Morgunblaðið - 23.07.1995, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 23.07.1995, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ1995 B 17 ATVMMItAl JCZI Y^IKICAAR ■ W ■ BIW *W L/vJ/L / vJ// \ vJ7/ v/\ Rafeindavirkjar Vantar rafeindavirkja sem getur unnið sjálf- stætt í loftnetum og almennum viðgerðum. RÁÐNINGARÞTÓNUSTAN Háaleitlsbraut 58-60, 108 Reykjavík Síml 588 33 09. fax 588 36 59 llllDllll eslBllllH. imm IIIIIIIIB I|IEKÍBEII1 miKIIBI Frá Háskóla íslands Á námsbraut í hjúkrunarfræði er laus staða lektors í hjúkrunarfræði með áherslu á geð- hjúkrun. Ráðgert er að staðan veitist frá 1. janúar 1996 til þriggja ára. Umsækjendur um ofangreinda stöðu skulu láta fylgja umsóknum sínum tæknilega skýrslu um hjúkrunar- og vísindastörf þau sem þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsókn- ir, svo og námsferil. Með umsóknum skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerð- um umsækjenda, prentuðum og óprentuð- um. Ennfremur er öskað eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda verði honum veitt staðan. Frekari upplýsingar veitir Sóley Bender, for- maður stjórnar námsbrautar í hjúkrunar-. fræði, í síma 525 4980. Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjálrmálaráðherra. Umsóknir skulu sendar starfsmannasviði Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suður- götu, fyrir 22. ágúst. BYGG& BYGGINGAFELAG GYLFft S GUNNARS Ný verslunarmiðstöð -markaðssetning Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf. er að hefja framkvæmdir við nýja 12000 m2versl- unarmiðstöð við Smárann í Kópavogi. Nú þegar hefur verið ákveðinn stór matvöru- markaður í húsnæðinu. Óskúm að ráða markaðsstjóra til að mark- aðssetja og selja 50-70 verslunarrými í þessari nýju og vel staðsettu verslunarmið- stöð. Starfssvið: 1. Gerð markaðsrannsókna. 2. Framkvæmd auglýsingaaðgerða og kynningarstarfsemi. 3. Sala og markaðssetning. 4. Samningagerð við kaupendur og frágang- ur kaupsamninga. 5. Möguleiki á framtíðarstarfi sem fram- kvæmdastjóri verslunarmiðstöðvarinnar. Við leitum að manni með menntun og reynslu á verslunar- og markaðssviði. Við- komandi þarf að starfa sjálfstætt, vera dríf- andi og geta lokið verkefnum á eigin spýtur. Nánari upplýsningar veitir Þórir Þorvarðar- son. Vinsamlega sendið skriflegar umóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 29. júlí nk./merktar „Bygg 281“. Tölvudeild borgar- verkfræðings Tölvudeild borgarverkfræðings auglýsir eftir tveimur kerfisfræðingum í áhugaverð og krefjandi störf. Annað starfið er til frambúð- ar en hitt til eins árs. Tölvudeildin hefur m.a. umsjón með 150 nettengdum einmenningstölvum, 12 fjöl notatölvum og háhraðneti Reykjavíkurborg- ar. Tækniumhverfið samanstendur aðallega af UNIX, Novell Netware, Windows NT, MS-DOS/WINDOWS, Arclnfo(LURK) Oracle, HP-Openmail, MS-Mail, X.400, X.25, EDI og Internet. Við leitum að áhugasömum og duglegum einstaklingum með háskólamenntun á tölvu- eða tæknisviði og/eða reynslu á sem flestum af ofantöldum sviðum. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður tölvudeildar og/eða starfsmannastjóri borg- arverkfræðings. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist starfsmannastjóra borg- arverkfræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, eigi síðar en 4. ágúst nk. SOLUSTARF FYRIRTÆKJEÐ er rótgróið og öflugt innflutnmgsfyrirtæki í Reykjavík. STARFIÐ FELST í umsjón með sölu á raftækjum og ljósaperum til verslana á Stór- Reykjavíkursvæðinu auk þess að sinna verslunum úti á landsbyggðinni með reglulegum heimsóknum. Viðkomandi mun sjá um viðhald viðskiptatengsla og öflun nýrra. Um vel þekktar vörur er að ræða. