Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 1
BERLIN 1995 SUNNUPAGUR __________- ffafttttttltfaftift__________^B Suóaustur-Asíubúar veróa æ meirg áberandi á Isbndi og spáó er aó þeir verói fiölmennasti útlendingghópur- inn. Hvað eru þeir margir hér á landi núna, hvaö eru þeir að gera og hvernig líður þeim? Arna Schram og SUNKUPAGUR 23. JULI 1995 Gunnar Hersveinn leituðu svara við þessum oq fleiri spurninqum oq ræddu við Islendinqg upprunna frá Asíu. Laugavegurinn í Reykjavík: Ung kona með slétt svart hár, ljósbrúnt hörund, skásett augu og há kinnbein leiðir barnið sitt yfir götuna. Hlemmur: Ljósgulur maður með svart yfirvaraskegg og nestispakka undir handleggn- um stígur út úr strætisvagni. Ingólfsstræti: Asísk tónlist berst af framandi veitinga- stað út á götuna. Minnir á fín- legar hreyfingar dansandi silkiklæddrar konu. Kínversk- ur maður talar ensku og býð- ur fólk velkomið. Sjanghæ, Taíland og Samúrai, veitinga- staðirnir í bænum eru að opna. Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Veitingahússgestir í Kína- húsinu, Indókína og Síam í Reykjavík fá sér sæti og panta sterka rétti með hrísgrjónum. Tælenskar konur og ungir menn þjónusta brosmild. Tæ- lenskt núðiuhús, Asía. Á veggjum eldspúandi drekar og það hringlar í gulum og rauðum lampaskermum. Rey- kelsisilmur í loftinu, litríkur blævængur málaður með fín- um pensli. Hæg tónlist, mjó kvenrödd í eyrum. Það er borðað í rólegheitunum. Asísk matarmenning hefur mætt ís- lenskri og haft áhrif. Asía er á íslandi. Hún er komin til að blanda blóði við mörinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.