Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 E 21 SUMAR^Á ÍSLAIMDI AFMÆLISGÖNGUR HJÁ ÚTIVIST TIVIST fagnar 20 ára af- mæli sínu á þessu ári og býður upp á sérstakar af- mælisgöngur af því tilefni. Þar er um að ræða valdar leiðir úr ferðum félagsins frá fyrsta starfsári. Auk afmælisganganna býður Útivist ýmsa aðra kosti í sumar. Pjallasyrpa Útivistar hófst um síð- ustu helgi með göngu yfir Esjuna. Farið verður á fjöll annan hvern laugardag fram til 7. október. Hjá Útivist eru í boði margar ólíkar helgarferðir, t.d. út í Breiða- fjarðareyjar og á Snæfellsjökul. Frá júnímánuði og út september er farið um hveija helgi í Bása á Goðalandi, þar sem Útivist á tvo skála og 23. júní hefjast helgar- ferðir yfir Fimmvörðuháls, en þær verða með jöfnu bili fram á haust. Sumarleyfísferðir Útivistar vara frá 4 dögum upp í 10 daga. Þar er ýmislegt í boði, rútuferðir, bækistöðvaferðir og bakpokaferð- ir, þar sem ýmist er gist í tjaldi eða skála. Fararstjórar halda fundi fyrir flestar sumarleyfisferðir, þar sem farið er yfir ferðatilhögun og útbúnað. Öllum er fijáls aðild að Útivist og félagsmenn fá 10% afslátt í allar ferðir, sem og íjölskyldur þeirra. Félagsmönnum bjóðast ýmis önnur fríðindi, s.s. ársrit, afsláttur hjá fyrirtækjum og fréttabréf sem kemur út reglulega. GINGE SC 40 Nett og meðfærileg sláttuv'' fyrir litla og meðalstóra p Með grassafnara, 40 sm sláttubreidd og hjólal’ Verð kr. 29.900,- MTD 072 Ódýr lúxusvél með 3,75 hp B&S Sprint mótor, sláttubreidd 20“ eða 50 sm, stórog breið hjól, útbúin auðstillanlegum hjólalyftum. Meðfærileg í flutningi og geymslu. Verð kr. 24.900,- GINGE S 46 SNOTRA Þrælsterk sláttuvél með 3,75 hp B&S mótor, 46 sm sláttubreidd og hjólalyftum Verð kr. 26.955,- FLYMO L 47 Létt loftpúðavél hentug fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Með 4 hp tvígengismótor. Verð kr. 47.375,- G.A. PETURSSON HF Faxafen 14 • Sími 685580 Ertþú meðréttu vélina 1yrir garðinn? Góð varahluta- og viðgerðaþjónusta. Hressir sölumenn! Opið mán. - föst. kl. 9:00 - 18:00. Laugard. kl 10:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.