Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ Uxadiskur „Súperstar“ ádisk SKIPULAGNING útitón- leika Uha ehf. við Kirkju- bæjarklaustur um versl- unarmannaheigina held- ur áfram af fulíum krafti. Nokkrar breyt- ingar hafa orðið á dag- skrá tónleikanna, því Underworld verður ekki með en í stað sveitarinn- ar kemur breska rokk- sveitin Chapterhouse. Fyrstu 3.000 miðunum fylgir diskur sem gefinn er út í til- efni tón- leikanna og er með lögum nokkurra tónleika- gesta. Þannig eiga lög á disknum Depth Charge, Bandulu, Blue, Drum Club og Atari Teenage Riot, og íslensku hljóm- sveitirnar Funkstrasse, 3toone, Lhooq, SSSól og Poppland. Gestalisti Af innlendum gestum ber hæst nafn Bjarkar Guðmundsdóttur sem kemur hingað úr miðri Bandaríkjaferð með hluta af hljómsveit sinni og flytur nokkur lög. Einnig koma fram 3to- one, Kusur, Unun og Páll Óskar, SSSól, Funk- strasse, T-Wqrld, Niður, Bubbleflies, Ólympía, Lhooq, GCD, Poppland og Exem, auk þess sem Rocky Horror-gengið forsýnir valin atriði úr sýningunni sem verður frumsýnd í ágústbyijun. Erlendir gestir Uxa ’95 verða Drum Club, Tec- hnova, At- ari Teenage Riot, Blue, J-Pac, The Prodigy, Bandulu, Inner- sphere, Chapter- house og Big Savod and the Big Mango. Plötusnúðar verða fjöl- margir, þar á meðal Jam- es Lavelle (Mo’Vax), Charlie Hall, J-Saul Kane (Depth Charge), Chris Needs, David Hedger, Craig Walsh, Chris Needs, Graham Sherman og Andrew Curley. Allar líkur eru á að noldkrir plötusnúðar eigi eftir að bætast við og einhveijar óvæntar uppákomur verða einnig. FYRIR skemmstu var söng- leikurinn „Súperstar" frum- sýndur í Borgarleikhúsinu. Um svipað leyti kom út diskur með tónlist úr leikn- um, samnefndur honum. Jón Ólafsson er tónlistar- stjóri sýningarinnar í Borgarleikhúsinu og ber ábyrgð á disknum. Hann segist hafa þekkt verkið vel frá fornu fari og því verið fljótur að gera upp við sig hvernig hann vildi vinna það. „Eg fór þá leið að laða það besta sem ég gat fengið UMANNABREYTINGAR geta orðið hljómsveitum fjöt- ur um fót, en þær eru þó margar sem verða sterkari við breytingar. Þannig voru Milljónamæringarnir furðufljótir að ná sér á strik eftir að Sigtryggur Bogom- il Font Baldursson hvarf til annarra starfa og Páll Ósk- úr úr hveijum hljóðfæra- leikara og reyna að hafa þetta lifandi. Spilamennsk- an í upprunalegu útgáfunni var svo lifandi og fersk og hljóðfæraleikararnir áttu dijúgan þátt í að móta end- anlega útkomu," segir Jón. Hann átti líka þátt í upp- setningu á Hárinu á síðasta ári og stýrði tónlistinni þá, en segir að tónlistin í „Súp- erstar“ sé mun bitastæðari. Jón segir að söngvararnir hafi verið fljótir að ná sínum hluta, enda sé það lán hans a hann hafi verið með af- ar Hjálmtýsson tók við. Milljónamæringarnir eru nú vinsælli en nokkru sinni og leita að öðrum söngvara því kveðjutónleikar Páls með sveitinni verða í Perlunni 12. ágúst. Mannabreytingar standa líka fyrir dyrum hjá Unun, því sveitin leitar að trommu- leikara, eftir að Óbó ákvað að heija nám í haust, og hljómborðsleikara, því Jó- hann Jóhannsson hefur í ýmsu öðru að snúast. Sá sem ræður sig til Ununar verður að hafa góðan tíma framund- an, því sveitin leggur í tón- leikaferð um Frakkland í haust og síðar langa reisu vestur um haf. DÆGURTÓNLIST Hvab er kjöttromma? Fyrir hjarta oghdla Morgunblaðið/Sverrir Exem Þorri og Einar. á diskinn, en þetta hefur verið algjör tómstunda- iðja og við unnið við verkið með löngum hlé- um. Þetta hefur verið þolinmæðisverk,“ segir Þorri en fjölmargir leggja þeim lið á diskn- um, þar á meðal Þór El- don, sem „á marga gítara á plötunni," eins og Þorri orðar það. K. Máni og Guð- laugur Kristinn Óttarsson leika einnig á gítara og Birgir Mogensen á bassa. Upptöku stýrðu Már Gunn- laugsson og Andrew McKenzie, sem leikur reyndar á gítar í einu lag- anna. Þorri semur textana alla og Einar þorra laganna, en þeir hafa samið sitthvað saman, „ég á eitthvað í músíkinni, en hún skrifast nánast öll á Einar", segir hann. Hann segir að heiti plötunnar eigi rætur í gam- alli hugmynd sinni frá því hann var í Inferno 5. „Hjartað er í raun kjöt- tromma, en heilann mætti líka kalla kjöttrommu, því það slær sitthvað inni í hon- um. Það gætu verið þessi tvo aðallíffæri," segir Þorri og bætir við að platan sé fyrir bæði hjarta og heila, þó það sé persónubundið. „Það má segja að þetta sé bland, ég er reyndar meira fyrir rytmann, en Einar er meiri hljómamaður; rytm- amir eru meirá fyrir hjartað en hljómarnir fyrir heilann.