Morgunblaðið - 23.07.1995, Page 1

Morgunblaðið - 23.07.1995, Page 1
BERLIN 1995 Bragðmikið eyrnakonfekt SUNNIIDAGUR SUNHUVAGUR 23. JULI 1995 BLAÐ B Suóaustur-Asíubúar veróa æ meirq áberandi á íslandi oq spáó er aó þeir verói fjölmennasti útlendinqahópur- inn. Hvaó eru þeir margir hér á landi núna, hvaó eru þeir aó gera og hvernig líóur þeim? Arnq Schram og Gunnar Hersveinn leituóu svara vió bessum oq fleiri spuminqum og ræddu vió Islendinqa upprunna frá Asíu. Laugavegurinn í Reykjavík: Ung kona með slétt svart hár, Ijósbrúnt hörund, skásett augu og há kinnbein leiðir barnið sitt yfir götuna. Hlemmur: Ljósgulur maður með svart yfirvaraskegg og nestispakka undir handleggn- um stígur út úr strætisvagni. Ingólfsstræti: Asísk tónlist berst af framandi veitinga- stað út á götuna. Minnir á fín- legar hreyfingar dansandi silkiklæddrar konu. Kínversk- ur maður talar ensku og býð- ur fólk velkomið. Sjanghæ, Taíland og Samúrai, veitinga- staðirnir í bænum eru að opna. Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Veitingahússgestir í Kína- húsinu, Indókína og Síam í Reykjavík fá sér sæti og panta sterka rétti með hrísgrjónum. Tælenskar konur og ungir menn þjónusta brosmild. Tæ- lenskt núðluhús, Asía. A veggjum eldspúandi drekar og það hringlar í gulum og rauðum lampaskermum. Rey- kelsisilmur í loftinu, Litríkur blævængur málaður með fín- um pensli. Hæg tónlist, mjó kvenrödd í eyrum. Það er borðað í rólegheitunum. Asísk matarmenning liefur mætt ís- lenskri og liaft, álirif. Asía er á íslandi. Hún er komin til að blanda blóði við mörinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.