.
Frummælendur:
Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra,
kynnir væntanlegar breytingar á útboðs-
stefnu ríkisins.
Gunnar Gissurarson, borgarfulltrúi og
framkvæmdastjóri Gluggasmiðjunnar
hf., kynnir tillögur nefndar um útboðs- og
innkaupamál Reykjavíkurborgar.
Vilmundur Jósefsson, framkvæmdastjóri
Meistarans hf., greinir frá tillögum Sam-
taka iðnaðarins um breytta skipan opin-
berra innkaupa.
Fundarstjóri: Haraldur Sumarliðason, for-
maður Samtaka iðnaðarins.
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
Háskólanám í kerfisfræði
Innritun á haustönn 1995 stendur nú yfir í
Tölvuháskóla VÍ. Kerfisfræði er tveggja ára
nám. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða
sambærileg menntun.
Umsóknarfrestur er til 16. júní.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
fást á skrifstofu TVÍ frá kl. 8 til 16.
s Tölvuháskóli VI,
T\/T Ofanleiti 1,
X V X 103 Reykjavík.
Námskeið í ungbarnanuddi
Námskeið fyrir foreldra með börn á aldrinum
1-10 mán. byrjar fimmtudaginn 15. júní
kl. 12.00. Ungbarnanudd er gott fyrir öll
börn og hefur reynst einkar vel fyrir óvær
börn, magakrampabörn, fyrirbura, léttbura
og þroskaheft börn.
Einnig námskeið í baknuddi þriðjudaginn
13. og miðvikudaginn 14. júní frá
kl. 18.00-22.00. Fáein pláss laus.
Ath.: Sérmenntaðir kennarar og möguleiki á
kennslu á landsþyggðinni í sumar.
Upplýsingar og innritun á Nudd- og heilsu-
setri Þórgunnu, Skúlagötu 26, símar
562-4745 og 552-1850.
Húsnæði við Laugaveg
Óskum eftir að taka 50-200 fm húsnæði á
jarðhæð við Laugaveg eða Bankastræti.
Áhugasamir sendi inn tilboð fyrir 16. júní,
merkt: „Sl - 007“.
Fjársterkuraðili
óskar eftir íbúðarhúsnæði á leigu til eins
árs. Húsnæðið þarf að hafa 4 svefnherb.
Vinsamlegast leggið inn nöfn og símanúmer
á afgreiðslu Mbl., merkt: „F - 15063“.
i