Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ1995 B 23 HAÐAUGÍ YSINGAR Bújörð í haust ertil sölu góð sauðfjárjörð í S-Þingeyj- arsýslu. Jörðin er vel uppbyggð, bústofn og vélar fylgja, góðir útivistarmöguleikar. Upplýsingar hjá BSB S-Þing í síma 464 3563. Til sölu Nissan Patrol árgerð ’95 Til sölu. Ekinn 5.900 km. Bíllinn er upphækkaður og breyttur, 33.tommu dekk. Upplýsingar í síma 893 4777. Til sölu Fiskverkunarhús í Ólafsvík Fiskverkunarhús með frystigeymslu og ýms- um búnaði, 215 fm. að stærð. Michigan hjólaskófla Hjólaskófla af gerðinni Michigan, 85-3, ár- gerð 1974. Tilboðum skal skila fyrir 12. ágúst til Málflutn- ingsstofu Snæfellsness sf., Smiðjustíg 3, pósthólf 55, 340 Stykkishólmi. Uppl. í síma 438 1199 og í bréfsíma 438 1152. Daði Jóhannesson. hdl. Saumastofa Iðnaðar saumavélar- og tæki til sölu „góður pakki“. Fyrir þá sem vilja hefja sjálfstæðan rekstur. Einnig ýmis smávara tilvalin fyrir leikbúningagerð. Upplýsingar í síma 562-2335 og sunnudaga í 552-1996. Jörðtilsölu Til sölu er jörðin Molastaðir (24 ha) í Fljótum, Skagafjarðarsýslu. Jörðin selst með bústofni auk véla og tækja. Húsakostur er í góðu ástandi. Greiðslumark í kindakjöti fylgir. Nánari upplýsingar gefur Ágúst Guðmunds- son, löggiltur fasteignasali, sími 45-35900, fax 45-35931. Jörð í Rangárvallasýslu Jörðin Lækur (Lækur 1 og 2) í Holta- og Landsveit er til sölu. Henni fylgir bústofn, vélar og framleiðsluréttur til kjöt og mjólkur- framleiðslu. Á jörðinni er sérstaklega vandað íbúðarhús og útihús. Veiðiréttur. Sérlega eiguleg og vel staðsett jörð sem gefur mikla möguleika. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Þrúðvangi 18, Hellu, sfmi 487 5028. SltlQ auglýsingar Strandavíðir 30% afsláttur af öllum plöntum meðan birgðir endast. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Mosskógar, Mosfellsdal. cSTT LAUFAS Fasteignasala Greíðasala Suðurlandsbraut 12 C'2'2.1111 Okkur hefur verið falið að simi: JJKJ ±XJ.Xseya mjög þekktan greiða- fax: 333*111 Jsölustað við fjölfarna þjóð- leið. Mikill húsakostur á staðnum, en þar er rekin verslun, skyndibita- staður, bensínsala og gisting. Upplýsingar gefur Magnús Axelsson á skrif- stofu Laufáss á Suðurlandsbraut 12. Til sölu Ferðaþjónustu- og hrossaræktarbú í fögru umhverfi við þjóðveg nr. 1. Upplýsingar í síma 462-6838, fax 462-6938. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. VEGURINN V Krístið samféiag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Erna Eyjólfsdóttir. Allir velkomnir. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Ragnheiður Ármannsdóttir talar. Allir velkomnir. Somhjólp Samkoma í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, í dag kl. 16. Fjölbreytt- ur söngur. Samhjálparkórinn tekur iagið. Barnagæsla. Ræðu- menn, Björg Lárusdóttir og Þórir Haraldsson. Kaffi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. Audbrckka 2 . Köpcn’ogur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Skyggnilýs- ingarfundur Verður haldinn sunnudagin 23. júlí kl. 20.30. i pýr- amídanum, þar sem Anna Carla Ingvadóttir, miðill, og Ragnheiður Ól- afsdóttir, teiknim- iðill, vinna saman. Aðgöngumiðar við innganginn. Húsið opnar kl. 19.30. Pýramídinn, Dugguvogi 2. Símar 588 1415 & 588 2526. Núpstaðaskógur-Skaftafell Fjögurra daga gönguferð um stórglæsilega náttúru. Brottför alla fimmtudaga í júlí og ágúst. Sími 854 2959 ogfax 551 1392. