Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.07.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ - i M' >» Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10401 málun utanhúss, húsnæði SKÝRR, Háaleitisbraut 9, Reykjavík. Od.: 27. júií kl. 14.00. 2. Útboð nr. 10410 dagljósakerfi fyrir framköllun röntgenmynda fyrir Land- spítalann (Daylight System for X-ray film processing). Od.: 31. júlí kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10413 tölvur, nethugbún- aður, netþjónn, afritunar- og auka- búnaður. Od.: 31. júlí kl. 14.00. 4. Útboð nr. 10358 miðtölva fyrir Rík- isspítala. Od.: 1. ágúst kl. 14.00. 5. Útboð 10381 rafskautskatlar, búnað- ur og uppsetning fyrir þvottahús Rík- isspítala og Landspítalann. Od.: 2. ágúst kl. 11.00. 6. Útboð nr. 10411 lokafrágangur og viðhald á 3. og 4. hæð austurhluta, á Laugavegi 164, Reykjavík. Od.: 2. ágúst kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 7. Útboð nr. 10383 skrifborðsstólar, rammasamningur. Od.: 8. ágúst kl. 11.00. 8. Útboð nr. 10412 viðgerðir og viðhald utanhúss, fyrir Hagstofu íslands. Od.: 8. ágúst kl. 14.00. Gögn seld á kr. 3.000 m/vsk. 9. Útboð nr. 10416 bygging á hjúkrunar- heimili á Fáskrúðsfirði fokhelt hús og fullfrágengið að utan. Od.: 9. ágúst kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 10. Fyrirspurn nr. 10417 húsgögn fyrir skólastofur. Od.: 9. ágúst kl. 14.00. 11. Fyrirspurn nr. 10419 húsgögn fyrir heimavist. Od.: 9. ágúst kl. 14.00. 12. Utboð nr. 10348 inflúensubóluefni. Od.: 10. ágúst kl. 11.00. 13. Utboð nr. 10418 Iðntæknistofnun íslands, nýtt þak. Od.; 15. ágúst kl. 11.00. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk., afh. 24. júlí nk. 14. Útboð nr. 10421 upptökubúnaður vegna upptöku á símtölum. Od.: 16. ágúst kl. 11.00. 15. Útboð nr. 10396 pappírstætarar, rammasamningur. Od.: 23. ágúst kl. 11.00. 16. Útboð nr. 10331 útvarpssendir fyrir ríkisútvarpið. Od.: 7. september kl. 11.00. 17. Útboðnr. 10137 rammasamningur. Od.: 26. september kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. W RÍKISKAUP Ú t b o d % k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 1 05 REYKJAVIK SIMI 552-6B44, BRÉFASÍMI 562-6739 NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á jörðinni Hóli í Hvammssveit, þinglýstri eign Árna Ingvarssonar, fer fram fimmtudaginn 27. júlí 1995 kl. 15.30 á eigninni sjálfri, að kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Byggingar- sjóðs ríkisins og Lífeyrissjóðs Vesturlands. Búðardal, 21. júlí 1995. Sýslumaðurinn í Búðardal. AUGLYSINGAR Garðplöntustöðin Nátthagi býður félögum í Garðyrkjufélagi Islands vel- komna í alparósa- og garðskoðun í dag. Félagsmenn fá 10% afslátt af öllum plöntum í sölunni gegn framvísun félagsskírteinis. Bestu kveðjur frá Ólafi Njálssyni. Fataverslun/barnaföt Til leigu verslunareining í KópavogsKjarnanum, Engihjalla 8, Kópavogi, undir fataverslun, sem væri t.d. með tískufatnað eða fatnað á börn og unglinga. Frábær markaðsstaðsetn- ing með framtíð, en um 8.000 manns búa í göngufjarlægð frá KópavogsKjarnanum. Upplýsingar hjá Kaupmiðlun hf. Austurstræti 17, 6. hæð, sími 562 1700. Kópavogs\unm\M Voraluntr og þjónuclumiðltöi EMGIHJALLA Nám til starfsréttinda í miðlun vátrygginga Nefnd um nám í vátryggingamiðlun, í sam- vinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands, hyggst standa fyrir námskeiði í vá- tryggingamiðlun næsta vetur. Námskeiðið mun standa frá september 1995-apríl 1996 og verður kennt tvisvar í viku, utan venjulegs vinnutíma. Námskeiðið verður samtals 200 kennslustundir og lýkur með prófi. Þátttöku- gjald í námskeiðinu fer eftir fjölda þátttak- enda en gæti orðið allt að 200 þús. krónur. Þátttakendur sem standast