Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1995, Blaðsíða 1
Afrek Husebys gleymast aldrei sisy' * 100 ára afmæli Seyðisíjarðar 6 10 SUNHUQAGUR 25. JUNI 1995 SUNNUPAGUR BLAÐ Morgunblaðið/Kristinn AMLIR MUNIR MEÐ SAL • Hlin og Sigþór íslendingar hafa á undanfömum ámm sýnt antik og gömlum munum aukinn áhuga, enda hefur antikverslunum í Reykjavík fjölgað umtalsvert sl. áratug. Ekki skal leggja dóm á það hér hvort áhugi manna hefur aukist í kjölfar fleiri versl- ana eða hvort verslanir hafí sprottið upp vegna aukins áhuga almennings. Sumirblandareynd- ar saman nýjum og gömlum húsgögnum en aðrir em hreinir antiksafnarar. Hildur Frið- riksdóttir leit inn á tvö heimili til að heyra hjá húsráðendum hvenær og hvemig áhugi þeirra á gömlum munum kviknaði. Annars vegar er um mikla antiksafnara að ræða og hins vegar hjón sem eiga bæði nýtt og gamalt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.