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu með marktæka reynslu af sölu- og markaðsmálum, séu vel skipulagðir og vanir að vinna sjálfstætt. Ahersla er lögð á snyrtimennsku og þægilegt viðmót. Leitað er að drífandi og duglegum einstaklingi, sem er tilbúinn að takast á við krefjandi starf hjá öflugu fyrirtæki. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 4. ágúst n.k. Ráðningar verða fljótlega. Fyrirtækið mun leggja til bifreið. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofu, sem opin er frá kl.10-16, sen viðtalstímar eru frá kl.10-13. Vinsamlega athugið að nýtt heimilisfang STRÁ Starfsráðninga verður að Mörkinni 3 frá og með 1. ágúst n.k. .1 ST Starfsráðningar hf Suðurlandsbraut 30 ■ 5. hœS ■ 108 Reykjavik , Simi: 588 3031 ■ Fax: S88 3010 RA Cuiný Harbardóttir Amma óskast Barngóð reyklaus manneskja óskast til að koma í beimahús á morgnana í vetur til að gæta tveggja barna. Létt heimilisstörf. Upplýsingar í síma 551-1838. Eitt ór Bandaríkjunum er reynsla sem þú býrb ab callcs * Síðastliðin 5 ár hafa mörg hundruð íslensk ung- menni farið löglega á okkar vegurn til Banda- ríkjanna til eins árs dvalar við nám og störf. Og ekki að ástæðulausu, því i engin önnur samtök bjóða wL. eins góða, örugga og ódýra þjónustu. • Allar ferðir fríar. níT • 32.000 krónur í vasapeninga á mánuði. • 5 daga námskeið í Washington D.C. í skyndihjálp og uppeldisfræðum. • 32.500 krónu styrkur til að stunda nám að eigin vali. • Einstök tilboð á ferðum um Bandaríkin t.d. á vegum Trek America. .. .og síðast en ekki síst. "BRING A FRIEVMD" Þú þarft ekki lengur að kvíða því að vera án vinanna í heilt ár - taktu einn með þér. AuPair Homestay U.S.A. eru einu samtökin sem bjóða vinum að sækja um saman og dvelja hjá fjölskyldum á sama svæði. Erum að bóka í brottfarir í september, október, nóvember og janúar. AuPAIR VISTASKIPTI & NAM ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK SÍMI562 2362 FAX 562 9662 i SAMSTARFIMEÐ VIÐURKENNDUM MENNINGARSAMTÖKUM ÍAUSTURRÍKI. BANDARÍKJUNUM, BRETLANDI, DANMÖRKU, FINNLANDI, FRAKKLANDI, HOLLANDI, ÍTALÍU, NOREGI, SPÁNI, SVISS, SVÍÞJÓÐ OG PÝSKALANDI. Starf hjúkrunarforstjóra Um næstu áramót verður tekin í notkun ný hjúkrunardeild á Höfn í Hornafirði. Samhliða því verða gerðar breytingar á stjórnun í heil- brigðis- og öldrunarþjónustu í sýslunni. Öll þjónusta mun lúta einni stjórn og mun hjúkr- unaforstjóri verða yfirmaður hjúkrunardeildar, heilsugæslustöðvar og dvalarheimilisins Skjól- garðs. Um er að ræða spennandi starf sem krefst stjórnunarhæfileika, skipulagshæfileika og lipurðar í mannlegum samskiptum. Hjúkrunarforstjóri hefur störf á elli- og hjúkr- unarheimilinu Skjólgarði, jafnframt því að undirbúa skipulagsbreytingar og starf í nýju húsnæði. Æskilegt er að hjúkrunarforstjóri geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur rennur út 15. ágúst nk. Allar frekari upplýsingar veitir Egill Jón Kristjánsson, formaður heilbrigðis- og öldr- unarráðs Austur Skaftafellssýslu, í heima- síma 478 1947 og í vinnusíma 478 2057; og Maren Sveinbjörnsdóttir, formaður stjórnar Heilsugæslustöðvarinnar, í heimasíma 4781824 og í vinnusíma 478 1136. Heilbrigðis- og öidrunarráð Austur Skaftafellssýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.