Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 MORGU NBLAÐIÐ Fyllum Kolaportið af kompudóti SEKIAKUR AFsMM^ JÍIEatk ..á dag fyrlr þó sem selju umhelgina ?síma 562 5030 UM HELOINA Hafðu samband o< tryggðu þér pláss T síma KOIAPÖRTIÐ HVAMMSVIK I KJOS Háforgjafarmót í Hvammsvík Sunnudaginn 30. júlí nk. verður haldið 18 holu háforgjafarmót í Hvammsvík í Kjós. Forgjöf 20-36. Þátttökugjald einungis 1.000 kr. Verðlaun fyrir 1 .-3. sætið með og án forgjafar. Nándarverðlaun á 9. og 18. braut. Gæðingur í verðlaun fyrir holu í höggi á 18. braut. Skráning í síma 566-7023 frá kl. 9-21. HVAMMSVÍK L E I G A N ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, l símar 5519800 og 5513072. /\ •" ' :v, 'smT V' v . . , - I \ ' J ->-> A tílu Dmtjm 'ljríggjíl ré iíli ÍLVÚlÚ Vi&1‘ - Frnyóitudí Obnftu Jurdrylíkur - JtBLk jJámrriiUtJúþu t ■ 1 ' - FóiuiHit'ríkl IstjJíb'tJHlrí - ú lú Yirdi - h vtttö Jkrjkum ávö-.sium s-szk ~ J ^ y uþAmurallu -Diatorantc - Verdi SuðuHandsbraut 14 - Borðapaatauasíml 5 811 844 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! I DAG Pennavinir TUTTUGU og fímm ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, tennis, ferða- lögum og póstkortum: Emma Araba Koomson, Box 1207, Gegem St., Cape Coast, Ghana. LEIÐRÉTT Reyndir leikararar MEÐAL leikara í Herbergi Veroniku eru tveir reyndir leikarar, Rúrik Haraldsson og Þóra Friðriksdóttir. Aukasýning verður í kvöld í Hlaðvarpunum. Beðist er velvirðingar á misritun í fréttinni. Nöfn ungra veiðimanna misrituð NÖFN fjögurra frækinna ungra veiðimanna á Seyðis- fírði voru misrituð í frétt með mynd á bls. 12 f Morg- unblaðinu á miðvikudag- inn. Strákamir fjórir heita (talið upp frá vinstri): Pétur júlíus Oskarsson, Sigurður ívar Grétarsson, Daníel Öm Gíslason og Guðmund- ur Jónsson. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Umhverfismál í Hafnarfirði HVERGI Á höfuðborgar- svæðinu em umhverfismál í jafn miklum ólestri eins og í nágrenni Hafnarfjarð- ar. Má þar fyrst nefna svæðið meðfram Krísuvík- urvegi og að Óbrynnishól- um. Þar er hraunin meira og minna skafíð vegna hrauntöku og illa frá gengið með drasli vítt og breitt og ekki þarf að minna á þá miklu hraun- töku sem fer fram þama í grenndinni síðustu mán- uði. Þessi svæði má fegra með moldarlagi og gróðri en ekkert er gert. Hitt er hálfu verra að bæjaryfir- völd láta það með öllu átölulaust að strákar sem vilja fá útrás á jeppum og torfæmhjólum fara að vild yfir Kaldá við Kaldársel og fá að menga að vild í næsta nágrenni vatnsbóla bæjarins. í ljósi umræðna um stjómmál í þessum bæ í vor er næst að ætla að umhverfísmál komist aldrei á dagskrá vegna óhófslegs innanhúss- vanda flokkanna. Pálmi Gíslason, Hlíðarhvammi 26, Hafnarfirði. Leitað upplýsinga um langafa UNGUR Svíi, Jörgen Jo- hansson, leitar upplýsinga um langafa sinn sem kom hingað til íslands á þriðja áratug aldarinnar. Hann veit að langafí hans kom til ísafjarðar 1952 en hef- ur hug á að vita hvort einhveijir þar vita eitt- hvað um hann og hjá hveijum hann hafí dvalið. Langafí hans hét Erik Alfred Johansson og hann lést á ísafirði 20. apríl 1960. Jörgen hefur mik- inn hug á að vita eitthvað um hagi langafa síns og biður þá sem geta gefíð einhveijar upplýsingar að hafa samband við sig. Jörgen Johansson, Bjömvágen 216, 90633 Umeá, Sverige. Tapað/fundið Olympus myndavél tapaðist OLYMPUS myndavél í hvítum poka tapaðist á Kaffí Amsterdam laugar- daginn 15. júlí eða aðfara- nótt sunnudagsins 16. júlí. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 557 1860 eftir kl. 17. Góðum fund- arlaunum heitið. Hjólabuxur á Seljavöllum SÁ SEM hringdi út af hjólabuxum eftir helgina 15.-16. júlí er beðinn að hringja aftur í sundlaug- ina á Seljavöllum í síma 487 8810. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson b c d • f g h SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á SKA- mótinu í Biel í Sviss sem hófst um helgina í viður- eign tveggja stórmeistara. Utut Adianto (2.590), In- dónesíu, hafði hvftt, en Bandaríkjamaðurinn Nick deFirmian (2.605), hafði svart og átti leik. 35. - Hxe4! 