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Ráðstefna Norrænu sálarrann- sóknafélaganna, NSU, verður haldin i Munaðarnesi dagana 15.-22. sept. 1995. Haldnir verða fjölmargir fyrirlestrar og innlendir og erlendir miðlar og leiðbeinendur verða þar að störfum. Ráðstefnan er opin öll- um félögum. Frekari upplýsingar gefa: Gunnar St. Ólafsson í síma 562-8770, Guðmundur Einars- son i síma 562-7700 og Ferða- skrifstofa (slands í síma 562-3300. *Nýja postulakirkjan, '■* Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir - sunnudag 23. júll Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferðir og til sumardvalar. Verð kr. 2.700. Kl. 8.00 Hveravellir - dagsferð, verð kr. 2.700. Það er kominn út fróðlegur og fallegur upplýs- ingabæklingur um Hveravelli. Kl. 10.30 Grófin - Kistufell - Grindaskörð. Skemmtileg ganga í Reykjanesfjallgarði. Gengið úr Grindaskörðum. Verð kr. 1.200. Kl. 13.00 Ketilstígur (gömul þjóðleið). Auðveld ganga yfir Sveifluháls, frá Lækjarvöllum að Seltúni (hverasvæðinu). Verð kr. 1.200. Fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanm. og Mörkinni 6. Helgarferðir 28.-30. júlí: 1) Þórsmörk, 2) Laugar - Eldgjá - Álftavatn, ökuferð, 3) Kjalar- ferð. 4) Skálavík - Galtarviti - Bolungarvík. 5) Laugardag 29. júlí kl. 8.00 Þórsmörk og Fimm- vörðuháls. Munið sumardvöl í Þórsmörk. Ferðir alla miðvikudaga (einnig dagsferðir). Sumarleyfisferðir: 4.-13. ágúst: Miðhálendið - Norðausturland (10 dagar). Fróðleg ferð í samvinnu við Hið íslenska náttúrufræðifélag. 11.-17. ágúst: Arnarfell hið mikla - Þjórsárver (7 dagar). 11.-16. ágúst: Eyðibyggðir á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfanda (6 dagar). 27. júlí-1. ágúst: (6 dagar) Atla- vlk. Tjaldferð. Nokkur sæti laus. 4.-7. ágúst: (4 dagar) Hesteyri f Jökulfjörðum. Tjaldferð. Grænland 10.-17. ágúst: Á slóöum Eiríks rauöa á Suður- Grænlandi. Brottför á fimmtu- dagsmorgni 10. ágúst og áætluð heimkoma fimmtudag 17. ágúst. Fararstjóri: Bolli Kjartansson. Aðeins 15 manns komast með. Gist í svefnpokaplássi í Narsaq, Qaqortoq og Görðum. Farið í Hvalsey og Brattahlíð. Pantið strax. Ferðafélag (slands. Sumarleyfisferðir 27. -31. júlí Landmannalaugar-Básar Nokkur sæti laus vegna forfalla. Miðar óskast sóttir. Undirbúningsfundur 24. júll kl. 18.00 á Hallveigarstíg 1. Fararstjóri Margrét Björnsdóttir. 28. júlf-3. ágúst Lónsöræfi Gist í skála. Gengið um þetta stórbrotna og litauðuga svæði, m.a. í Tröllakróka, Víöidal, Lambatungur, Sporð og á Sauð- hamarstind ef veður leyfir. Undirbúningsfundur 25. júlí kl. 17.00 á Hallveigarstíg 1. Fararstjóri Gunnar Gunnarsson. 1.-6. ágúst Landmannalaugar-Básar Nokkur sæti laus vegna forfalla. Miðar óskast sóttir. Undirbúningsfundur 23. júli kl. 20.00 á Hallveigarstíg 1. Fararstjóri Sylvía Kristjánsdóttir. 3. -7. ágúst Landmannalaugar-Básar Gengið með léttan bakpoka. Allur farangur fluttur á bílum. Gist í tjöldum. Einstök ferð fyrir þá sem ekki vilja bera þungan bakpoka. Pantanir verður að sækja í síðasta lagi 25. júlí. Fararstjóri Sigurður Sigurðar- son. 4. -8. ágúst Hornvík Tjaldbækistöð við Höfn í Hornvík þaðan sem farið verður í dags- ferðir t.d. á Hornbjarg, í Rekavík og Hlöðuvík. Fararstjóri Gísli Hjartarson. 9.-12. ágúst Hvítárnes- Þjófadalir-Hveravellir Gengið frá Hvítárnesi í Þver- brekknamúla, gist. Þaðan í Þjófadali, gist. Loks til Hveravalla, gist og farið í heita pottinn. Fararstjóri Eyrún Ósk Jensdóttir. 