Morgunblaðið - 23.07.1995, Page 20

Morgunblaðið - 23.07.1995, Page 20
20 B SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU Í A YSINGAR Vélstjóri Vélstjóra vantar í afleysingar á ísrækjutogara frá Siglufirði. Upplýsingar í síma 467-1200 og 467-1714. Vinnslustjóri Vanan vinnslustjóra vantar til afleysinga á erlendum frystitogara sem stundar karfa- veiðar á Reykjaneshrygg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nafn, síma og fyrri störf, sendist til afgr. Mbl., merktar: „P - 4010“. „Au pair“ Hjón í Suður-Þýskalandi (hún ísl.) óska eftir „au pair“ frá 1. okt, til að gæta 6 mánaða barns og taka þátt í húsverkum. Svar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. ágúst, merkt: „Au pair - 10294“. Kennarar Sökum forfalla vantar kennara við Klébergsskóla, Kjalarnesi (20 mín. frá Rvík). Upplýsingar veitir Sigþór Magnússon, skóla- stjóri, í símum 566 6083 og 566 6035. Störf við leikhús Leikfélagið Theater óskar eftir vönu fólki í búningagerð, sviðsmönnum, sminkum, ' starfsfólki í miðasölu o.fl. Skilyrði er að umsækjendur séu búsettir í Reykjavík, séu á atvinnuleysisskrá og/eða skólanemar. Upplýsingar í síma 552 5151. Verkmenntaskólinn á Akureyri Dönskukennarar Dönskukennara vantar að Verkmenntaskól- anum á Akureyri næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Skólameistari. íþróttakennarar Staða íþróttakennara við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus til umsóknar. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur Guðmundur Þorsteinsson, skólastjóri, í síma 475 1159. Au-pair Fjölskylda í Noregi, sem hefur haft íslenska au-pair stúlku, óskar eftir au-pair í eitt ár frá 20. ágúst. Má ekki reykja, þarf að vera reglusöm. Upplýsingar gefur Jon Arne í síma 00 477 004 0198 og 00 477 004 0280. Matreiðslumaður með reynslu og ferskar hugmyndir óskast á eitt af betri veitingahúsum borgarinnar. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Ferskur - 5908". Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæsluna á Raufarhöfn er laus til umsóknar frá 1. sept- ember. Ýmis hlunnindi í boði. Upplýsingar í síma 465 1145 og hjá Ingi- björgu í síma 560 1651, milli kl. 8-16. Kennarar Grunnskólinn á Hellissandi vill ráða kennara í almenna bekkjarkennslu; og raun- greina- og íþróttakennara í fullt starf. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 436 6766, eða aðstoðarskólastjóra í síma 436 6771. Heimili einhverfra óskar eftir að ráða þroskaþjálfa til að hafa umsjón með TEACHH meðferð íbúa á sam- býlinu á Sæbraut 2. Jafnframt er leitað að meðferðarfulltrúa til almennra starfa á sam- býlinu. Æskilegt er að viðkomandi gefi hafið störf eigi síðar en 1. september nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 561 1180. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa gott vald^ á íslensku, ensku og einu Norður- landamáli. Viðkomandi tilgreini menntun og reynslu. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. ágúst nk. merktar: „S-10221“. Rafeindavirki Leitum að rafeindavirkja til starfa á verkstæði okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í skrifstofutækjaviðgerðum. Upplýsingar í síma 462 1300. Radíónaust, Geislagötu 14, Akureyri. Hjúkrunar- fræðingar Heilsugæslustöð Suðurnesja óskar að ráða hjúkrunarfræðing í 50% starf frá 1. september nk. Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunar forstjóri í síma 422 0500. Framkvæmdastjóri Nýtt tímarit óskar eftir að ráða framkvæmda- stjóra með menntun og reynslu í auglýsinga- og markaðsfræðum. Skriflegar umsóknir sendist Mbl. fyrir miðvikudaginn 26. júlí merktar: „Tímarit". Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Vind- heima, Tálknafirði, er laus til umsóknar frá 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita formaður leikskóla- nefndar í síma 456-2694 og sveitastjóri í síma 456-2539. RAÐAUGÍ YSINGAR Verslunarhúsnæði óskast við Laugaveginn Vinsæl gjafavöruverslun óskar eftir að taka á leigu 80-90 fm verslunarhúsnæði við Laugaveginn. Vinsamlega hafið samband í síma 565 8678 eftir kl. 18.00. Er þér annt um eign þína? Þarft þú áreiðanlega leigjendur, sem eru 100% reglufólk og tilbúin að dekra við eign þína og kippa hlutunum í lag, svo þú getir verið rólegur þótt þú þurfir að yfirgefa eign þína í 1 eða fleiri ár? Við erum tilbúin gegn sanngjarnri leigu. Við erum í síma 557 6405, eftir kl. 19.00 HÚSNÆÐI í BOÐI Laxveiðijörð Jörð með veiðirétti í Laxá á Ásum er til sölu. Upplýsingar veittar alla daga milli kl. 10 og 12 í síma 452 4241. Perugea Italía íslensk stúlka við nám í háskólanum í Per- ugea leitar eftir stúlku sem meðleigjanda. íbúðin er vel staðsett í miðbæ Perugea rétt við háskólann fyrir útlendinga. Upplýsingar í síma 567 1173. Glæsilegt einbýlishús á sjávarlóð á sunnanverðu Seltjarnarnesi, til leigu frá 1. september. 4 svefnherbergi, tvöfaldur bílskúr, gufubað, heitur pottur og fl. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 28. júlí, merkt: „T - 20". Mallorca Vil deila íbúð minn á Mallorca í eina viku eða meira í skiptum fyrir að deila á móti íbúð hér á íslandi nokkrum mánuðum seinna. íbúðin er niðri við ströndina og 10 mínútna gangur til miðbæjar Palma. Viðkomandi þarf að vera hreinlegur og menntaður. Vinsamlegast sendið upplýsingar um aldur og atvinnu, viku sem óskað er eftir og mynd í svart-hvítu á ensku á símbréfi - til: 00 34 71 405571 Selá/Vopnafirði Af sérstökum ástæðum eru allar stangir til sölu á efra svæði frá 13/8-16/8 og neðra svæði frá 26/8-29/8. Áhugasamir sendi nafn og síma í pósthólf 1100, 121 Reykjavík. Laxá, Urriðasvæðið i'Þing. Veiðimenn, munið lækkað verð á veiðileyfum það sem eftir er sumars. Hólmfríður, sími 46-44333, 46-44255, 46-43211. Harmónikutónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag leikur dönsk 17 manna harmonikku- hljómsveit undir stjórn harmonikkusnillings- ins Gitte Sivkjær. Tónleikarnir hefjast kl. 15, ókeypis aðgangur. Harmonikufélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.