Morgunblaðið - 05.07.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.07.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1995 3V DAGBÓK VEÐUR 5. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.56 0,8 11.12 3,1 17.19 0,9 23.33 3,2 3.14 13.31 23.46 19.18 (SAFJÖRÐUR 11.33 1,8 07.05 0,4 13.16 1,6 19.30 0,6 2.16 13.37 0.52 19.24 SIGLUFJÖRÐUR 3.06 9.23 0,2 15.58 1,0 21.45 0,3 1.55 13.19 0.37 19.05 DJÚPIVOGUR 2.02 0,5 8.10 1,7 14.28 0,6 20.33 1,7 2.37 13.01 23.23 18.47 •Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru (Moraunblaðið/SiómælinQar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning r/ Skúrir % %% %. Slydda '\j Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig, Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður * t er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit:Á Grænlandshafi er allvíðáttumikil 1002 mb lægð, sem fer vaxandi og þokast norðaustur. Spá: Hvöss austan og norðaustanátt og rign- ing norðan og vestanlands en allhvöss suð- austanátt og skúrðir Austanlands. Um sunnan og suðvestanvert landið verður fremur hæg suðvestanátt með skúrum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA í dag og í nótt verður suðaustan- og austan- átt, sumsstaðar allhvöss við suðurströndina í fyrstu en austan- og norðaustanlands í nótt og í fyrramálið. í nótt verður súld eða rignin^' víða um land, einkum austanlands. Þegar líður á morguninn og yfir daginn verður hvöss aust- an- og norðaustanátt norðan og vestanlands með rigningu. Á suður- og austurlandi verður hæg sunnan- og suðvestan átt með smáskúr- um. Hiti verður 9 til 12 stig sunnan- og vestan- lands en 5 til 14 stig í öðrum landshlutum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12,16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Þjóðvegir á landinu eru nú greiðfærir. Fært er orðið í Laka og í Eldgjá úr Skaftártungu og í Landmannalaugar að vestanverðu. Uxahrygg- ir eru færir. Austanlands er fært í Kverkfjöll. I lok vikunnar er gert ráð fyrir að fært verði um Kjalveg, Kaldadal og í Herðubreiðarlindir. Nánari uppl. um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Á Grænlandshafi er allviðáttumikil 1002 mb lægð, sem fer vaxandi og þokast norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 12 alskýjað Glasgow 20 léttskýjað Reykjavík 11 úrkoma Hamborg 17 skýjað Bergen 11 úrkoma London 21 léttskýjað Helsinki 17 skýjað Los Angeles 18 alskýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg 19 skýjað Narssarssuaq 8 skýjað Madríd 21 skýjað Nuuk 5 þokuruðningur Malaga 30 léttskýjað Ósló 14 skúrir Mallorca 27 hálfskýjað Stokkhólmur 16 skýjað Montreal 19 heiðskírt Þórshöfn vantar New York 23 léttskýjað Algarve 24 skýjað Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 16 skýjað París 21 skýjað Barcelona 23 skýjað Madeira 25 léttskýjað Berlín 17 skýjað Róm 25 lóttskýjað Chicago 21 alskýjað Vín 22 skúrir Feneyjar 26 þokumóða Washington 23 þokumóða Frankfurt 20 hálfskýjað Winnipeg 15 skýjað Krossgátan LÁRÉTT: 1 sundfuglar, 8 innt eftir, 9 kyrra, 10 dvelj- ast, 11 mannsnafn, 13 eru ólatir við, 15 vatnagangs, 18 gæði, 21 guð, 22 gana, 23 vesælum, 24 örlaga- gyðja. LÓÐRÉTT: 2 Ásyrja, 3 skipar fyr- ir, 4 reiðan, 5 ilmur, 6 æsa, 7 bera illan hug til, 12 hagnað, 14 bók- stafur, 15 bjálfi, 16 markleysa, 17 trébala, 18 alda, 19 snákur, 20 nokkur liluti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTIJ Lárétt:- Lárétt:- 1 fenna, 4 þarft, 7 jötna, 8 álfar, 9 nær, 11 taut, 13 bali, 14 rykki, 15 edrú, 17 koll, 20 hné, 22 dafna, 23 túðan, 24 runan, 25 ræður. Lóðrétt,:- 