Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 28
28 E LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 MORG UNBLAÐIÐ „9(oer annarri 6etri!“ er samdóma álit síldarspekúlantanna. Nú er komið að þér að prófa: - maríneraða með lauk - í sinnepssósu - í tómatsósu - í karrýsósu - í sælkerásósu - í hvítlaukssósu. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA HF. SUMAR/^ Á ÍSLANPI ÖSKJUHLÍÐIN PERLA í REYKJAVÍK Eflaust hafa margir íbúar Reykjavík- ur og nágrennis og gestir þeirra af öllu landinu ekki áttað sig á þeirri vin í höf- uðborginni sem Öskjuhlíðin er. Oft er sagt að í Reykjavík, með sínum grónu görðum, sé stærsti skógur á landinu og Ósku- hlíðin á þar mik- inn heiður skil- inn. Þar hefur frá því i byrjun sjöunda áratug- arins verið unnin að skógrækt, með góðum ár- angri. Meginhluti Öskjuhlíðar er skilgreindur sem borgarverndað svæði. Þar er gróðursælt og fuglalíf marg- breytilegt. Þá er ýmsar sögulegar minjar að finna í Öskjuhlíð, s.s. merki um hina gömlu þjóðleið tU Hafnarfjarðar. Skólapiltar Lærða skólans, sem nú er Menntaskólinn í Reykjavík, komu saman við hamrabelti í vestanverðri hlíðinni og nefndu staðinn Beneventum, þ.e. staðinn þar sem gott er að vera. Af nýrri minj- um eru mann- virki setuliðsins, sem hér dvaldist á stríðsárunum, mest áberandi. Óhætt er að segja að þar sé um sérstakan kafla í sögu Reykjavíkur að ræða og enn eru neðanjarð- arbyrgi, skot- byrgi og gryfjur fyrir eldsneytis- geyma í hlíðinni. Um Öskjuhlíð liggja fræðslu- stígar, sem beina fólki þangað sem eitthvað mark- vert er að sjá, skokkstígar, þar sem æfingatæki eru með stuttu millibili og göngustígar, ýmist malarstíg- ar eða lagðir hörðu yfirborði. Víða eru skjólsæl ijóður, þar sem hægt er að sóla sig á góðviðris- degi og taka með nesti. Slíkt kunna allir í fjöl- skyldunni að meta, ekki síst þeir yngstu. En til að allir fái notið sældarlífs- ins verður að hafa í huga að ganga vel um og skilja ekki eftir rusl. ( POX. Mikið úrval af LASER POXI, POX sleggjum Einnig box undir POX Heildsölubirgðir PALL PALSSOIV HEILDVERSLUN Lækjargötu 30 - Hafnarfirói s. 555-2200. fax 555-2207 Átt þú von á gestum í sumar? Við skipuleggjum ferðaiagið • Daglega skoðunarferðir frá Reykjavík. • Bátsferðir frá Reykjavíkurhöfn. • Vélsleðaferðir áMýrdalsjökul, • Vatnajökul og Snæfellsjökul. • Sjóstangaveiði. • Grænlandsferðir. Aðalstræti 2 (Geysishúsinu) Ferðabær þar æm ferðin hefst s'm>562 3020' arhöfn. Feréáær æ Aðalstræti 2 (Gevsishúsinu) / SUMAR 20% viðurkennd slökkvitæki fyrir allar aðstæður. til 30.júni Skipholti 7 - sími 552 9399 - Opið kl. 10-18 mánud. til föstud iwt iouí ORYG^SQWRUR "þegar öryggiö skiptir öllu" ‘»i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.