Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 29

Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 B 29 RAÐAUGi YSINGAR 5 herbergja íbúð 5 manna fjölskylda á heimleið frá útlöndum óskar eftir að taka á leigu 5 herbergja íbúð, hæð eða raðhús í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ frá 1. ágúst nk. Upplýsingar gefnar í síma 552 5865. Veiðimenn athugið! Til sölu eru nokkur ódýr lax- og silungsveiði- leyfi í Fljótaá í sumar. Höfum einnig til leigu 150 fm. einbýlishús á góðu verði. Upplýsingar veitir Ferðaþjónustan Bjarnar- gili, Fljótum, Skagafirði í síma 467 1030. Laxveiði - Brynjudalsá Nýr hafbeitarlax settur vikulega á efra svæði. Náttúrulegur á neðra - upp að Efrafossi. Veiði hefst 24. júní. Sex laxa kvóti á hverja stöng. Tveir mega vera um stöng. Lausir dagar frá 9. júlí. Pantið bækling okkar. Upplýsingar í símum 551 6829 og 896 6044. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu húsnæði til matvælaiðnaðar, 230 fm, á höfuðborgarsvæðinu. Stækkunarmöguleikar. Laust strax. Upplýsingar gefur Gunnsteinn í símum 565-7516 (heima) og 554-3988 (vinnu). Óskast til leigu Fyrir matvælaiðnað óskast 300-350 fm hús- næði til leigu á stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð óskast send afgreiðslu Mbl. fyrir 14. júní, merkt: „J - 15813“. Skrifstofuhúsnæði Til leigu húsnæði á besta stað í Múlahverfi. Húsnæðið er ca. 50 m2 brúttó og skiptist niður í tvö góð herbergi. í húsinu eru verk- fræðistofur, hugbúnaðarfyrirtæki o.þ.h. starfsemi. Boðið er upp á aðgang að Ijósritun, faxi og jafnvel kaffistofu. Upplýsingar í síma 568 7317 á skrifstofu- tíma. Til leigu í miðbænum Skrifstofuhúsnæði í miðbænum. Sérlega hentugt fyrir lögfræðinga. Það er 335 fm en gæti leigst í tvennu lagi. Upplýsingar í síma 561 0862 á skrifstofu- tíma. Miðborgin - til leigu Stök herbergi Til leigu stök herbergi í nýinnréttuðu skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð við Austurstræti. Aðgangur að fundarherb. og eldhúsi m.m. Laus nú þegar. Nánari upplýsingar gefur: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, s. 551-1540 og 552-1700. Leiguhúsnæði óskast Traust fyrirtæki óskar eftir 70-200 fm hús- næði í Skeifu: og Fenjasvæðinu eða í miðbæ Reykjavíkur. Önnur svæði koma til greina. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 896 6555. Helst í gamla bænum eða nágrenni óskast 100-150 fm gott skrif- stofuhúsnæði. Stærri eign með fleiri nýting- armöguleikum kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., fyrir kl. 17.00 14. þessa mánaðar, merkt: „Traustur kaupandi - 15816“. kl SAMHANI) UNliKA SIALIST/f DISMANNA ÆDISFLOKKURINN l' É I. A (i S S T A R 1' Hvernig má lækka jaðarskatta? Mánudaginn 12. júní stendur Sam- band ungra sjálf- stæðismanna fyrir fundi um jaðar- skatta. Frummæl- endur eru þeir Þór Sigfússon, hag- fræðingur, og Guð- laugur Þór Þórðar- son, formaður Sam- bands ungra sjálfstæðismanna. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Fláaleitisbraut 1, og hefst kl. 20.00. Samband ungra sjálfstæðismanna. KENNSLA Frá jógastöðinni Heimsljósi Ármúla 15 Vöðvabólga, vöðvaverkir, höfuð- verkur, bakverkur og síþreyta eru algengir kvillar sem hrjá okk- ur í nútíma þjóðfélagi. Kripalujóga hefur gefið góða raun og hentar flestum, óháð aldri og lifsskoðunum. Þriggja vikna nám- skeið hefst miðvikudaginn 21. júní. Verið velkomin í ókeypis prufutíma. Upplýsingar og skráning í síma 588 9181 og einnig í símsvara. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. 108 Reykjavik. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. YWAM - iceland--------- Samkoma i Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.00. Ragnar Snær Karlsson predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. „Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar og hann þekkir þá sem treysta honum". (Nah. 1:7). KMefturint Kristið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Fyrstu sumarleyfisferðirnar 1. 21.-25/6 Esjufjöll. Gist í skála. 2. 28/6-7/7 Hornstrandir. Húsferð. 3. 28/6-2/7 Drangar-Reykja- fjörður-Drangajökull. 4.30/6-3/7 Vestfirsku alparnir. Gist i húsum. 