11 .-15. ágúst Jarlhettur- Hagavatn-Hlöðufell Tjaldað við Hagavatn, farið að Jarlhettum. Gengið á þremur dögum um Lambahraun og Hlöðuvelli niður að Brúarár- skörðum. Um Eyfirðingaveg og að Þingvöllum. Athugið að far- angurinn verður fluttur á milli staða. Fararstjóri Sigurður Sig- urðarson. 15.-20. ágúst Landmannalaugar-Básar Fullbókað. Miðar óskast sóttir. Fararstjóri Margrét Björnsdóttir. 20.-26. ágúst Öræfaperlur sunnanjökla Ekið um Þingvelli, áð Hvítár- vatni. Síðan um Kerlingarfjöll austur í Kisubotna. Niður Gljúf- urleit, í Veiðivötn. Haldið verður um Sigöldu og Landmannaleið í Hrafntinnusker. Síðan í Álfta- vatn, austur Mælifellssand í Lakagíga. Endað í afmælishátíð ( Básum. Fararstjóri Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Útivist. * Ifsfj i i jHallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð sun. 23. júlí Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Verð 2.000/2.200. Miðvikud. 26. júlf kl. 20.00. Unglingadeildarfundur á Hall- veigarstíg 1. Ferð helgarinnar rædd. Dagsferð sun. 30. júli Kl. 10.30 Vífilsfell. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Miöar við rútu. Einnig uppl. í Textavarpi bls. 616. Helgarferðir 28.-30. júlí Sveinstindur - Langisjór - Fögrufjöll Gengið á Sveinstind. Fólk getur valið um að ganga með dags- poka eftir Fögrufjöllum og vaðið útfall Skaftár eða siglt með báti niður náttstað við norðurenda vatnsins. Sameiginleg veislu- máltið að kvöldi laugardags. Siglt til baka. Tjald- og ævintýra- ferð. Fararstjórar: Árni Jóhanns- son, Ingi Rúnar Bragason og Reynir Þór Sigurðsson. 2. Flmmvörðuháls Fullbókað. Miðar óskast sóttir. Fararstjóri Hermann Valsson. Helgarferðir um verslunar- mannahelgina 4.-7. ágúst. 1. Núpsstaðarskógur Dvalið I tjöldum í þessari ein- stöku náttúruperlu. Gengið um Staðarhól upp á Kálfsklif. Tvílita hylur skoðaður. Gengið á Súlu. Ferð fyrir alla fjölskylduna. Far- arstjóri Ágúst Birgisson. 2. Sveinstindur - Skælingar - Lakagígar Gist í svefnpokaplássi (Tungus- eli og farið i dagsferðir þaðan. Keyrt að og gengið á Sveinstind, í Skælinga og loks i Lakagíga. Fararstjóri Anna Soffía Óskars- dóttir. 3. Tröllaskagi - Heimnð Hólum Gengin Heljardalsleið á milli Svarfaðardais og Kolbeinsdals, yfir eitt hrikalegasta fjalllendi landsins. Gist í tjaldi eða svefn- pokaplássi að Hólum í Hjaltadal. Fararstjóri Reynir Þór Sigurðs- son. 4. Básar í Þórsmörk f Boðið upp á fjölbreytilegar göng- ur í skemmtilegu landslagi. Gist í vel útbúnum skála eða tjaldi. Fararstjóri Margrét Björnsdóttir. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20.00. Celebrant Singers, sönghópur sem samanstendur af 10 söngv- urum og 12 hljóðfæraleikurum, syngja og tala. Við viljum hvetja alla til að koma og hlusta á frá- bæran tónlistarflutning þeirra. Aðgangur er ókeypis en tekin verður fórn til að mæta kostnaði við komu þeirra. Grensásvegi 8 Samkoma í dag kl. 11.00 Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. K, ■% ■Vletturinn Kristið i i ■ I t I i ( Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Jón Þór talar. Allir velkomnir. Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.00. Mikill söngur og lofgjörð. Eirný Ásgeirsdóttir predikar. „Ekkert getur gjört oss viðskila við kærleika Guðs". Fyrirbænaþjónusta I anda Tor- ontoblessunar í lok samkom- unnar. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.