próf teljast full- nægja kröfum um þekkingu til að öðlast starfsleyfi til vátryggingamiðlunar skv. ákvæðum reglugerðar um miðlun vátrygging- ar nr. 473/1994 með síðari breytingu. Vátryggingamiðlun er ný starfsgrein hér á landi. Vátryggingamiðlari veitir einstakling- um og öðrum upplýsingar, faglega ráðgjöf og aðstoð við að koma á vátryggingasamn- ingum milli vátryggingataka og vátrygginga- félaga. Nám í vátryggingamiðlun er fyrir þá sem hyggjast starfa sjálfstætt sem vátrygg- ingamiðlarar. Auk þess hentar námið vel öll- um sem áhuga hafa á að starfa á vátrygg- ingasviði. Vegna lokaundirbúnings fyrir námskeiðið eru þeir sem áhuga hafa á námi í vátrygginga- miðlun beðnir um að snúa sér til Endur- menntunarstofnunar Háskóla íslands í síma: 525 4923, 525 4924 og 525 4925 fyrir 10. ágúst nk. Endurmenntunarstofnunin veitir jafnframt allar nánari upplýsingar um nám- skeiðið, kennslufyrirkomulag og kennsluefni. Reykjavík 21. júlí 1995. F.h. prófnefndar vátryggingamiðlara Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands. OSKAST KEYPT Kælibúnt fyrir ammoníak Óskum eftir notuðu kælibúnti, stærð 30-40 kw. Suðupottur, rafmagn Óskum eftir notuðum rafknúnum suðupotti úr ryðfríu stáli, u.þ.b. 200 Itr. Sláturfélag Suðurlands, Tækni- deild. sími 487-8392. Atvinnurekstur Óska að kaupa eða leigja starfandi, arðbær- an atvinnurekstur á Reykjavíkursvæðinu. Til- boð óskast send afgreiðslu Mbl. fyrir 5. ágúst, merkt: „Fjársterk - 13“. Fiskiskip Höfum til sölu 20 rúmlesta trefjaplastbát, smíðaðan í Noregi 1988, með 210 hestafla Scania-Vabis vél. Báturinn selst með aflaheimildum. w w SKIÞASALA-SKIÞALEIGA, JÓNAS HARALDSSON.LÖGFR. S. 552 9500 Útgerðarmenn athugið Höfum kaupendur að 100-300 tonna skipum með kvóta. Höfum til sölu 60, 53, 29, 28, 17 og 16 tonna báta. Óskum eftir 10-60 tonna bátum á skrá. Höfum kaupendur að úreltum 150-200 tonna bát og einnig 30 metra stál eða plastbát báðum til útflutnings. Höfum kaupendur að kvóta og óskum eftir kvóta á skrá. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 562-2554, fax: 552-6726. Hver á að hljóta Náttúru- og um- hverfisverðlaun Norðurlandaráðs í fyrsta skipti? Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlanda- ráðs verða veitt í fyrsta sinn á þingi Norður- landaráðs í Kuopio í Finnlandi í nóvember nk. Verðlaunin nema 350.000 dönskum krónum. Verðlaunin má veita fyrirtæki eða samtökum, hópi eða einstaklingi,dagblaði eða ritstjórn. Það er skilyrði að tillitssemi við náttúru og umhverfi sé gert hátt undir höfði í viðkom- andi starfsemi. Umhverfisverðlaunin eru veitt í því skyni að efla vitund um starf í þágu náttúru- og um- hverfis á Norðurlöndum. Að þassu sinni lýtur verðlaunaveitingin að náttúruvernd, einkum hvað varðar líffræðilegan margbreytileika og tengist þannig Umhverfisárinu 1995. Öllum er heimilt að gera tillögur um verðlaunahafa. Tillögur skulu vera rökstuddar og þeim skal fylgja lýsing á starfsáætlun og upplýsingar um hver vinnur að eða hefur unnið að áætlun- inni. Starfsáætlunin skal standast faglegar gæðakröfur og hafa gildi fyrir stærri hóp manna í einu eða nokkrum hinna norrænu ríkja. Tillagan í heild má ekki ná yfir meira en 2 blaðsíður A4. Verðlaunahafi er valinn af dóm- nefnd en í henni eiga sæti fulltrúar allra norrænna ríkja og sjálfstjórnarsvæðanna Færeyja, Grænlands og Álandseyja. Nánari upplýsingar unrÝverðlaunin og fulltrúa einstakra ríkja í dómnefndinni fást hjá skrif- stofu Danmerkurdeildar Norðurlandaráðs (Nordisk Ráds danske sekretariat), sími 0045 33 375 950. Nordisk Ráds Danske Delegati- ons Sekretariat Prins Jprgens Gárd 2 DK- 1240 Kobenhavn K í síðasta lagi hinn 15. ágúst 1995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.