36. Hgl (Eft- ir 36. Dxg3 — Hxe2+ tarp hvítur drottningunni) 36. - Hh4+ 37. Kg2 - Re4+ og hvítur gafst típp. Eftir 38. Kfl — Df5+ tapar hann miklu liði. Staðan eftir tvær um- ferðir í Biel: 1. deFirmian 2 v. 2-4. Drejev, Rússlandi, Gelf- and, Hvíta-Rússlandi, Kindermann, Þýskalandi 1 ‘/2 v. 5-9. Gavrikov, Lit- háen, Hodgson og Miles, Englandi, Timman, Hol- landi og Tkaciev, Kasakst- an 1 v. 10-14. Shirov, Lett- landi, Brunner, Sviss, Campora, Argentínu, Brunner, Sviss, Zvjag- intsev, Rússlandi og Adianto V2 v. Farsi almanaks ÚTSÁfaM 1995 WAIS&LASS/ccOL-TUAfi-T ad by IMvarul Pim Syra*c«M „ þökj íc honum hinnl hbmco, páu koma þann. 2&Jl/LÍ i dir- " Víkveiji skrifar... DÝRT að vera íslendingur er heiti á bókarkafla í bókinni „Vegsemd þess og vandi að vera Islendingur“ eftir dr. Gylfa Þ. Gíslason, sem Víkveiji minntist á í fyrri viku. En það er ekki bara dýrt að vera íslendingur, það er líka dýrt að vera erlendur ferða- maður á íslandi. Það sannfærðist Víkveiji um á ferðum sínum um Bandaríki Norður-Ameríku á dög- unum. íslendingar, sem eiga einstætt og fagurt land, virðast alveg hlessa á því að útlendingar, sem hingað koma, kvarti yfir dýrtíð á íslandi. Á Eddu-hóteli, en verðlag á þeim hefur þótt lágt hérlendis, kostar 2ja manna herbergi með baði 6.700 krónur. Hótel, sem þótt hefur ódýrt, Hótel Mælifell á Sauðárkróki, selur t.d. gistinóttina í slíku herbergi á 7.000 krónur. Víkveiji ferðaðist um Bandarík- in í þijár vikur og var meðaltals- kostnáður á nótt í ferðalaginu um 3.300 krónur og var alltaf gist í 2ja manna berbergum með tveim- ur tvíbreiðum rúmum og baði. Gistikostnaður í þessari ferð náði ekki 70 þúsund krónum alla ferð- ina. Þess ber að geta að alla þessa ferð var þess gætt að gista ekki inni í borgum til þess að spara peninga, heldur á litlum hótelum eða mótelum í útjaðri borga eða uppi í sveit. Aðeins einu sinni var gist í stórborg, New York, í eina nótt og er verð hótelherbergisins þar, sem var allmiklu dýrara en önnur gistiherbergi inni í meðaltal- inu, 3.300 krónum. Samt er mis- munurinn á gistinótt á Eddu-hót- eli á Islandi og á þessum sveitahót- elum í Bandaríkjunum 102%, sem Eddu-hótelin eru hærri. xxx ERÐ á hótelherbergjum í Ba,ndaríkjunum er mjög mis- jafnt. Ódýrasta hótelið, sem Vík- verji gisti í tók aðeins 2.350 krón- ur fyrir nóttina og var það þó hreint og gott, enginn lúxus að sjálfsögðu, enda aðeins notað til þess að ná sér í nætursvefn. Dýr- asta herbergið var svo á Manhatt- an í New York og kostaði það um 5.700 krónur eða aðeins 85% af verði Eddu-hótels á íslandi. Það væri þó ekki sanngjarnt að halda því fram að þetta Manhattan-hótel hafí verið gott og sjálfsagt hefði Víkveija ekki fundizt það gott heima á íslandi, en hótelið sem var í næsta nágrenni Camegie- Hall og því mjög miðsvæðis, rétt við Central Park, og bauð upp á tandurhrein rúm og það var ein- ungis verðsins vegna sem Víkveiji lét sér herbergið lynda. Það var þrátt fýrir að vera dýrasta hótelið, langlélegasta hótelherbergið í allri ferðinni. xxx ERÐAMÁLAAÐILAR á ís- landi hafa mjög gagnrýnt, að virðisaukaskattur sé lagður á þjón- ustu gistihúsa á íslandi og er hann 24,5%. í öllum þeim tilfellum, sem Víkverji keypti sér næturgistingu í Bandaríkjunum var skattur lagð- ur á þá þjónustu, sem látin var í té. En vissulega eru skattamir á þjónustuna þar vestra aðeins brot af því sem hér gerist. Hæstur varð skatturinn þar um 7%, en annars er hann mismunandi eftir ríkjum. Engu að síður er þetta mikill verðmunur, sem kannski skýrist að einhveiju leyti af því að ferðamannatíminn er styttri hérlendis en þar vestra og sums staðar fylgdi ekki morgunmatur í verði gistingarinnar. Sum hótel í Bandaríkjunum em þó farin að bjóða morgunmat að hætti Evr- ópubúa, þótt ekki væri unnt að merkja það á verðlaginu, þ.e.a.s. hótel sem buðu slíka þjónustu vora ekki áberandi dýrari en hin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.