1 fljót, 2 nýttu, 3 aðan, 4 þrár, 5 rifta, 6 torgi, 10 æskan, 12 trú, 13 bik, 15 eldur, 16 rifan, 18 orðað, 19 linur, 20 hann, 21 étur. í dag er miðvikudagur 5. júlí, 186. dagnr ársins 1995. Orð dagsins er: En oss hefur Guð opinberað hana fyrír andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs. Félag spilaáhugafólks verður með spilavist í Húnabúð, Skeifunni 17, í kvöld kí. 20.30 og eru allir velkomnir. llfflWIHffll Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í nótt var Helgafell væntanlegur og fyrir hádegi í dag eru vænt- anlegir Goðafoss, Bakkafoss og olíuskipið Mikel Baka. I dag kem- ur lettneski togarinn Francesco Dalesio og þá fer Brúarfoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Boa Rhimo og Irafoss kom. Fréttir Brúðubíllinn er með sýningar í dag í Fanna- fold kl. 10 og í Bleikju- kvisl kl. 14. Árbæjarsafn. Sögu- ganga. Skoðaðar verða rústir þófaramyllu og litunarhúss í Elliðaár- hólma. Leiðsögn: Bjarni F. Einarsson fornleifa- fræðingur og Áslaug Sverrisdóttir textílfræð- ingur. Lagt af stað frá safninu kl. 20. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 í dag kl. 17-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Farið verður á vegum félags- miðstöðvarinnar til Akraness þann 11. júlí nk. Lagt verður af stað frá Bólstaðarhlíð 43 kl. 10 og Akranesbær skoð- aður undir leiðsögn og m.a. verður Byggða- safnið að Görðum skoð- að. Skráning og upplýs- ingar í síma 568-5052 í síðasta lagi 10. júlí. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er ölhim opið. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. I dag kl. 14 munu Gatnamálastjór- inn í Reykjavík, Menn- ingarmiðstöðin Gerðu- berg og íslandsbanki standa fyrir skemmtun á torginu við Gerðuberg. (I.Kor. 2, 10.) Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, borgarstjóri, flyt- ur ávarp og fjölbreytt dagskrá verður í boði. Hraunbær 105; félags- starf aldraðra. I dag kl. 9 er vinnustofa opin. Ennfremur hárgreiðslu- og fótaaðgerðastofa. kl. 11 dans. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirlga eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. _________ _______- Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimilinu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft- ir í Vonarhöfn í Strand- bergi. Ijósmynd: Hjálmar R. Bárðarson Stari STARAR gerðu usla í íbúð í Vesturbænum segir í blaðinu i gær. í bókinni Fuglar á ís- landi segir m.a. að starinn sé nýr landnemi á íslandi, hafi byrjað að verpa í Reykjavík upp úr 1960 og fjölgað sér gifurlega. Hann er óumdeilanlega fallegur og duglegur fugl, en hefur óverðskuldað orðið óvinsæll hjá íbú- um nokkurra fjölbýlishúsa, vegna óþæginda, sem hann getur valdið. Hann verpir gjaman á húsum, m.a. í opnum loftræstirásum, og flóin sem lifir í hrejðmm hans, getur borist inn í híbýli manna. í raun og vem þarf þessi fallegi fugl ekki að vera mönnum til ama, frekar en aðrir fuglar. Alkunna er, að ýms skordýr, þ.á m. flær, lifa á flestum fuglum. Sá er eini munurinn, að starinn er mjög hændur að húsum manna. Séu sett vírnet fyrir loftræstiop, geta menn notið samvistg við og haft ánægju af þessum mannelska söngfugli. Stundum bregður starinn fyrir sig eftirhermum. Hann getur t.d. hermt merki- lega vel eftir kalli og söng annarra fugla. Fjölgun stara hefur ekki haft sjáanleg áhrif á fjölda þrasta, og þessar tvær fuglategundir virðast geta unað saman í nábýli án umtals- verðra árekstra. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Á INTERNETI http://www.strengur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.