5. 30/6-2/7 Hreðavatn-Langa- vatnsdalur-Hnappadalur. 6. 1.-6/7 Vestfjarðastiklur. Biðlisti. 7. 2.-11/7 Hornstrandir. Húsferð. Nokkur laus sæti í „Laugavegs- ferðir" í byrjun júlí. Ferðist inn- anlands með Ferðafélaginu í sumar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sendum ferðaá- ætlun hvert á land sem er. Ferðafélag Islands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kveðjusamkoma fyrir Ann Merethe Jakobsen, Erling Níelsson og börn þeirra kl. 20.00. Daníel Óskarsson stjórnar. Allir velkomnir. Pýramídinn - andleg Vf*'* miðstöð Matthildur Sveinsdóttir er komin til starfa í Pýramídanum. Matthildur les i Tarotspil, einka- tímar. Tímapantanir í símum 588 1415 og 588 2526. Pýramídinn - andleg miðstöð, Dugguvogi 2. Scimhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, i dag kl. 16. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Ræðumenn: Hulda Sigurbjörns- dóttir og Jóhann Pálsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.00. Samúel Ingimarsson predikar. Guð elskar þig! Allir hjartanlega velkomnir. Fjallið mannræktar- stöð, Sogavegi 108, 2. hæð, sími 5882722. Skyggnilýsing/fyrirlestur fimmtudagskvöldið 15. júní kl. 20.30 í húsnæði Fjallsins. Upplýsingar í síma. Ingibjörg Þengis og Jón Jóhann. t/1 Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Sumarleyfisferðir 14.-18. júní Esjufjöll - Öræfajökull Gengið frá Breiðamerkurlóni í Esjufjöll þar sem gist verður f tvær nætur. Gengið á tveimur dögum yfir Öræfajökul og komið niður hjá Sandfelli. 21.-25. júní Sólstöðuferð um Norðurland Ekið norður í land, fyrir Vatns- nes, í Hindisvík að Hvítserk og að Borgarvirki. Ekið fyrir Skaga, gengið á Ketubjörg, farið í Selvík og út Reykjaströnd, að Reykjum og i Glerhallavík. Sigling í Drang- ey. Upplýsingar og miöasala á skrifstofu Útivistar. Útivist. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Charlene Call frá Bandaríkjunum og Levi Call eig- inmaður hennar syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið breyttan samkomu- tíma. Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 11. júní Kl. 10.30 Hvalfjarðareyri. Dagsferð sunnud. 11. júní Kl. 08.00 Básar í Þórsmörk. Dagsferð sunnud. 18. júní Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Brottför frá BSÍ, bensínsöiu, miðar við rútu. Einnig uppl. í textavarpi bls. 616. Helgarferðir 16.-18. júní 1. Mýrdalur- Höfðabrekkuheiði Kl. 20.00 Gengið inn á Höfða- brekkuheiðar á Selfjall. Skoðaðir hellar, turnar og skvompur. Þá verður farið í siglingu með hjóla- bátnum frá Vík og hugaö að fuglalifinu. 2. Básar í Þórsmörk Kl. 20.00 Fjölbreyttar göngu- ferðir. Góð gistiaðstaða í skála. Sumarleyfisferðir 14.-18.júní Esjufjöll - Öræfajökull 21.-25. júní. Sólstöðuferð um Norðurland. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533 Sunnud. 11. júní kl. 13.00 Náttúruminjagangan 7. áfangi Vatnsskarð - Djúpavatn i þessum næstsíðasta áfanga náttúruminjagöngunnar veröur gengið frá Vatnsskarði, hjá Hrútagjá yfir að Djúpavatni. Þetta er falleg og skemmtileg leið meðfram Reykjanesfjall- garði. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. (Ath. engin ferð kl. 10.30). I síðasta áfanganum þann 25. júní verður haldið áfram að Sela- töngum (þá verða jarðfræðingar með í för). Fjölmennið í þessa skemmtilegu raðgöngu, sem far- in er í tilefni náttúruverndarárs Evrópu, þátttakendur eru komn- ir yfir 600. Þátttökuseðill gildir sem happdrættismiði. Brottför frá BSf, austanmegin, og Mörk- inni 6. Heiðmörk, skógræktarferð, (frftt) á miðvikudagskvöldið 11. júní kl. 20. Opið hús: Kynning á ferðum og ferðaútbúnaöi á fimmtudags- kvöldið 15. júní í Mörkinni 6 (nýja sal). Stutt kvöldganga um Elliða- árdal kl. 20. Komið og kynnið ykkur fjölbreyttar sumarleyfis- ferðir innanlands. 17. júní ferðir í Þórsmörk og á Fimmvörðuháls. Brottför laugard. kl. 08.00. Helg- arferðir í Þórsmörk um hverja helgi. Miövikudagsferöir í Þórsmörkina hefjast 21. júní. Fjölskylduhelgi í Þórsmörk verður 30/6-2/7. Pantið tímanlega. Fjölbreytt dagskrá fyrir ungá sem aldna. Mjög ódýr ferð. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.