“ Þar sem þeir félagar eru bara tveir er tónleikahald vissum erfiðleikum bundið, en Þorri segir að þeir Einar séu nú að setja saman hljómsveit til að fylgja plöt- unni eftir og kynna hana, líklega fimm manna sveit, og tónleikaherferð verði hafín á næstu vikum. Meðal annars kemur Exem fram á útitónleikunum við Kirkjubæjarklaustur um verslunarmannahelgina, sem verður að teljast vel viðeigandi í ljósi upprunans. DÚETTINN Exem sendi frá sér sinn fyrsta disk í liðinni viku, en á síðasta ári átti hann lag á lýðveld- isdisk Smekkleysu. Liðs- menn Exems eru tveir og hafa lengi starfað að tón- list þó á ólíkum forsend- um. Exem skipa Þorri Jó- hannsson og Einar Melax, en þeir hafa starfað í ýmsum sveitum síðustu árin; Þorri var einn stofn- enda In- femo 5 og Einar í Kuklinu, Van Ho- utens Kókó og Sykur- eftir Árno molunum Matthiasson svo eitt- hvað sé talið. Auk þessa hafa þeir báðir fengist við skrif og gefið út Ijóðabæk- ur, aukinheldur sem Þorri hefur staðið að ýmsum uppákomum. Þorri segir að Exem hafi orðið til á Kirkjubæjar- klaustri um verslunar- mannahelgina 1993, en þar var Eina skólastjóri tónlist- arskóla á staðnum. „Þá byrjuðum við að semja lög Morgunblaðið/Golli Sýningarblær Pátur Guðmundsson Jesú, Guðrún Gunn- arsdóttir María, Matthías Matthíasson Pétur, Vilhjálmur Goði Símon, Daníel Ágúst Haraldsson Pílatus og Stefán Hilmarsson Júdas. bragðs söngvara í bland við leikara sem séu að auki prýðilegir söngvarar. „Þeir voru fljótir að finna sinn karakter og komast inn í hlutverkið. Eg gaf þeim líka lítinn tíma til þess að halda sýningarblænum; að tryggja að þetta sé ekki hljóðversplata og sýningin svo allt öðruvísi." Jón segir að sér hafi kom- ið Páll Óskar og Stefán Hilmarsson mest á óvart. „Það er langt síðan ég hef unnið með þeim Páli Oskari og Stefáni, með Stefáni í Bítlavinafélaginu á_ sínum tíma, og með Páli Óskari í Rocky Horror. Þá voru þeir efnilegir söngvarar og núna eru þeir orðnir á heimsmæli- kvarða. Reyndar held ég að helsti styrkur plötunnar sé frábær söngur,“ sagði Jón að lokum. Maus áferð og flugi MAUSVERJAR eru nú á ferð um Evrópu með svo- nefndri Evrópulest, en sveit- in heldur tónleika í Frakk- landi, Þýskalandi og Tékk- landi. Þegar heim verður komið hefst svo undirbún- ingur að næstu breiðskífu sem gefin yerður út í haust. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Uppteknir Maus á góðri stund. Mausliðar fóru utan á vegum European Yo- uth Week, sem er hátíð haldin í Prag á vegum ung- mennahreyfingar Evrópu. Þeir Mausveijar hyggjast nýta tímann eins og kostur er, því til viðbótar við þá tónleika, sem verða í gríðarstórum sal og leika fimm hljómsveitir frá Norð- urlöndunum, þar á meðal Radiopuhelimet sem kom hingað til lands fyrir skemmstu, stefna þeir á tónleikahald á eigin vegum í Strassborg og Berlín, „meðal annars til að safna samböndum", eins og þeir orða það. Þegar heim er komið stendur síðan til að taka upp breiðskífu, en þeir hafa lagt grunninn að henni undanfarið, samið lög og útsett, og því lítið verið um , tónleikahald hér heima. Dyr hafa opnast ÞAÐ VERÐUR vart kvartað yfir því að það sé ekki nóg á seyði í breskri tónlist, hver hljómsveitin af annarri skýst upp á stjörnuhimin- inn, logar um stund og síðan tekur ný við. Nýjasta stjarn- an er Verve, sem sendi frá sér sína aðra breiðskífu fyr- ir skemmstu. Verve er fimm ára rokk- sveit frá Wigan og þegar hún hélt sína fyrstu tónleika var mál manna að hún ætti eftir að slá ræki- lega í gegn á skömmum tíma. Sigl- ingin uppá- við tók þó lengri tíma, meðal ann- ars vegna þess að sveit- in vildi, að eigin sögn, leggja traustari grunn að vinsæld- unum til að tryggja langlífi. Innifalið í þeim undirbún- ingi virðist hafa verið sitt- hvað eins og slagsmál við franska dyraverði, fangels- isvist í Kansas, mikið af fíkniefnum og veikindi vegna óheilbrigðs lífemis í tónleikaferð um Evrópu. Verve-liðar, með söngspír- una Richard Ashcroft fremstan meðal jafningja, tóku sér svo tak og hljóðrit- uðu plötuna nýju „í fjögurra mánaða æðiskasti", eins og hann orðaði það. Gagnrýn- endur hafa tekið plötunni misjafnlega; sumir draga úr pússi sínu sterkustu lýsing- arorð sem þeir eiga, en aðr- ir finna henni það helst til foráttu að sveitin sé of sérkennileg. Richard læt- ur slíkar kvartanir sem vind um eyru þjóta; „Við höfum alltaf leikið þá tónlist sem okkur langaði, en nú finnst mér sem dyr hafi opnast og ég er sannfærður um að við getum tekist á við þá stóru.“ Sérkennilegir Verveliðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.